Ciara ólétt af sínu öðru barni Ritstjórn skrifar 26. október 2016 17:30 Ciara og Russel eru í skýjunum yfir óléttunni. Mynd/Instagram Bandaríska R&B söngkonan Ciara tilkynnti í gær, á afmælisdaginn sinn, að hún ætti von á sínu öðru barni. Hún giftist eiginmanni sínum, ruðningsboltakappanum Russell Wilson, í júlí í sumar. Þetta verður fyrsta barnið hans en hún á tveggja ára strák með rapparanum Future. Miklar vangaveltur hafa verið á seinustu vikum um hvort að hún hafi verið orðin ólétt. Hún mætti á nokkra opinbera viðburði í óvenju víðum fötum. Mest lesið Bobbi Brown yfirgefur sitt eigið fyrirtæki Glamour Natalie Portman sem Jacqueline Kennedy Glamour Hettupeysur, há stígvél og breiðar axlir Glamour Fullkomið fyrir íslenskt veðurfar Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Fatalína úr smiðju frönsku ritstýrunnar Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Dóttir Beyonce sýnir danshæfileika sína Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour Í kjól þöktum 275 þúsund demöntum Glamour
Bandaríska R&B söngkonan Ciara tilkynnti í gær, á afmælisdaginn sinn, að hún ætti von á sínu öðru barni. Hún giftist eiginmanni sínum, ruðningsboltakappanum Russell Wilson, í júlí í sumar. Þetta verður fyrsta barnið hans en hún á tveggja ára strák með rapparanum Future. Miklar vangaveltur hafa verið á seinustu vikum um hvort að hún hafi verið orðin ólétt. Hún mætti á nokkra opinbera viðburði í óvenju víðum fötum.
Mest lesið Bobbi Brown yfirgefur sitt eigið fyrirtæki Glamour Natalie Portman sem Jacqueline Kennedy Glamour Hettupeysur, há stígvél og breiðar axlir Glamour Fullkomið fyrir íslenskt veðurfar Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Fatalína úr smiðju frönsku ritstýrunnar Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Dóttir Beyonce sýnir danshæfileika sína Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour Í kjól þöktum 275 þúsund demöntum Glamour