Evrópuland má ekki halda HM í fótbolta 2026 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. október 2016 17:28 Philipp Lahm og Þjóðverjar eru ríkjandi heimsmeistarar. Vísir/Getty Heimsmeistarakeppnin í fótbolta eftir tíu ár fer ekki fram í Evrópu. Það er þegar ljóst þótt að engin lönd hafi sent inn umsögn um að halda þessa keppni og FIFA sé heldur ekki búið að ákveða fyrirkomulag keppninnar. Ástæðan er að FIFA hefur ákveðið að álfurnar skiptist á að halda heimsmeistarakeppnina sem fer fram á fjögurra ára fresti. Evrópa (Rússland 2018) og Asía (Katar 2022) halda næstu tvær heimsmeistarakeppnir og því fer heimsmeistarakeppnin ekki fram í þessum tveimur álfum árum 2026. Heimsmeistarakeppnin fór fram í Brasilíu 2014 og í Suður-Afríku 2010. Það má teljast líklegast að keppnin fari fram í Ameríku eftir áratug þó að Afríka og Eyjaálfa komi vissulega líka til greina. FIFA er enn að skoða mögulegar breytingar á fyrirkomulagi keppninnar og hefur stjórn sambandsins nú lagt fram tillögur um að fjölga úr 32 þátttökuþjóðum upp í annaðhvort 40 eða 48 þjóðir. Leikirnir verða þá annaðhvort 72 eða 80 en þeir eru 64 í dag og voru „aðeins“ 52 á HM 1994. Tillögurnar verða teknar formlega fyrir 9. janúar 2017 næstkomandi en Gianni Infantino, nýr forseti FIFA, ætlar að berjast fyrir því að fjölga þjóðum í úrslitakeppni heimsmeistaramótsins í fótbolta. Það var líka að heyra á Gianni Infantino eftir fundi stjórnar FIFA síðustu tvo daga að hann hafi fengið góð viðbrögð við tillögum sínum um fjölgun liða á HM. Margir knattspyrnuþjálfarar og fleiri úr knattspyrnuheiminum telja það hinsvegar út í hött að stækka keppnina enn frekar. Fótbolti HM 2014 í Brasilíu HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Sjá meira
Heimsmeistarakeppnin í fótbolta eftir tíu ár fer ekki fram í Evrópu. Það er þegar ljóst þótt að engin lönd hafi sent inn umsögn um að halda þessa keppni og FIFA sé heldur ekki búið að ákveða fyrirkomulag keppninnar. Ástæðan er að FIFA hefur ákveðið að álfurnar skiptist á að halda heimsmeistarakeppnina sem fer fram á fjögurra ára fresti. Evrópa (Rússland 2018) og Asía (Katar 2022) halda næstu tvær heimsmeistarakeppnir og því fer heimsmeistarakeppnin ekki fram í þessum tveimur álfum árum 2026. Heimsmeistarakeppnin fór fram í Brasilíu 2014 og í Suður-Afríku 2010. Það má teljast líklegast að keppnin fari fram í Ameríku eftir áratug þó að Afríka og Eyjaálfa komi vissulega líka til greina. FIFA er enn að skoða mögulegar breytingar á fyrirkomulagi keppninnar og hefur stjórn sambandsins nú lagt fram tillögur um að fjölga úr 32 þátttökuþjóðum upp í annaðhvort 40 eða 48 þjóðir. Leikirnir verða þá annaðhvort 72 eða 80 en þeir eru 64 í dag og voru „aðeins“ 52 á HM 1994. Tillögurnar verða teknar formlega fyrir 9. janúar 2017 næstkomandi en Gianni Infantino, nýr forseti FIFA, ætlar að berjast fyrir því að fjölga þjóðum í úrslitakeppni heimsmeistaramótsins í fótbolta. Það var líka að heyra á Gianni Infantino eftir fundi stjórnar FIFA síðustu tvo daga að hann hafi fengið góð viðbrögð við tillögum sínum um fjölgun liða á HM. Margir knattspyrnuþjálfarar og fleiri úr knattspyrnuheiminum telja það hinsvegar út í hött að stækka keppnina enn frekar.
Fótbolti HM 2014 í Brasilíu HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Sjá meira