Lily-Rose Depp landar forsíðu Vogue Ritstjórn skrifar 31. október 2016 11:30 Unga fyrirsætan var mynduð af Bruce Weber. Mynd/Vogue Skjáskot Lily-Rose Depp hefur landað hvorki meira né minna en desemberforsíðu breska Vogue. Depp, sem er að stíga sín fyrstu skref í fyrirsætuheiminum, hefur verið á hraðri uppleið á þessu ári og því við hæfi að hún prýði forsíðu seinasta tölublaði ársins. Lily-Rose er dóttir Johnny Depp og Vanessa Paradis. Forsíðuþátturinn er skotinn af Bruce Weber sjálfum. Mest lesið Í kjól þöktum 275 þúsund demöntum Glamour Skór sem fá þig til að hlæja Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Brooklyn Beckham og Sofia Richie eru nýtt par Glamour ,,Kona sem notar ekki ilmvatn á sér enga framtíð." Glamour Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Glamour Síðasta sería Girls frumsýnd Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Þú ert ógeðsleg! Glamour Skreyttu þig með töskum Glamour
Lily-Rose Depp hefur landað hvorki meira né minna en desemberforsíðu breska Vogue. Depp, sem er að stíga sín fyrstu skref í fyrirsætuheiminum, hefur verið á hraðri uppleið á þessu ári og því við hæfi að hún prýði forsíðu seinasta tölublaði ársins. Lily-Rose er dóttir Johnny Depp og Vanessa Paradis. Forsíðuþátturinn er skotinn af Bruce Weber sjálfum.
Mest lesið Í kjól þöktum 275 þúsund demöntum Glamour Skór sem fá þig til að hlæja Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Brooklyn Beckham og Sofia Richie eru nýtt par Glamour ,,Kona sem notar ekki ilmvatn á sér enga framtíð." Glamour Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Glamour Síðasta sería Girls frumsýnd Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Þú ert ógeðsleg! Glamour Skreyttu þig með töskum Glamour