Bein útsending: Hvað er Google að fara að kynna? Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 4. október 2016 15:45 Er þetta nýjasti sími Google? Visir/Google Bandaríski tæknirisinn heldur síðar í dag kynningu á nýjustu vörum sínum. Kynningin fer fram klukkan fjögur í dag og má sjá í beinni útsendingu hér að neðan. Fastlega er gert ráð fyrir að Google kynni til leiks nýja síma, fartölvu og hátalara svo dæmi séu tekin.Pixel og Pixel XLGoogle hefur um árabil gefið út síma undir merkinu Nexus. Símarnir hafa gjarnan verið mjög öflugir og flaggskip Android-stýrikerfisins. Búist er við að Google kynni uppfærslu sína á símunum í dag og að þeir muni fá nýtt nafn, Pixel. Búist er við að síminn komi í tveimur stærðum, fimm tommu síma sem nefnist Pixel og örlítið stærri útgáfu, Pixel XL. Símafyrirtækið HTC hannar símana sem skarta 12 megapixla myndavél, 4 gígabæta innraminni og 32gb minniskorti.Einnig er búist við að Google kynni sjö tommu spjaldtölvu til leiks, nýtt stýrikerfi fyrir fartölvur auk þess sem að Chromecast Ultra, tæki sem streymir efni úr tölvum yfir í sjónvarp. Sjá má nánari yfirferð yfir það sem talið er að Google muni kynna á vef The Next Web en hér að neðan má sjá nýjustu færslur frá aðgangi Google á Twitter.Tweets by google Tækni Tengdar fréttir Vefrisinn Google með nýtt stýrikerfi í smíðum Óvíst er hvaða hlutverki nýja stýrikerfið Fuchsia mun gegna. 17. ágúst 2016 11:00 Vilja þráðlaust net um allan heim Tæknifyrirtækið Google vill opna fyrir þráðlaust net í lestarstöðvum, kaffi húsum, verslunarmiðstöðvum og víðar um allan heim. 27. september 2016 13:15 Mest lesið Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Fleiri fréttir AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Bandaríski tæknirisinn heldur síðar í dag kynningu á nýjustu vörum sínum. Kynningin fer fram klukkan fjögur í dag og má sjá í beinni útsendingu hér að neðan. Fastlega er gert ráð fyrir að Google kynni til leiks nýja síma, fartölvu og hátalara svo dæmi séu tekin.Pixel og Pixel XLGoogle hefur um árabil gefið út síma undir merkinu Nexus. Símarnir hafa gjarnan verið mjög öflugir og flaggskip Android-stýrikerfisins. Búist er við að Google kynni uppfærslu sína á símunum í dag og að þeir muni fá nýtt nafn, Pixel. Búist er við að síminn komi í tveimur stærðum, fimm tommu síma sem nefnist Pixel og örlítið stærri útgáfu, Pixel XL. Símafyrirtækið HTC hannar símana sem skarta 12 megapixla myndavél, 4 gígabæta innraminni og 32gb minniskorti.Einnig er búist við að Google kynni sjö tommu spjaldtölvu til leiks, nýtt stýrikerfi fyrir fartölvur auk þess sem að Chromecast Ultra, tæki sem streymir efni úr tölvum yfir í sjónvarp. Sjá má nánari yfirferð yfir það sem talið er að Google muni kynna á vef The Next Web en hér að neðan má sjá nýjustu færslur frá aðgangi Google á Twitter.Tweets by google
Tækni Tengdar fréttir Vefrisinn Google með nýtt stýrikerfi í smíðum Óvíst er hvaða hlutverki nýja stýrikerfið Fuchsia mun gegna. 17. ágúst 2016 11:00 Vilja þráðlaust net um allan heim Tæknifyrirtækið Google vill opna fyrir þráðlaust net í lestarstöðvum, kaffi húsum, verslunarmiðstöðvum og víðar um allan heim. 27. september 2016 13:15 Mest lesið Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Fleiri fréttir AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Vefrisinn Google með nýtt stýrikerfi í smíðum Óvíst er hvaða hlutverki nýja stýrikerfið Fuchsia mun gegna. 17. ágúst 2016 11:00
Vilja þráðlaust net um allan heim Tæknifyrirtækið Google vill opna fyrir þráðlaust net í lestarstöðvum, kaffi húsum, verslunarmiðstöðvum og víðar um allan heim. 27. september 2016 13:15