Einar í eins leiks bann en hann er ekki sloppinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. október 2016 15:50 Einar Jónsson, þjálfari Stjörnunnar. vísir/ernir Einar Jónsson, þjálfari Stjörnunnar í Olís-deild karla í handbolta, var í dag dæmdur í eins leiks bann á fundi Aganefndar HSÍ. Einar fær bannið fyrir rauða spjaldið í leik Stjörnunnar og Aftureldingar í TM Höllinni í Garðabæ á laugardaginn vegna óíþróttamannslegrar framkomu gagnvart dómurum eftir leik. „Niðurstaða aganefndar er að starfsmaðurinn er úrskurðaður í eins leiks bann. Sverrir Pálmason tók ekki þátt í að úrskurða í málinu vegna tengsla við Einar og sagði hann sig því frá málinu," segir í úrskurði aganefndar í dag. Einar Jónsson fór mikinn í gagnrýni sinni á dómara leiksins sem voru þeir Arnar Sigurjónsson og Svavar Ólafur Pétursson. Stjarnan tapaði leiknum 22-27 en Afturelding er í efsta sæti Olís-deildarinnar eftir sex umferðir.Einar vildi fá afsökunarbeiðni frá dómurunum í viðtali við Vísi og sagði meðal annars: „Ég get ekki fengið annað á tilfinninguna en að það sé verið að dæma gegn okkur.“ Einar klippti meðal annars til tíu atriði úr leiknum þar sem hann segir halla verulega á sína menn. Aganefnd HSÍ ákvað að taka þann hluta málsins ekki fyrir á þessum fundi sínum heldur fresta því um viku. „Stjórn HSÍ hefur vísað til aganefndar ummælum er Einar Jónsson hafði í fjölmiðlum eftir leik Stjörnunnar og UMFA. Í samræmi við 19.gr. Reglugerðar um agamál hefur málsaðilum verið sent erindið og gefinn kostur á að bregðast við fyrir næsta fund aganefndar. Fyrirtöku málsins frestað til næsta fundar aganefndar þriðjudaginn 18. nóvember," segir í Úrskurður aganefndar í dag. Einar Jónsson verður í banni þegar Stjarnan heimsækir Selfoss á fimmtudaginn en það kemur síðan ekki í ljós fyrr en eftir viku hvort að hann þarf líka að fara í lengra bann fyrir ummæli sín um dómara leiksins. Íslenski handboltinn Olís-deild karla Tengdar fréttir Formaður dómaranefndar: Hegðun Einars alveg út úr kú Framkvæmdastjóri HSÍ, Einar Þorvarðarson, hefur vísað ummælum Einars Jónssonar, þjálfara Stjörnunnar, á Vísi í gær til aganefndar. Formaður dómaranefndar HSÍ vísar ásökunum þjálfarans til föðurhúsanna. 11. október 2016 14:49 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Fleiri fréttir Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Sjá meira
Einar Jónsson, þjálfari Stjörnunnar í Olís-deild karla í handbolta, var í dag dæmdur í eins leiks bann á fundi Aganefndar HSÍ. Einar fær bannið fyrir rauða spjaldið í leik Stjörnunnar og Aftureldingar í TM Höllinni í Garðabæ á laugardaginn vegna óíþróttamannslegrar framkomu gagnvart dómurum eftir leik. „Niðurstaða aganefndar er að starfsmaðurinn er úrskurðaður í eins leiks bann. Sverrir Pálmason tók ekki þátt í að úrskurða í málinu vegna tengsla við Einar og sagði hann sig því frá málinu," segir í úrskurði aganefndar í dag. Einar Jónsson fór mikinn í gagnrýni sinni á dómara leiksins sem voru þeir Arnar Sigurjónsson og Svavar Ólafur Pétursson. Stjarnan tapaði leiknum 22-27 en Afturelding er í efsta sæti Olís-deildarinnar eftir sex umferðir.Einar vildi fá afsökunarbeiðni frá dómurunum í viðtali við Vísi og sagði meðal annars: „Ég get ekki fengið annað á tilfinninguna en að það sé verið að dæma gegn okkur.“ Einar klippti meðal annars til tíu atriði úr leiknum þar sem hann segir halla verulega á sína menn. Aganefnd HSÍ ákvað að taka þann hluta málsins ekki fyrir á þessum fundi sínum heldur fresta því um viku. „Stjórn HSÍ hefur vísað til aganefndar ummælum er Einar Jónsson hafði í fjölmiðlum eftir leik Stjörnunnar og UMFA. Í samræmi við 19.gr. Reglugerðar um agamál hefur málsaðilum verið sent erindið og gefinn kostur á að bregðast við fyrir næsta fund aganefndar. Fyrirtöku málsins frestað til næsta fundar aganefndar þriðjudaginn 18. nóvember," segir í Úrskurður aganefndar í dag. Einar Jónsson verður í banni þegar Stjarnan heimsækir Selfoss á fimmtudaginn en það kemur síðan ekki í ljós fyrr en eftir viku hvort að hann þarf líka að fara í lengra bann fyrir ummæli sín um dómara leiksins.
Íslenski handboltinn Olís-deild karla Tengdar fréttir Formaður dómaranefndar: Hegðun Einars alveg út úr kú Framkvæmdastjóri HSÍ, Einar Þorvarðarson, hefur vísað ummælum Einars Jónssonar, þjálfara Stjörnunnar, á Vísi í gær til aganefndar. Formaður dómaranefndar HSÍ vísar ásökunum þjálfarans til föðurhúsanna. 11. október 2016 14:49 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Fleiri fréttir Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Sjá meira
Formaður dómaranefndar: Hegðun Einars alveg út úr kú Framkvæmdastjóri HSÍ, Einar Þorvarðarson, hefur vísað ummælum Einars Jónssonar, þjálfara Stjörnunnar, á Vísi í gær til aganefndar. Formaður dómaranefndar HSÍ vísar ásökunum þjálfarans til föðurhúsanna. 11. október 2016 14:49