Eina karfa Andreu í leiknum kom á hárréttum tíma | Myndir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. október 2016 21:36 Andrea Björt Ólafsdóttir, til hægri, var hetja Hólmara í kvöld. Vísir/Eyþór Andrea Björt Ólafsdóttir var hetja Íslandsmeistara Snæfells í kvöld þegar liði sótti 61-59 sigur í Valshöllina á Hlíðarenda.Ernir Eyjólfsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á leiknum á Hlíðarenda í kvöld og tók þessar myndir hér fyrir ofan. Andrea Björt skoraði sigurkörfuna rétt áður en leiktíminn rann út en Valskonur höfðu áður mistekist að nýta síðustu sóknina. Þetta var eina karfa Andreu í leiknum en fyrir lokasóknina hafði hún klikkað á báðum skotunum sínum. Taylor Brown var stigahæst hjá Snæfelli með 24 stig og 7 stolna bolta en fyrirliðinn Gunnhildur Gunnarsdóttir skoraði 15 stig. Snæfellsliðið tapaði fyrsta leiknum sínum á móti nýliðum Skallagríms en hefur síðan unnið tvo leiki í röð. Valskonur eru hinsvegar ennþá stigalausar á botninum eftir þriðja tap sitt í röð. Mia Loyd (25 stig og 18 fráköst) hélt liðinu á floti eins og í hinum leikjunum en hún skoraði 17 stigum meira en sú næststigahæsta í Valsliðinu. Þriðja umferðina klárast síðan með þremur leikjum á morgun.Valur-Snæfell 59-61 (7-12, 21-21, 19-12, 12-16)Valur: Mia Loyd 25/18 fráköst, Elfa Falsdóttir 8, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 8, Guðbjörg Sverrisdóttir 7/7 stoðsendingar, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 5/6 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 3, Bergþóra Holton Tómasdóttir 3/5 fráköst.Snæfell: Taylor Brown 24/6 fráköst/7 stolnir, Gunnhildur Gunnarsdóttir 15/4 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 8, María Björnsdóttir 4/4 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 4, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 2, Pálína María Gunnlaugsdóttir 2, Andrea Björt Ólafsdóttir 2/6 fráköst. Dominos-deild kvenna Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira
Andrea Björt Ólafsdóttir var hetja Íslandsmeistara Snæfells í kvöld þegar liði sótti 61-59 sigur í Valshöllina á Hlíðarenda.Ernir Eyjólfsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á leiknum á Hlíðarenda í kvöld og tók þessar myndir hér fyrir ofan. Andrea Björt skoraði sigurkörfuna rétt áður en leiktíminn rann út en Valskonur höfðu áður mistekist að nýta síðustu sóknina. Þetta var eina karfa Andreu í leiknum en fyrir lokasóknina hafði hún klikkað á báðum skotunum sínum. Taylor Brown var stigahæst hjá Snæfelli með 24 stig og 7 stolna bolta en fyrirliðinn Gunnhildur Gunnarsdóttir skoraði 15 stig. Snæfellsliðið tapaði fyrsta leiknum sínum á móti nýliðum Skallagríms en hefur síðan unnið tvo leiki í röð. Valskonur eru hinsvegar ennþá stigalausar á botninum eftir þriðja tap sitt í röð. Mia Loyd (25 stig og 18 fráköst) hélt liðinu á floti eins og í hinum leikjunum en hún skoraði 17 stigum meira en sú næststigahæsta í Valsliðinu. Þriðja umferðina klárast síðan með þremur leikjum á morgun.Valur-Snæfell 59-61 (7-12, 21-21, 19-12, 12-16)Valur: Mia Loyd 25/18 fráköst, Elfa Falsdóttir 8, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 8, Guðbjörg Sverrisdóttir 7/7 stoðsendingar, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 5/6 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 3, Bergþóra Holton Tómasdóttir 3/5 fráköst.Snæfell: Taylor Brown 24/6 fráköst/7 stolnir, Gunnhildur Gunnarsdóttir 15/4 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 8, María Björnsdóttir 4/4 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 4, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 2, Pálína María Gunnlaugsdóttir 2, Andrea Björt Ólafsdóttir 2/6 fráköst.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira