Íslenskt danspar vann gríðarlega sterkt dansmót í Englandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. október 2016 22:00 Kristinn Þór Sigurðsson og Lilja Rún Gísladóttir með sigurlaunin. Mynd/DSÍ Kristinn Þór Sigurðsson og Lilja Rún Gísladóttir eru verðandi stjörnur í dansheiminum ef þau eru ekki orðin það nú þegar. Þau eru aðeins fimmtán gömul en þegar farinn að láta til sína taka á alþjóðlegum mótum. Í dag voru hinsvegar stór tímamót hjá krökkunum. Kristinn Þór og Lilja Rún unnu þá til gullverðlauna í suður-amerískum dönsum í flokki Unglinga II á gríðarlega sterku móti í Brentwood á Englandi. Þessi keppni er haldin árlega og er ein af allra sterkustu keppnunum sem haldnar eru í heiminum. Það voru 125 pör sem hófu leikinn í þessari keppni og hófst keppnin snemma í morgun. Kristinn Þór og Lilja Rún eru búin að dansa saman síðan í sumar en hafa stundað dans hvort um sig í áraraðir. Það er ljóst á árangri þeirra á þessu móti að þau eru búin að finna draumadansfélagann. Annað íslenskt par, Pétur Fannar Gunnarsson og Polina Oddr unnu til silfurverðlauna í flokki undir 21 árs keppninni í suður-amerískum dönsum á sama móti. Árangur þessara íslensku para er gríðarlega góður og í fréttatilkynningu frá DSÍ þá líkja menn þar á bæ þessum árangri, Kristins og Lilju annarsvegar og Péturs og Polinu hinsvegar, við það að við Íslendingar ættum gull- og silfurverðlaunahafa í tennis á Wimbledon.Mynd/DSÍMynd/DSÍMynd/DSÍMynd/DSÍ Aðrar íþróttir Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Sjá meira
Kristinn Þór Sigurðsson og Lilja Rún Gísladóttir eru verðandi stjörnur í dansheiminum ef þau eru ekki orðin það nú þegar. Þau eru aðeins fimmtán gömul en þegar farinn að láta til sína taka á alþjóðlegum mótum. Í dag voru hinsvegar stór tímamót hjá krökkunum. Kristinn Þór og Lilja Rún unnu þá til gullverðlauna í suður-amerískum dönsum í flokki Unglinga II á gríðarlega sterku móti í Brentwood á Englandi. Þessi keppni er haldin árlega og er ein af allra sterkustu keppnunum sem haldnar eru í heiminum. Það voru 125 pör sem hófu leikinn í þessari keppni og hófst keppnin snemma í morgun. Kristinn Þór og Lilja Rún eru búin að dansa saman síðan í sumar en hafa stundað dans hvort um sig í áraraðir. Það er ljóst á árangri þeirra á þessu móti að þau eru búin að finna draumadansfélagann. Annað íslenskt par, Pétur Fannar Gunnarsson og Polina Oddr unnu til silfurverðlauna í flokki undir 21 árs keppninni í suður-amerískum dönsum á sama móti. Árangur þessara íslensku para er gríðarlega góður og í fréttatilkynningu frá DSÍ þá líkja menn þar á bæ þessum árangri, Kristins og Lilju annarsvegar og Péturs og Polinu hinsvegar, við það að við Íslendingar ættum gull- og silfurverðlaunahafa í tennis á Wimbledon.Mynd/DSÍMynd/DSÍMynd/DSÍMynd/DSÍ
Aðrar íþróttir Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Sjá meira