Logi Geirsson markahæstur er stjörnum prýtt lið Þróttar Vogum fékk skell á Nesinu | Myndir Tómas Þór Þóraðrson skrifar 25. október 2016 21:14 Bjarki Sigurðsson, einn besti handboltamaður þjóðarinnar frá upphafi, spilaði með Þrótti í kvöld og skoraði eitt mark. vísir/hanna Grótta lagði Þrótt Vogum, 33-23, í 32 liða úrslitum Coca Cola-bikars karla í handbolta í kvöld. Lið Þróttar Vogum tekur bara þátt í bikarkeppni HSÍ á hverju ári og mætir árlega með stjörnum prýtt lið leikmanna sem eru hættir. Í kvöld voru í liði Þróttar Vogum leikmenn á borð við Loga Geirsson, sem var markahæstur ásamt Stefáni Baldvin Stefánssyni með sex mörk, Sigurð Eggertsson, Bjarka Sigurðsson, Guðlaug Arnarsson, Birki Ívar Guðmundsson og Þóri Ólafsson. Nóg af landsliðsreynslu. Þróttarar héldu í við Gróttu í fyrri hálfleik en Olís-deildarliðið var aðeins einu marki yfir eftir 30 mínútur, 13-12. Í síðari hálfleik voru stjörnurnar sprungnar og landaði Grótta auðveldum tíu marka sigri, 33-23. Finnur Ingi Stefánsson var markahæstur á vellinum með ellefu mörk en Júlíus Þórir Stefánsson skoraði sjö fyrir heimamenn sem verða í pottinum þegar dregið verður til 16 liða úrslitanna.Grótta - Þróttur Vogum 33-23Mörk Gróttu: Finnur Ingi Stefánsson 11, Júlíus Þórir Stefánsson 7, Aron Dagur Pálsson 5, Leonharð Þorgeir Harðarson 5, Kristján Þór Karlsson 2, Þórir Bjarni Traustason 1, Hlynur Rafn Guðmundsson 1, Þráinn Orri Jónsson 1.Mörk Þróttar Vogum: Logi Geirsson 6, Stefán Baldvin Stefánsson 6, Haraldur Þorvarðarson 3, Heimir Örn Árnason 3, Sigurður Eggertsson 2, Hjalti Pálmason 1, Bjarki Sigurðsson 1, Þórir Ólafsson 1. Íslenski handboltinn Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Fótbolti „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Sjá meira
Grótta lagði Þrótt Vogum, 33-23, í 32 liða úrslitum Coca Cola-bikars karla í handbolta í kvöld. Lið Þróttar Vogum tekur bara þátt í bikarkeppni HSÍ á hverju ári og mætir árlega með stjörnum prýtt lið leikmanna sem eru hættir. Í kvöld voru í liði Þróttar Vogum leikmenn á borð við Loga Geirsson, sem var markahæstur ásamt Stefáni Baldvin Stefánssyni með sex mörk, Sigurð Eggertsson, Bjarka Sigurðsson, Guðlaug Arnarsson, Birki Ívar Guðmundsson og Þóri Ólafsson. Nóg af landsliðsreynslu. Þróttarar héldu í við Gróttu í fyrri hálfleik en Olís-deildarliðið var aðeins einu marki yfir eftir 30 mínútur, 13-12. Í síðari hálfleik voru stjörnurnar sprungnar og landaði Grótta auðveldum tíu marka sigri, 33-23. Finnur Ingi Stefánsson var markahæstur á vellinum með ellefu mörk en Júlíus Þórir Stefánsson skoraði sjö fyrir heimamenn sem verða í pottinum þegar dregið verður til 16 liða úrslitanna.Grótta - Þróttur Vogum 33-23Mörk Gróttu: Finnur Ingi Stefánsson 11, Júlíus Þórir Stefánsson 7, Aron Dagur Pálsson 5, Leonharð Þorgeir Harðarson 5, Kristján Þór Karlsson 2, Þórir Bjarni Traustason 1, Hlynur Rafn Guðmundsson 1, Þráinn Orri Jónsson 1.Mörk Þróttar Vogum: Logi Geirsson 6, Stefán Baldvin Stefánsson 6, Haraldur Þorvarðarson 3, Heimir Örn Árnason 3, Sigurður Eggertsson 2, Hjalti Pálmason 1, Bjarki Sigurðsson 1, Þórir Ólafsson 1.
Íslenski handboltinn Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Fótbolti „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Sjá meira