„Það hefur aldrei verið jafnauðvelt að kjósa,“ sagði Benedikt við fréttamann á kjörstað í morgun.
Fylgi flokksins hefur verið á bilinu 8-11 prósent í könnunum undanfarnar vikur og allt sem bendir til þess að flokkurinn fái nokkra kjörna á þing en flokkurinn býður fram í fyrsta skipti.
Að neðan má sjá fylgi flokka í undanförnum könnunum.