Felulitirnir mættir aftur Ritstjórn skrifar 3. október 2016 17:00 Glamour/Getty Ef marka má smekklega tískusýningargesti eru felulitirnir (e.camouflage) mætt aftur í allri sinni dýrð og þá helst í yfirhöfnum. Munstrið, sem á rætur sínar að rekja til fatnaðar sem hermenn klæðast til að blandast betur inn í umhverfi sitt, hefur verið að fara inn og út úr tísku í gegnum tíðina og nú er kominn tími á endurkomu á ný. Líkelga er hægt að rekja vinsældirnar til götustískunnar þar sem leður og gallaefni ráða ríkjum en allt þetta þrennt passar einstakleg vel saman. Fáum innblástur frá þessu smekkfólki. Glamour Tíska Mest lesið Allt er vænt sem vel er grænt Glamour 7 ára með hálfa milljón fylgjenda á Instagram Glamour Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Naomi Campbell heldur stjörnum prýdda tískusýningu í Cannes Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Hvað stóð upp úr í New York? Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Hettupeysur, há stígvél og breiðar axlir Glamour
Ef marka má smekklega tískusýningargesti eru felulitirnir (e.camouflage) mætt aftur í allri sinni dýrð og þá helst í yfirhöfnum. Munstrið, sem á rætur sínar að rekja til fatnaðar sem hermenn klæðast til að blandast betur inn í umhverfi sitt, hefur verið að fara inn og út úr tísku í gegnum tíðina og nú er kominn tími á endurkomu á ný. Líkelga er hægt að rekja vinsældirnar til götustískunnar þar sem leður og gallaefni ráða ríkjum en allt þetta þrennt passar einstakleg vel saman. Fáum innblástur frá þessu smekkfólki.
Glamour Tíska Mest lesið Allt er vænt sem vel er grænt Glamour 7 ára með hálfa milljón fylgjenda á Instagram Glamour Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Naomi Campbell heldur stjörnum prýdda tískusýningu í Cannes Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Hvað stóð upp úr í New York? Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Hettupeysur, há stígvél og breiðar axlir Glamour