Melania Trump klæddist Ralph Lauren á kosningakvöldinu Ritstjórn skrifar 9. nóvember 2016 14:30 Melania mætti á sviðið ásamt Donald þegar hann hélt ræðu sína eftir að hann sigraði. Mynd/Getty Í nótt vann Donald Trump forsetakosningar Bandaríkjanna. Þrátt fyrir að það hafi ekki farið fram hjá neinum þá er vert að vekja athygli á eiginkonu hans, Melaniu Trump. Næsta forsetafrú Bandaríkjanna klæddist glæsilegum hvítum Ralph Lauren samfestingi þegar Trump fagnaði sigrinum. Samfestingurinn kostar 3.990 dollara eða 440 þúsund krónur. Melania klæddist reglulega Ralph Lauren á meðan framboðið stóð yfir, því kemur ekki á óvart að hún hafi valið þennan klassíska bandaríska hönnuð á stóra kvöldinu.Samfestingurinn er frá Ralph Lauren. Donald Trump Mest lesið Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Uxatindar, vöruhönnun og húsgögn Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Þú ert basic! Glamour Alicia Keys kom fram án förðunar á flokksþingi demókrata Glamour Willow Smith er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Hönnunarmars: Magnea sýnir nýja línu í kvöld Glamour „Við sjáum ykkur, við heyrum í ykkur og við munum segja ykkar sögur“ Glamour Er íslensk tíska jafn kraftmikil og náttúran ykkar? Glamour Er augabrúna„bling“ næsta trendið? Glamour
Í nótt vann Donald Trump forsetakosningar Bandaríkjanna. Þrátt fyrir að það hafi ekki farið fram hjá neinum þá er vert að vekja athygli á eiginkonu hans, Melaniu Trump. Næsta forsetafrú Bandaríkjanna klæddist glæsilegum hvítum Ralph Lauren samfestingi þegar Trump fagnaði sigrinum. Samfestingurinn kostar 3.990 dollara eða 440 þúsund krónur. Melania klæddist reglulega Ralph Lauren á meðan framboðið stóð yfir, því kemur ekki á óvart að hún hafi valið þennan klassíska bandaríska hönnuð á stóra kvöldinu.Samfestingurinn er frá Ralph Lauren.
Donald Trump Mest lesið Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Uxatindar, vöruhönnun og húsgögn Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Þú ert basic! Glamour Alicia Keys kom fram án förðunar á flokksþingi demókrata Glamour Willow Smith er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Hönnunarmars: Magnea sýnir nýja línu í kvöld Glamour „Við sjáum ykkur, við heyrum í ykkur og við munum segja ykkar sögur“ Glamour Er íslensk tíska jafn kraftmikil og náttúran ykkar? Glamour Er augabrúna„bling“ næsta trendið? Glamour