Aftur voru Ólympíuverðlaun tekin af honum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. október 2016 10:00 Soslan Tigiev sést hér á pallinum en hann er lengst til hægri. Vísir/Getty Glímumaður frá Úsbekistan hefur nú misst verðlaun sín frá Ólympíuleikunum í Peking 2008 en þetta var ekki í fyrsta sinn sem kappinn missir Ólympíuverðlaun mörgum árum eftir að hann vann þau. Soslan Tigiev er einn af þeim íþróttamönnum sem féllu á lyfjaprófi þegar sýni þeirra frá Ólympíuleikunum í Peking 2008 voru prófuð aftur. Hann lenti líka í því sama þegar sýni hans frá Ólympíuleikunum í London voru endurprófuð. BBC segir frá. Soslan Tigiev hafði áður misst brons frá Ólympíuleikunum í London 2012 en missti nú líka silfrið sem hann vann á leikunum í Peking 2008. Tigiev missti bronsið sitt 7. nóvember 2012. Alls voru Ólympíuverðlaun tekin af sex íþróttamönnum eftir að upp komst um ólöglega lyfjanotkun þeirra átta árum eftir að þau fengu þau um hálsinn á leikunum 2008. Alþjóðaólympíunefndin hefur látið fara á ný yfir tólfhundruð sýni frá Ólympíuleikunum í Peking og London. Þetta er gert þar sem nútímatækni og meiri þekking hefur séð til þess að nú uppgötvast fleiri ólögleg lyf í sýnum íþróttafólksins. Alls voru níu íþróttamenn dæmdir úr leik fyrir ólöglega lyfjanotkun frá ÓL 2008 en sex þeirra unnu verðlaun. Íþróttamennirnir eru: Soslan Tigiev, Úsbekistan, vann silfur í glímu Ekaterina Volkova, Rússlandi, vann brons í 3000 m hindrunarhlaupi Olha Korobka, Úkraínu, vann silfur í kraftlyftingum Taimuraz Tigiyev, Kasakstan, vann silfur í glímu Nastassia Novikava, Hvíta-Rússlandi, vann brons í kraftlyftingum Andrei Rybakou, Hvíta-Rússlandi, vann silfur í kraftlyftingum Sardar Hasanov, Aserbaísjan, kraftlyftingar Josephine Nnkiruka Onyia, Spáni, 100 m grindarhlaup Wilfredo Martinez, Kúbu, langstökk Ólympíuleikar 2016 í Ríó Úsbekistan Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Fleiri fréttir Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Sjá meira
Glímumaður frá Úsbekistan hefur nú misst verðlaun sín frá Ólympíuleikunum í Peking 2008 en þetta var ekki í fyrsta sinn sem kappinn missir Ólympíuverðlaun mörgum árum eftir að hann vann þau. Soslan Tigiev er einn af þeim íþróttamönnum sem féllu á lyfjaprófi þegar sýni þeirra frá Ólympíuleikunum í Peking 2008 voru prófuð aftur. Hann lenti líka í því sama þegar sýni hans frá Ólympíuleikunum í London voru endurprófuð. BBC segir frá. Soslan Tigiev hafði áður misst brons frá Ólympíuleikunum í London 2012 en missti nú líka silfrið sem hann vann á leikunum í Peking 2008. Tigiev missti bronsið sitt 7. nóvember 2012. Alls voru Ólympíuverðlaun tekin af sex íþróttamönnum eftir að upp komst um ólöglega lyfjanotkun þeirra átta árum eftir að þau fengu þau um hálsinn á leikunum 2008. Alþjóðaólympíunefndin hefur látið fara á ný yfir tólfhundruð sýni frá Ólympíuleikunum í Peking og London. Þetta er gert þar sem nútímatækni og meiri þekking hefur séð til þess að nú uppgötvast fleiri ólögleg lyf í sýnum íþróttafólksins. Alls voru níu íþróttamenn dæmdir úr leik fyrir ólöglega lyfjanotkun frá ÓL 2008 en sex þeirra unnu verðlaun. Íþróttamennirnir eru: Soslan Tigiev, Úsbekistan, vann silfur í glímu Ekaterina Volkova, Rússlandi, vann brons í 3000 m hindrunarhlaupi Olha Korobka, Úkraínu, vann silfur í kraftlyftingum Taimuraz Tigiyev, Kasakstan, vann silfur í glímu Nastassia Novikava, Hvíta-Rússlandi, vann brons í kraftlyftingum Andrei Rybakou, Hvíta-Rússlandi, vann silfur í kraftlyftingum Sardar Hasanov, Aserbaísjan, kraftlyftingar Josephine Nnkiruka Onyia, Spáni, 100 m grindarhlaup Wilfredo Martinez, Kúbu, langstökk
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Úsbekistan Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Fleiri fréttir Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Sjá meira