Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Ritstjórn skrifar 14. október 2016 17:00 Myndir/Getty Flestir þekkja Solange Knowles fyrir að vera litla systir Beyoncé. Það sem margir vita þó ekki er að Solagne er afar hæfileikarík tónlistarkona með óaðfinnanlegan fatasmekk. Hún gaf út plötu á dögunum sem lenti í fyrsta sæti á Billboard listanum og hún er iðulega á lista yfir best klæddu konurnar hvert sem hún fer. Við höfum tekið saman nokkur af okkar uppáhalds tískumómentum Solange. Að okkar mati er hún ekki með síðri fatastíl heldur en systir sín. Mest lesið „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Afmælisbarn dagsins: Coco Chanel Glamour Angelina Jolie og börnin heimsækja Louvre Glamour Eiga von á sínu fyrsta barni Glamour Hvernig gerum við góð kaup á útsölum? Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Samfestingar og síðkjólar á CFDA Glamour Poppum upp kampavínslitinn Glamour Plakatið fyrir Oceans 8 lofar góðu Glamour
Flestir þekkja Solange Knowles fyrir að vera litla systir Beyoncé. Það sem margir vita þó ekki er að Solagne er afar hæfileikarík tónlistarkona með óaðfinnanlegan fatasmekk. Hún gaf út plötu á dögunum sem lenti í fyrsta sæti á Billboard listanum og hún er iðulega á lista yfir best klæddu konurnar hvert sem hún fer. Við höfum tekið saman nokkur af okkar uppáhalds tískumómentum Solange. Að okkar mati er hún ekki með síðri fatastíl heldur en systir sín.
Mest lesið „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Afmælisbarn dagsins: Coco Chanel Glamour Angelina Jolie og börnin heimsækja Louvre Glamour Eiga von á sínu fyrsta barni Glamour Hvernig gerum við góð kaup á útsölum? Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Samfestingar og síðkjólar á CFDA Glamour Poppum upp kampavínslitinn Glamour Plakatið fyrir Oceans 8 lofar góðu Glamour