Lífleg og fjölbreytt götutíska í Seoul Ritstjórn skrifar 24. október 2016 11:00 Gestur tískuvikunnar í Seoul voru einstaklega töffaralegir. Myndir/Getty Tískuvikunni í Seoul lauk núna um helgina og gestir hennar vöktu mikla athygli fyrir flottar og töffaralegan klæðaburð. Götutískan var afar fjölbreytt og það er greinilegt að íbúar Seoul fara sínar eigin leiðir þegar að það kemur að tísku. Við tókum saman nokkur af okkar uppáhalds dressum hér fyrir neðan. Hér er því auðvelt að sækja sér innblástur fyrir komandi árstíðir. Mest lesið Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Allt sem er grænt, grænt Glamour Ljóti skórinn sem slær öllum öðrum við Glamour Stjörnurnar á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Glamour Töffaralegur fatastíll Margot Robbie Glamour Emma Stone, Natalie Portman og fleiri stórleikkonur á forsíðu Vanity Fair Glamour Bestu móment Óskarsins Glamour Sportleg sólgleraugu með endurkomu Glamour Litrík dress Bjarkar Glamour Britney Spears í herferð hjá Kenzo Glamour
Tískuvikunni í Seoul lauk núna um helgina og gestir hennar vöktu mikla athygli fyrir flottar og töffaralegan klæðaburð. Götutískan var afar fjölbreytt og það er greinilegt að íbúar Seoul fara sínar eigin leiðir þegar að það kemur að tísku. Við tókum saman nokkur af okkar uppáhalds dressum hér fyrir neðan. Hér er því auðvelt að sækja sér innblástur fyrir komandi árstíðir.
Mest lesið Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Allt sem er grænt, grænt Glamour Ljóti skórinn sem slær öllum öðrum við Glamour Stjörnurnar á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Glamour Töffaralegur fatastíll Margot Robbie Glamour Emma Stone, Natalie Portman og fleiri stórleikkonur á forsíðu Vanity Fair Glamour Bestu móment Óskarsins Glamour Sportleg sólgleraugu með endurkomu Glamour Litrík dress Bjarkar Glamour Britney Spears í herferð hjá Kenzo Glamour