Litlu slátrararnir á toppnum eftir fimmta sigurinn | Úrslit og tölfræði kvöldsins Tómas Þór Þórðarso skrifar 26. október 2016 21:25 Emelía Ósk Gunnarsdóttir fór á kostum í kvöld eins og hún er búin að gera allt tímabilið. vísir/ernir Hið unga og efnilega lið Keflavíkur heldur áfram að heilla í Dominos-deild kvenna í körfubolta en litlu slátrararnir á Sunnubrautinni unnu þriggja stiga sigur á Val, 84-81, þegar sjötta umferðin var spiluð í heild sinni í kvöld. Emilía Ósk Gunnarsdóttir skoraði 21 stig fyrir Keflavík en Dominique Hudson var stigahæst með 26 stig. Emelía Ósk er stigahæst í Keflavíkurliðinu á tímabilinu en hún er nú komin yfir 100 stig í sex leikjum. Mia Lyod skoraði 28 stig fyrir Val og tók 15 fráköst en Hallveig Jónsdóttir skoraði tólf stig fyrir gestina sem eru á botninum með aðeins tvö stig eftir sex umferðir. Skallagrímur vann 30 stiga sigur á Njarðvík, 82-52. Tavelyn Tillman fór á kostum í leiknum en hún skoraði 26 stig, tók sjö fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Carmen Tyson-Thomas var róleg í Njarðvíkurliðinu en hún skoraði aðeins þrettán stig og tók 16 fráköst. Hún var með yfir 40 stig að meðaltali í fyrstu fjórum umferðunum. Þá unu Haukar fjögurra stiga sigur á Stjörnunni, 62-58, þar sem Sólrún Inga Gísladóttir fór hamförum með 24 stigum og tólf fráköstum. Danielle Rodriguez skoraði 20 stig og tók 16 fráköst fyrir gestina úr Garðabænum. Keflavík er á toppnum með tíu stig en Skallagrímur og Snæfell, sem tapaði fyrir Grindavík (meira um það hér), eru með átta stig. Njarðvík og Stjarnan koma næst með sex og Grindavík er með fjögur stig.Keflavík-Valur 84-81 (17-17, 23-26, 26-20, 18-18)Keflavík: Dominique Hudson 26/9 fráköst, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 21/7 fráköst, Birna Valgerður Benónýsdóttir 14, Thelma Dís Ágústsdóttir 6/6 fráköst/5 stoðsendingar, Þóranna Kika Hodge-Carr 5, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 4/4 fráköst, Irena Sól Jónsdóttir 3, Katla Rún Garðarsdóttir 2, Erna Hákonardóttir 2, Elsa Albertsdóttir 1.Valur: Mia Loyd 28/15 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 12, Guðbjörg Sverrisdóttir 12/4 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 10, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 9/8 fráköst, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 6/11 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 4.Skallagrímur-Njarðvík 85-52 (11-15, 26-8, 22-7, 26-22)Skallagrímur: Tavelyn Tillman 26/7 fráköst/7 stoðsendingar, Kristrún Sigurjónsdóttir 12, Ragnheiður Benónísdóttir 10/8 fráköst/3 varin skot, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 10/7 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 9, Guðrún Ósk Ámundadóttir 7, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 5/11 fráköst, Sólrún Sæmundsdóttir 2/6 fráköst, Sigurbjörg Rós Sigurðardóttir 2, Gunnfríður Ólafsdóttir 2.Njarðvík: Carmen Tyson-Thomas 13/16 fráköst, María Jónsdóttir 9/9 fráköst, Erna Freydís Traustadóttir 8, Heiða Björg Valdimarsdóttir 5, Árnína Lena Rúnarsdóttir 5/4 fráköst, Hulda Bergsteinsdóttir 4, Björk Gunnarsdótir 3/6 fráköst, Soffía Rún Skúladóttir 3, Svala Sigurðadóttir 2.Haukar-Stjarnan 62-58 (21-14, 12-12, 13-22, 16-10)Haukar: Sólrún Inga Gísladóttir 24/12 fráköst, Michelle Nicole Mitchell 15/12 fráköst, Rósa Björk Pétursdóttir 10/10 fráköst, Anna Lóa Óskarsdóttir 8, Dýrfinna Arnardóttir 5/5 stoðsendingar.Stjarnan: Danielle Victoria Rodriguez 20/16 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 13/9 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 9, María Lind Sigurðardóttir 6, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 4, Jónína Þórdís Karlssdóttir 3, Jenný Harðardóttir 2, Hafrún Hálfdánardóttir 1/12 fráköst.Grindavík-Snæfell 69-66 (25-10, 5-15, 8-17, 20-16, 11-8)Grindavík: Ashley Grimes 24/16 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 13/10 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 10, María Ben Erlingsdóttir 8/7 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 5/5 fráköst, Íris Sverrisdóttir 4/6 fráköst, Sigrún Elfa Ágústsdóttir 3, Jeanne Lois Figueroa Sicat 2.Snæfell: Pálína María Gunnlaugsdóttir 17/7 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 16/7 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 10, María Björnsdóttir 6, Berglind Gunnarsdóttir 6/7 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 5/6 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 4, Andrea Björt Ólafsdóttir 2/4 fráköst. Dominos-deild kvenna Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Sjá meira
Hið unga og efnilega lið Keflavíkur heldur áfram að heilla í Dominos-deild kvenna í körfubolta en litlu slátrararnir á Sunnubrautinni unnu þriggja stiga sigur á Val, 84-81, þegar sjötta umferðin var spiluð í heild sinni í kvöld. Emilía Ósk Gunnarsdóttir skoraði 21 stig fyrir Keflavík en Dominique Hudson var stigahæst með 26 stig. Emelía Ósk er stigahæst í Keflavíkurliðinu á tímabilinu en hún er nú komin yfir 100 stig í sex leikjum. Mia Lyod skoraði 28 stig fyrir Val og tók 15 fráköst en Hallveig Jónsdóttir skoraði tólf stig fyrir gestina sem eru á botninum með aðeins tvö stig eftir sex umferðir. Skallagrímur vann 30 stiga sigur á Njarðvík, 82-52. Tavelyn Tillman fór á kostum í leiknum en hún skoraði 26 stig, tók sjö fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Carmen Tyson-Thomas var róleg í Njarðvíkurliðinu en hún skoraði aðeins þrettán stig og tók 16 fráköst. Hún var með yfir 40 stig að meðaltali í fyrstu fjórum umferðunum. Þá unu Haukar fjögurra stiga sigur á Stjörnunni, 62-58, þar sem Sólrún Inga Gísladóttir fór hamförum með 24 stigum og tólf fráköstum. Danielle Rodriguez skoraði 20 stig og tók 16 fráköst fyrir gestina úr Garðabænum. Keflavík er á toppnum með tíu stig en Skallagrímur og Snæfell, sem tapaði fyrir Grindavík (meira um það hér), eru með átta stig. Njarðvík og Stjarnan koma næst með sex og Grindavík er með fjögur stig.Keflavík-Valur 84-81 (17-17, 23-26, 26-20, 18-18)Keflavík: Dominique Hudson 26/9 fráköst, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 21/7 fráköst, Birna Valgerður Benónýsdóttir 14, Thelma Dís Ágústsdóttir 6/6 fráköst/5 stoðsendingar, Þóranna Kika Hodge-Carr 5, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 4/4 fráköst, Irena Sól Jónsdóttir 3, Katla Rún Garðarsdóttir 2, Erna Hákonardóttir 2, Elsa Albertsdóttir 1.Valur: Mia Loyd 28/15 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 12, Guðbjörg Sverrisdóttir 12/4 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 10, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 9/8 fráköst, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 6/11 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 4.Skallagrímur-Njarðvík 85-52 (11-15, 26-8, 22-7, 26-22)Skallagrímur: Tavelyn Tillman 26/7 fráköst/7 stoðsendingar, Kristrún Sigurjónsdóttir 12, Ragnheiður Benónísdóttir 10/8 fráköst/3 varin skot, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 10/7 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 9, Guðrún Ósk Ámundadóttir 7, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 5/11 fráköst, Sólrún Sæmundsdóttir 2/6 fráköst, Sigurbjörg Rós Sigurðardóttir 2, Gunnfríður Ólafsdóttir 2.Njarðvík: Carmen Tyson-Thomas 13/16 fráköst, María Jónsdóttir 9/9 fráköst, Erna Freydís Traustadóttir 8, Heiða Björg Valdimarsdóttir 5, Árnína Lena Rúnarsdóttir 5/4 fráköst, Hulda Bergsteinsdóttir 4, Björk Gunnarsdótir 3/6 fráköst, Soffía Rún Skúladóttir 3, Svala Sigurðadóttir 2.Haukar-Stjarnan 62-58 (21-14, 12-12, 13-22, 16-10)Haukar: Sólrún Inga Gísladóttir 24/12 fráköst, Michelle Nicole Mitchell 15/12 fráköst, Rósa Björk Pétursdóttir 10/10 fráköst, Anna Lóa Óskarsdóttir 8, Dýrfinna Arnardóttir 5/5 stoðsendingar.Stjarnan: Danielle Victoria Rodriguez 20/16 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 13/9 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 9, María Lind Sigurðardóttir 6, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 4, Jónína Þórdís Karlssdóttir 3, Jenný Harðardóttir 2, Hafrún Hálfdánardóttir 1/12 fráköst.Grindavík-Snæfell 69-66 (25-10, 5-15, 8-17, 20-16, 11-8)Grindavík: Ashley Grimes 24/16 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 13/10 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 10, María Ben Erlingsdóttir 8/7 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 5/5 fráköst, Íris Sverrisdóttir 4/6 fráköst, Sigrún Elfa Ágústsdóttir 3, Jeanne Lois Figueroa Sicat 2.Snæfell: Pálína María Gunnlaugsdóttir 17/7 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 16/7 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 10, María Björnsdóttir 6, Berglind Gunnarsdóttir 6/7 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 5/6 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 4, Andrea Björt Ólafsdóttir 2/4 fráköst.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Sjá meira