Felulitirnir mættir aftur Ritstjórn skrifar 3. október 2016 17:00 Glamour/Getty Ef marka má smekklega tískusýningargesti eru felulitirnir (e.camouflage) mætt aftur í allri sinni dýrð og þá helst í yfirhöfnum. Munstrið, sem á rætur sínar að rekja til fatnaðar sem hermenn klæðast til að blandast betur inn í umhverfi sitt, hefur verið að fara inn og út úr tísku í gegnum tíðina og nú er kominn tími á endurkomu á ný. Líkelga er hægt að rekja vinsældirnar til götustískunnar þar sem leður og gallaefni ráða ríkjum en allt þetta þrennt passar einstakleg vel saman. Fáum innblástur frá þessu smekkfólki. Glamour Tíska Mest lesið Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Silkiklæddir kúrekar hjá Calvin Klein Glamour Prjónapeysur í yfirstærð í vetur Glamour Emmy 2015: Verst klæddar á rauða dreglinum Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Blac Chyna og Rob Kardashian eignast stúlku Glamour Kinnalitur hressir upp á útlitið í svartasta skammdeginu Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour
Ef marka má smekklega tískusýningargesti eru felulitirnir (e.camouflage) mætt aftur í allri sinni dýrð og þá helst í yfirhöfnum. Munstrið, sem á rætur sínar að rekja til fatnaðar sem hermenn klæðast til að blandast betur inn í umhverfi sitt, hefur verið að fara inn og út úr tísku í gegnum tíðina og nú er kominn tími á endurkomu á ný. Líkelga er hægt að rekja vinsældirnar til götustískunnar þar sem leður og gallaefni ráða ríkjum en allt þetta þrennt passar einstakleg vel saman. Fáum innblástur frá þessu smekkfólki.
Glamour Tíska Mest lesið Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Silkiklæddir kúrekar hjá Calvin Klein Glamour Prjónapeysur í yfirstærð í vetur Glamour Emmy 2015: Verst klæddar á rauða dreglinum Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Blac Chyna og Rob Kardashian eignast stúlku Glamour Kinnalitur hressir upp á útlitið í svartasta skammdeginu Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour