Fyrirliði bronsliðsins: Var ekki búin að reikna þetta út Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. október 2016 15:43 Tanja Ólafsdóttir er fyrirliði blandaðs liðs Íslands í unglingaflokki sem nældi sér í brons á EM í hópfimleikum í Maribor í Slóveníu í dag. Eftir brösugt gengi á trampólíni sýndi íslenska liðið glæsilegar gólfæfingar. Einkuninn fyrir dansinn var lesin síðust upp en áður en það var gert var Ísland í sjötta og neðsta sæti. Einkunn upp á 21,783 skilaði íslenska liðinu hins vegar upp í 3. sætið en mikill fögnuður braust út meðal krakkanna eftir að einkuninn var lesin upp.Tanja Ólafsdóttir, fyrirliði blandaða liðsins.vísir/ernir„Þetta var geggjuð tilfinning. Ég get ekki lýst þessu, þetta var frábært,“ sagði Tanja hin kátasta eftir að hafa fengið bronsmedalíuna sína. Eins og áður sagði gengu trampólínstökkin ekki nógu vel og því var ljóst að Ísland þyrfti að fá mjög háa einkunn fyrir dansinn til að komast á pall. En voru krakkarnir búnir að gefa upp alla von? „Það voru sumir sem héldu það en ég var ekki búinn að reikna það út. Ég vonaðist bara til að við myndum ná þessu,“ sagði Tanja. Íslenska liðið fékk hæstu einkunn allra liða fyrir dansinn og getur því titlað sig Evrópumeistara í dansi. „Dansinn var frábær og við náðum að núllstilla okkur eftir trampólínið sem gekk ekki alveg nógu vel, þó nógu vel til að ná 3. sætinu,“ sagði Tanja að endingu. Fimleikar Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Sjá meira
Tanja Ólafsdóttir er fyrirliði blandaðs liðs Íslands í unglingaflokki sem nældi sér í brons á EM í hópfimleikum í Maribor í Slóveníu í dag. Eftir brösugt gengi á trampólíni sýndi íslenska liðið glæsilegar gólfæfingar. Einkuninn fyrir dansinn var lesin síðust upp en áður en það var gert var Ísland í sjötta og neðsta sæti. Einkunn upp á 21,783 skilaði íslenska liðinu hins vegar upp í 3. sætið en mikill fögnuður braust út meðal krakkanna eftir að einkuninn var lesin upp.Tanja Ólafsdóttir, fyrirliði blandaða liðsins.vísir/ernir„Þetta var geggjuð tilfinning. Ég get ekki lýst þessu, þetta var frábært,“ sagði Tanja hin kátasta eftir að hafa fengið bronsmedalíuna sína. Eins og áður sagði gengu trampólínstökkin ekki nógu vel og því var ljóst að Ísland þyrfti að fá mjög háa einkunn fyrir dansinn til að komast á pall. En voru krakkarnir búnir að gefa upp alla von? „Það voru sumir sem héldu það en ég var ekki búinn að reikna það út. Ég vonaðist bara til að við myndum ná þessu,“ sagði Tanja. Íslenska liðið fékk hæstu einkunn allra liða fyrir dansinn og getur því titlað sig Evrópumeistara í dansi. „Dansinn var frábær og við náðum að núllstilla okkur eftir trampólínið sem gekk ekki alveg nógu vel, þó nógu vel til að ná 3. sætinu,“ sagði Tanja að endingu.
Fimleikar Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Sjá meira