Ekki láta plata þig til að ógilda atkvæðið Guðmundur Fylkisson skrifar 28. október 2016 10:08 Á laugardag göngum við til kosninga og nýtum lýðræðislegan rétt okkar. Hvert atkvæði skiptir máli og maður vill að atkvæðið sitt fari alla leið í talninguna sem gilt atkvæði. Ég hef komið að talningu atkvæða í alþingis, sveitarstjórnar og forsetakosningum og hef því séð hvernig atkvæði eru gerð ógild, jafnvel vegna þess að fólk hefur verið að hlusta á fólk sem það hefur talið að væri að gefa þeim góð ráð. Það má lítið eiga við kjörseðil. Það er gert ráð fyrir að þú merkir við þann framboðslista sem þú vilt greiða atkvæði þitt og ef einhver á þeim framboðslista er ekki þér að skapi þá mátti strika yfir hann. Ef þú aftur á móti merkir við einn framboðslista en strikar út nafn á öðrum framboðslista þá ógildirðu atkvæðið þitt. Ef þú hefur verið trúr ákveðnum flokki og jafnvel flokksbundinn í langan tíma en ætlar nú að skipta um skoðun með það hver fái atkvæðið þitt af því þú ert ósáttur við einhvern hjá þínu framboði, ekki láta kosningasmala plata þig með því að segja þér að þú skulir þá bara strika út þennan sem þú ert ósáttur við hjá þeim sem þú hefur hingað til kosið, fyrst þú ætlir að kjósa annað framboð. Nýtt lýðræðislegan rétt þinn og taktu þátt í kosningunum á laugardaginn. Guðmundur Fylkisson, lögreglumaður Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Guðmundur Fylkisson Mest lesið Lygar og helvítis lygar Alexandra Briem Skoðun Óður til opinberra starfsmanna Halla Hrund Logadóttir Skoðun Að kasta steinum úr glerhúsi Páll Steingrímsson Skoðun Frumkvöðlastarf Bata Akademíunnar - íslenska leiðin Ólafur Ágúst Hraundal Skoðun “Þú ert alltof of ung til að fá liðagigt” - Alþjóðlegur dagur liðagigtar Hrönn Stefánsdóttir Skoðun Trump og forsetatilskipanir Helga Dögg Sverrisdóttir Skoðun Við erum ekki ein og höfum ekki verið það lengi Gunnar Dan Wiium Skoðun Er samþykki barna túlkunaratriði? Ólöf Tara Harðardóttir Skoðun „Mikil málamiðlun af okkar hálfu“ Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Vegna meintra „föðurlandssvika og siðferðisleysis“ Gunnars Magnússonar Geir Sveinsson Skoðun Skoðun Skoðun Við erum ekki ein og höfum ekki verið það lengi Gunnar Dan Wiium skrifar Skoðun „Mikil málamiðlun af okkar hálfu“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Lygar og helvítis lygar Alexandra Briem skrifar Skoðun Óður til opinberra starfsmanna Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Frumkvöðlastarf Bata Akademíunnar - íslenska leiðin Ólafur Ágúst Hraundal skrifar Skoðun “Þú ert alltof of ung til að fá liðagigt” - Alþjóðlegur dagur liðagigtar Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Að kasta steinum úr glerhúsi Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Býður grunnskólakerfið upp á öfuga hvatastýringu fyrir kennara? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Vegna meintra „föðurlandssvika og siðferðisleysis“ Gunnars Magnússonar Geir Sveinsson skrifar Skoðun Er Ísland tilbúið fyrir gervigreindarbyltinguna? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Loðnustofninn hruninn Björn Ólafsson skrifar Skoðun Munum við upplifa enn eitt „mikla stökkið framávið“? Jason Steinþórsson skrifar Skoðun Starfa stjórnmálamenn ekki í þágu almennings?: Um „blaðamannablaður“ og „óvandaða falsfréttamiðla“ Sigríður Dögg Auðunsdóttir skrifar Skoðun HA ég Hr. ráðherra? Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Trump og forsetatilskipanir Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar Skoðun Spörum með breyttri verðstefnu í lyfjamálum Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Ómæld áhrif kjaradeilu kennara Anton Orri Dagsson skrifar Skoðun Hlutverk í fjölskyldum Matthildur Bjarnadóttir skrifar Skoðun Erfitt að treysta þegar upplifunin er að samfélagið forgangsraði ekki börnum Ragnheiður Stephensen skrifar Skoðun Janúarblús vinstristjórnarinnar Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Skipbrot meðaltalsstöðugleikaleiðarinnar Aðalgeir Ásvaldsson skrifar Skoðun Áróðursstríð Ingu Eydís Hörn Hermannsdóttir skrifar Skoðun Fyrir hvern vinnur þú? Sigurður Freyr Sigurðarson skrifar Skoðun Kostaboð Eydís Hörn Hermannsdóttir skrifar Skoðun Um kjaradeilu sveitarfélaga og kennara Inga Sigrún Atladóttir skrifar Skoðun Næring íþróttafólks: Þegar orkuna og kolvetnin skortir Birna Varðardóttir skrifar Skoðun Hvað næst RÚV? Hilmar Gunnlaugsson skrifar Skoðun Lífeyrissjóðir í sæng með kvótakóngum Björn Ólafsson skrifar Skoðun Glannalegt tal um gjaldþrot Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Bókvitið verður í askana látið! Árni Sigurðsson skrifar Sjá meira
Á laugardag göngum við til kosninga og nýtum lýðræðislegan rétt okkar. Hvert atkvæði skiptir máli og maður vill að atkvæðið sitt fari alla leið í talninguna sem gilt atkvæði. Ég hef komið að talningu atkvæða í alþingis, sveitarstjórnar og forsetakosningum og hef því séð hvernig atkvæði eru gerð ógild, jafnvel vegna þess að fólk hefur verið að hlusta á fólk sem það hefur talið að væri að gefa þeim góð ráð. Það má lítið eiga við kjörseðil. Það er gert ráð fyrir að þú merkir við þann framboðslista sem þú vilt greiða atkvæði þitt og ef einhver á þeim framboðslista er ekki þér að skapi þá mátti strika yfir hann. Ef þú aftur á móti merkir við einn framboðslista en strikar út nafn á öðrum framboðslista þá ógildirðu atkvæðið þitt. Ef þú hefur verið trúr ákveðnum flokki og jafnvel flokksbundinn í langan tíma en ætlar nú að skipta um skoðun með það hver fái atkvæðið þitt af því þú ert ósáttur við einhvern hjá þínu framboði, ekki láta kosningasmala plata þig með því að segja þér að þú skulir þá bara strika út þennan sem þú ert ósáttur við hjá þeim sem þú hefur hingað til kosið, fyrst þú ætlir að kjósa annað framboð. Nýtt lýðræðislegan rétt þinn og taktu þátt í kosningunum á laugardaginn. Guðmundur Fylkisson, lögreglumaður
“Þú ert alltof of ung til að fá liðagigt” - Alþjóðlegur dagur liðagigtar Hrönn Stefánsdóttir Skoðun
Skoðun “Þú ert alltof of ung til að fá liðagigt” - Alþjóðlegur dagur liðagigtar Hrönn Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Vegna meintra „föðurlandssvika og siðferðisleysis“ Gunnars Magnússonar Geir Sveinsson skrifar
Skoðun Starfa stjórnmálamenn ekki í þágu almennings?: Um „blaðamannablaður“ og „óvandaða falsfréttamiðla“ Sigríður Dögg Auðunsdóttir skrifar
Skoðun Erfitt að treysta þegar upplifunin er að samfélagið forgangsraði ekki börnum Ragnheiður Stephensen skrifar
“Þú ert alltof of ung til að fá liðagigt” - Alþjóðlegur dagur liðagigtar Hrönn Stefánsdóttir Skoðun