Vilja gera vel við gangandi vegna Airwaves Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. október 2016 10:11 Hin bandaríska Hilda Salazar og Julia Sørensen frá Danmörku voru á meðal á sjötta þúsund erlendra gesta á Iceland Airwaves í fyrra. vísir/sój Umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkurborgar samþykkti á fundi sínum á dögunum tillögu um að stór hluti Laugavegarins, hluti Skólavörðustígs og Bankastrætið verði gert að göngugötusvæði á meðan Iceland Airwaves tónlistarhátíðin stendur yfir. Hátíðin hefst miðvikudaginn 2. nóvember og stendur til sunnudagsins 6. nóvember. Von er á múg og margmenni til Íslands vegna hinnar árlegu tónleikahátíðar og má segja að tillagan sé orðin að árlegum viðburði en einnig var lokað fyrir bílaumferð í umræddum götum í fyrra. Um er að ræða Laugaveg frá Vatnsstíg að mótum Bankastrætis og Þingholtstrætis. Á Skólavörðustíg næði lokunin frá gatnamótunum við Bergstaðastræti og niður að Bankastræti. Þeir sem lagt hafa leið sína í miðbæinn að sumri til ættu að vera orðnir lokununum vanir. Opnað var fyrir umferð í september en í fyrra voru fyrrnefndir götuhlutar gerðir að göngugötu bæði á Aðventunni og sömuleiðis á meðan Iceland Airwaves stóð. Á sjötta þúsund erlendra gesta sóttu hátíðina í fyrra sem fram fer í miðbæ Reykjavíkur. Þar að auki er lagt til að Bankastræti verði lokað vegna viðburðar í tengslum við Airwaves og Pönksafn Íslands þann 2. nóvember frá kl. 15:00 til miðnættis. Á þeim tíma verður ekki hægt að aka niður Þingholtsstræti og Skólastræti að Bankastræti. Tillagan var lögð fram í síðustu viku og bíður samþykktar borgarráðs. Airwaves Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Fleiri fréttir Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Sjá meira
Umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkurborgar samþykkti á fundi sínum á dögunum tillögu um að stór hluti Laugavegarins, hluti Skólavörðustígs og Bankastrætið verði gert að göngugötusvæði á meðan Iceland Airwaves tónlistarhátíðin stendur yfir. Hátíðin hefst miðvikudaginn 2. nóvember og stendur til sunnudagsins 6. nóvember. Von er á múg og margmenni til Íslands vegna hinnar árlegu tónleikahátíðar og má segja að tillagan sé orðin að árlegum viðburði en einnig var lokað fyrir bílaumferð í umræddum götum í fyrra. Um er að ræða Laugaveg frá Vatnsstíg að mótum Bankastrætis og Þingholtstrætis. Á Skólavörðustíg næði lokunin frá gatnamótunum við Bergstaðastræti og niður að Bankastræti. Þeir sem lagt hafa leið sína í miðbæinn að sumri til ættu að vera orðnir lokununum vanir. Opnað var fyrir umferð í september en í fyrra voru fyrrnefndir götuhlutar gerðir að göngugötu bæði á Aðventunni og sömuleiðis á meðan Iceland Airwaves stóð. Á sjötta þúsund erlendra gesta sóttu hátíðina í fyrra sem fram fer í miðbæ Reykjavíkur. Þar að auki er lagt til að Bankastræti verði lokað vegna viðburðar í tengslum við Airwaves og Pönksafn Íslands þann 2. nóvember frá kl. 15:00 til miðnættis. Á þeim tíma verður ekki hægt að aka niður Þingholtsstræti og Skólastræti að Bankastræti. Tillagan var lögð fram í síðustu viku og bíður samþykktar borgarráðs.
Airwaves Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Fleiri fréttir Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Sjá meira