Innlent

Alþýðufylkingin birtir framboðslista í Reykjavíkurkjördæmi suður

Hulda Hólmkelsdóttir skrifar
Þorvaldur Þorvaldsson, formaður flokksins, leiðir listann.
Þorvaldur Þorvaldsson, formaður flokksins, leiðir listann. Vísir/Ernir
Alþýðufylkingin hefur fullskipað lista sinn í Reykjavíkurkjördæmi suður. Þorvaldur Þorvaldsson, trésmiður og formaður flokksins, leiðir listann. Tamila Gámez Garcell kennari vermir annað sætið og Uldarico Jr. Castillo de Luna hjúkrunarfræðingur skipar þriðja sætið.

Listi Alþýðufylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi suður í heild sinn

1. Þorvaldur Þorvaldsson, trésmiður

2. Tamila Gámez Garcell, kennari

3. Uldarico Jr. Castillo de Luna, hjúkrunarfræðingur

4. Sólveig Anna Jónsdóttir, leikskólastarfsmaður

5. Unnur María Bergsveinsdóttir, sagnfræðingur

6. Guðrún Þorgrímsdóttir, guðfræðinemi

7. Haukur Ísleifsson, stuðningsfulltrúi

8. Skúli Jón Unnarson Kristinsson, nemi

9. Ágúst Ingi Óskarsson, heimspekingur

10. Gyða Jónsdóttir, hjúkrunarfræðingur

11. Einar Andrésson, stuðningsfulltrúi

12. Maricris Castillo de Luna, grunnskólakennari

13. Guðmundur Snorrason, tæknifræðingur

14. Kristján Jónasson, stærðfræðingur

15. Guðbjörg Ása Jóns Huldudóttir, leikkona

16. Arnfríður Ragna Mýrdal, heimspekingur

17. Anna Valvesdóttir, verkakona

18. Einar Viðar Guðmundsson, nemi

19. Regína María Guðmundsdóttir, afgreiðslumaður

20. Sigurjón Einar Harðarson, verkamaður

21. Emilía Rós Ríkharðsdóttir, efnafræðingur

22. Halldóra V Gunnlaugsdóttir, listakona




Fleiri fréttir

Sjá meira


×