Henderson tekur við fyrirliðabandinu af Rooney sem byrjar á bekknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. október 2016 18:16 Wayne Rooney á fundinum í kvöld. Vísir/Getty Liverpool-maðurinn Jordan Henderson verður fyrirliði enska landsliðsins á móti Slóveníu á morgun en þetta kom fram á blaðamannafundi í kvöld. Wayne Rooney er fyrirliði enska landsliðsins en Gareth Southgate, starfandi þjálfari enska landsliðsins, hefur ákveðið að Rooney byrji leikinn á bekknum. Wayne Rooney mætti á blaðamannafund í kvöld ásamt Gareth Southgate vitandi það að hann myndi missa bæði fyrirliðabandið og sætið í byrjunarliðinu. „Auðvitað vill ég fá að spila. Ég skil samt og virði ákvörðun stjórans. Ég mun styðja leikmenn liðsins hundrað prósent og reyna allt sem ég get til að hjálpa þeim að ná í þessi þrjú stig," sagði Wayne Rooney. „Ég verð síðan tilbúinn að koma inn á bekknum ef að það er þörf á því. Ég er mjög stoltur að fá að keppa fyrir hönd þjóðar minnar hvort sem ég er í byrjunarliðinu eða á bekknum," sagði Rooney. „Þetta er fótboltaleg ákvörðun. Ég tók hana út frá því hvernig liði við erum að fara að mæta. Þetta var erfið ákvörðun," sagði Gareth Southgate. „Ég er búin að vera mjög hrifinn af Jordan Henderson og það sem stendur upp úr hjá mér að hann þurfti að taka við fyrirliðabandi hjá fótboltaklúbbi af manni eins og Steven Gerard," sagði Southgate. Southgate hrósaði líka Wayne Rooney fyrir að sýna mikinn karakter með því að mæta á blaðamannafundinn í kvöld. Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Leik lokið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Leik lokið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Sjá meira
Liverpool-maðurinn Jordan Henderson verður fyrirliði enska landsliðsins á móti Slóveníu á morgun en þetta kom fram á blaðamannafundi í kvöld. Wayne Rooney er fyrirliði enska landsliðsins en Gareth Southgate, starfandi þjálfari enska landsliðsins, hefur ákveðið að Rooney byrji leikinn á bekknum. Wayne Rooney mætti á blaðamannafund í kvöld ásamt Gareth Southgate vitandi það að hann myndi missa bæði fyrirliðabandið og sætið í byrjunarliðinu. „Auðvitað vill ég fá að spila. Ég skil samt og virði ákvörðun stjórans. Ég mun styðja leikmenn liðsins hundrað prósent og reyna allt sem ég get til að hjálpa þeim að ná í þessi þrjú stig," sagði Wayne Rooney. „Ég verð síðan tilbúinn að koma inn á bekknum ef að það er þörf á því. Ég er mjög stoltur að fá að keppa fyrir hönd þjóðar minnar hvort sem ég er í byrjunarliðinu eða á bekknum," sagði Rooney. „Þetta er fótboltaleg ákvörðun. Ég tók hana út frá því hvernig liði við erum að fara að mæta. Þetta var erfið ákvörðun," sagði Gareth Southgate. „Ég er búin að vera mjög hrifinn af Jordan Henderson og það sem stendur upp úr hjá mér að hann þurfti að taka við fyrirliðabandi hjá fótboltaklúbbi af manni eins og Steven Gerard," sagði Southgate. Southgate hrósaði líka Wayne Rooney fyrir að sýna mikinn karakter með því að mæta á blaðamannafundinn í kvöld.
Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Leik lokið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Leik lokið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Sjá meira