Björn Bergmann: Pabbi fékk örugglega kökk í hálsinn Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. október 2016 10:15 Björn Bergmann Sigurðarson hefur svarað fyrir sig í viðtölum í aðdraganda leiksins. vísir/ernir Björn Bergmann Sigurðarson, 25 ára gamall Skagamaður, er í íslenska landsliðshópnum í fótbolta í fyrsta sinn í sex ár. Þessi kraftmikli framherji Molde í Noregi spilaði tvítugur sinn fyrsta landsleik fyrir fimm árum síðan. Björn Bergmann spilaði sex mínútur í leiknum sem eru hans einu mínútur með landsliðinu til þessa. Vísir fjallaði um stuttan landsliðsferil Skagamannsins þegar hann var valinn í hópinn í síðustu viku og má lesa allt um hann hér.Sjá einnig:Björn: Horfir aldrei á fótbolta en missti ekki af leik með landsliðinu Framherjinn hefur viðurkennt að hann hefur engan áhuga á fótbolta og hafði engan áhuga á að spila fyrir landsliðið þessi ár sem hann gaf ekki kost á sér. Í aðdraganda leiksins gegn Finnum í kvöld hefur hann þurft að svara fyrir ákvörðun sína.Björn Bergmann á æfingu með landsliðinu á Laugardalsvelli.vísir/vilhelmRétt ákvörðun „Það hefur gengið bara mjög vel. Ég er búinn að vera hreinskilinn og segja hvernig hlutirnir voru. Þetta er bara þannig að ég vildi gera annað með tímann og hafði ekki áhuga á þessu,“ sagði Björn Bergmann í viðtali í Akraborginni á X977. „Það er kannski skrítið fyrir fótboltamann að segja pass við landsliðið en nú er ég búinn að þroskast og sjá að ég eigi að vera í landsliðinu ef ég fæ tækifæri til.“ Aðspurður hvort hann sjái eftir því að hafa ekki gefið kost á sér sagði Björn Bergmann svo ekki vera. „Nei, ekki þannig. Á þessum tíma fannst mér þetta vera rétt ákvörðun. Þetta var það sem ég vildi. Nú vil ég vera með. Eftir að ég talaði við Heimi um daginn finnst mér þetta svo sjálfsagt, sérstaklega því hann vill fá mig,“ sagði Björn, en ekki eru allir sáttir með framkomu hans gagnvart landsliðinu í gegnum tíðina, en þar sem hann fylgist ekkert með fótbolta hefur það mestmegnis farið framhjá honum. „Ég skil þetta mjög vel. Ég fylgist ekkert með fótbolta og hef engan áhuga á honum. Mér finnst saman gaman að spila og gaman að æfa. Fyrir mörgum er þetta alveg fáránlegt, en svona er ég bara,“ sagði Björn.Björn Bergmann Sigurðarson skýtur að marki í eina A-landsleiknum sínum.vísir/valliVil sanna mig Íslenska landsliðið er í meiðslavandræðum. Kolbeinn Sigþórsson verður ekki með og Jón Daði Böðvarsson er meiddur. Telur Skagamaðurinn að hann fái tækifæri í leiknum í kvöld? „Ég vona það. Ég skil mjög vel að ég sé ekkert að fara að byrja þessa leiki en maður veit aldrei. Þetta er í fyrsta skipti sem ég kem inn í þetta. Það eru frábærir strákar og leikmenn í liðinu þannig ef ég fæ einhverjar mínútur verð ég þvílíkt ánægður,“ sagði Björn sem ætlar nú framvegis að gefa kost á sér í liðið. „Já, að sjálfsögðu. Ef ég fæ að spila einhverjar mínútur vonast ég til að geta sannað mig fyrir þjálfaranum að ég eigi skilið að vera í þessu liði. Þetta snýst um það.“ Björn Bergmann hefur ekki verið í landsliðshópnum í fimm ár. Fyrst um sinn því hann vildi það ekki og svo var hann einfaldlega ekki á radar landsliðsþjálfaranna. Eðlilega voru foreldrar framherjans því ánægðir þegar hann sagði þeim að hann myndi klæðast bláu treyjunni á ný. „Þau eru rosalega ánægð. Þú hefðir átt að sjá svipinn á pabba þegar ég hringdi í hann á Facetime og sagði honum að Heimir hefði hringt og ég væri á leiðinni í landsliðið. Hann fékk örugglega kökk í hálsinn,“ sagði Björn Bergmann Sigurðarson. Allt viðtalið við Björn Bergmann Sigurðarson í Akraborginni má heyra hér að neðan. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Heimir: Vanvirðing að tala um skyldusigur Strákarnir okkar setja stefnuna á sex stig í næstu tveimur leikjum en vita að þetta verður erfitt. 5. október 2016 14:01 Svona var blaðamannafundur KSÍ | Myndband Heimir Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi KSÍ. 5. október 2016 12:17 Heimir svarar fyrir gagnrýni að velja Björn í hópinn: „Skil ekki ef þetta eru röng skilaboð“ Björn Bergmann Sigurðarson vildi ekki spila fyrir íslenska landsliðið í mörg ár en er nú kominn í hópinn. 5. október 2016 13:38 Þjálfari Finna: Ísland mun aldrei breyta leikstíl sínum sama hver mótherjinn er Hans Backe segir aga íslenska liðsins ástæðuna fyrir velgengni undanfarinna missera. 6. október 2016 11:45 Heimir: Þessir strákar vilja vera í fyrsta liðinu sem kemst á HM Strákarnir okkar mæta Finnum í undankeppni HM 2018 á Laugardalsvelli í kvöld. 6. október 2016 13:30 Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fótbolti „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Handbolti United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn Í beinni: Real Betis - Chelsea | Barist um titil í Póllandi Fótbolti Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti Fleiri fréttir „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Í beinni: Real Betis - Chelsea | Barist um titil í Póllandi Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hólmbert skiptir um félag Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Nýr sex ára samningur hjá Lamine Yamal Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Missti markmannsstöðuna og hætti með landsliðinu Sævar Atli orðinn leikmaður Brann Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Júlíus meiddur og Tómas tekinn inn í landsliðshópinn Ásakaður um að lemja leikmenn í unglingaliði Roma Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Sjá meira
Björn Bergmann Sigurðarson, 25 ára gamall Skagamaður, er í íslenska landsliðshópnum í fótbolta í fyrsta sinn í sex ár. Þessi kraftmikli framherji Molde í Noregi spilaði tvítugur sinn fyrsta landsleik fyrir fimm árum síðan. Björn Bergmann spilaði sex mínútur í leiknum sem eru hans einu mínútur með landsliðinu til þessa. Vísir fjallaði um stuttan landsliðsferil Skagamannsins þegar hann var valinn í hópinn í síðustu viku og má lesa allt um hann hér.Sjá einnig:Björn: Horfir aldrei á fótbolta en missti ekki af leik með landsliðinu Framherjinn hefur viðurkennt að hann hefur engan áhuga á fótbolta og hafði engan áhuga á að spila fyrir landsliðið þessi ár sem hann gaf ekki kost á sér. Í aðdraganda leiksins gegn Finnum í kvöld hefur hann þurft að svara fyrir ákvörðun sína.Björn Bergmann á æfingu með landsliðinu á Laugardalsvelli.vísir/vilhelmRétt ákvörðun „Það hefur gengið bara mjög vel. Ég er búinn að vera hreinskilinn og segja hvernig hlutirnir voru. Þetta er bara þannig að ég vildi gera annað með tímann og hafði ekki áhuga á þessu,“ sagði Björn Bergmann í viðtali í Akraborginni á X977. „Það er kannski skrítið fyrir fótboltamann að segja pass við landsliðið en nú er ég búinn að þroskast og sjá að ég eigi að vera í landsliðinu ef ég fæ tækifæri til.“ Aðspurður hvort hann sjái eftir því að hafa ekki gefið kost á sér sagði Björn Bergmann svo ekki vera. „Nei, ekki þannig. Á þessum tíma fannst mér þetta vera rétt ákvörðun. Þetta var það sem ég vildi. Nú vil ég vera með. Eftir að ég talaði við Heimi um daginn finnst mér þetta svo sjálfsagt, sérstaklega því hann vill fá mig,“ sagði Björn, en ekki eru allir sáttir með framkomu hans gagnvart landsliðinu í gegnum tíðina, en þar sem hann fylgist ekkert með fótbolta hefur það mestmegnis farið framhjá honum. „Ég skil þetta mjög vel. Ég fylgist ekkert með fótbolta og hef engan áhuga á honum. Mér finnst saman gaman að spila og gaman að æfa. Fyrir mörgum er þetta alveg fáránlegt, en svona er ég bara,“ sagði Björn.Björn Bergmann Sigurðarson skýtur að marki í eina A-landsleiknum sínum.vísir/valliVil sanna mig Íslenska landsliðið er í meiðslavandræðum. Kolbeinn Sigþórsson verður ekki með og Jón Daði Böðvarsson er meiddur. Telur Skagamaðurinn að hann fái tækifæri í leiknum í kvöld? „Ég vona það. Ég skil mjög vel að ég sé ekkert að fara að byrja þessa leiki en maður veit aldrei. Þetta er í fyrsta skipti sem ég kem inn í þetta. Það eru frábærir strákar og leikmenn í liðinu þannig ef ég fæ einhverjar mínútur verð ég þvílíkt ánægður,“ sagði Björn sem ætlar nú framvegis að gefa kost á sér í liðið. „Já, að sjálfsögðu. Ef ég fæ að spila einhverjar mínútur vonast ég til að geta sannað mig fyrir þjálfaranum að ég eigi skilið að vera í þessu liði. Þetta snýst um það.“ Björn Bergmann hefur ekki verið í landsliðshópnum í fimm ár. Fyrst um sinn því hann vildi það ekki og svo var hann einfaldlega ekki á radar landsliðsþjálfaranna. Eðlilega voru foreldrar framherjans því ánægðir þegar hann sagði þeim að hann myndi klæðast bláu treyjunni á ný. „Þau eru rosalega ánægð. Þú hefðir átt að sjá svipinn á pabba þegar ég hringdi í hann á Facetime og sagði honum að Heimir hefði hringt og ég væri á leiðinni í landsliðið. Hann fékk örugglega kökk í hálsinn,“ sagði Björn Bergmann Sigurðarson. Allt viðtalið við Björn Bergmann Sigurðarson í Akraborginni má heyra hér að neðan.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Heimir: Vanvirðing að tala um skyldusigur Strákarnir okkar setja stefnuna á sex stig í næstu tveimur leikjum en vita að þetta verður erfitt. 5. október 2016 14:01 Svona var blaðamannafundur KSÍ | Myndband Heimir Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi KSÍ. 5. október 2016 12:17 Heimir svarar fyrir gagnrýni að velja Björn í hópinn: „Skil ekki ef þetta eru röng skilaboð“ Björn Bergmann Sigurðarson vildi ekki spila fyrir íslenska landsliðið í mörg ár en er nú kominn í hópinn. 5. október 2016 13:38 Þjálfari Finna: Ísland mun aldrei breyta leikstíl sínum sama hver mótherjinn er Hans Backe segir aga íslenska liðsins ástæðuna fyrir velgengni undanfarinna missera. 6. október 2016 11:45 Heimir: Þessir strákar vilja vera í fyrsta liðinu sem kemst á HM Strákarnir okkar mæta Finnum í undankeppni HM 2018 á Laugardalsvelli í kvöld. 6. október 2016 13:30 Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fótbolti „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Handbolti United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn Í beinni: Real Betis - Chelsea | Barist um titil í Póllandi Fótbolti Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti Fleiri fréttir „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Í beinni: Real Betis - Chelsea | Barist um titil í Póllandi Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hólmbert skiptir um félag Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Nýr sex ára samningur hjá Lamine Yamal Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Missti markmannsstöðuna og hætti með landsliðinu Sævar Atli orðinn leikmaður Brann Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Júlíus meiddur og Tómas tekinn inn í landsliðshópinn Ásakaður um að lemja leikmenn í unglingaliði Roma Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Sjá meira
Heimir: Vanvirðing að tala um skyldusigur Strákarnir okkar setja stefnuna á sex stig í næstu tveimur leikjum en vita að þetta verður erfitt. 5. október 2016 14:01
Svona var blaðamannafundur KSÍ | Myndband Heimir Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi KSÍ. 5. október 2016 12:17
Heimir svarar fyrir gagnrýni að velja Björn í hópinn: „Skil ekki ef þetta eru röng skilaboð“ Björn Bergmann Sigurðarson vildi ekki spila fyrir íslenska landsliðið í mörg ár en er nú kominn í hópinn. 5. október 2016 13:38
Þjálfari Finna: Ísland mun aldrei breyta leikstíl sínum sama hver mótherjinn er Hans Backe segir aga íslenska liðsins ástæðuna fyrir velgengni undanfarinna missera. 6. október 2016 11:45
Heimir: Þessir strákar vilja vera í fyrsta liðinu sem kemst á HM Strákarnir okkar mæta Finnum í undankeppni HM 2018 á Laugardalsvelli í kvöld. 6. október 2016 13:30