Melania Trump klæddist Ralph Lauren á kosningakvöldinu Ritstjórn skrifar 9. nóvember 2016 14:30 Melania mætti á sviðið ásamt Donald þegar hann hélt ræðu sína eftir að hann sigraði. Mynd/Getty Í nótt vann Donald Trump forsetakosningar Bandaríkjanna. Þrátt fyrir að það hafi ekki farið fram hjá neinum þá er vert að vekja athygli á eiginkonu hans, Melaniu Trump. Næsta forsetafrú Bandaríkjanna klæddist glæsilegum hvítum Ralph Lauren samfestingi þegar Trump fagnaði sigrinum. Samfestingurinn kostar 3.990 dollara eða 440 þúsund krónur. Melania klæddist reglulega Ralph Lauren á meðan framboðið stóð yfir, því kemur ekki á óvart að hún hafi valið þennan klassíska bandaríska hönnuð á stóra kvöldinu.Samfestingurinn er frá Ralph Lauren. Donald Trump Mest lesið Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Hildur Yeoman opnar eigin verslun í miðbænum Glamour Glamour skálar fyrir sólinni Glamour Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Halda upp á fertugsafmæli á Bahamas Glamour Selena Gomez skipti um númer til þess að losna við Justin Bieber Glamour Litríkar yfirhafnir í sænska frostinu Glamour Adidas Originals x Alexander Wang: Draumur hjólreiðamannsins Glamour
Í nótt vann Donald Trump forsetakosningar Bandaríkjanna. Þrátt fyrir að það hafi ekki farið fram hjá neinum þá er vert að vekja athygli á eiginkonu hans, Melaniu Trump. Næsta forsetafrú Bandaríkjanna klæddist glæsilegum hvítum Ralph Lauren samfestingi þegar Trump fagnaði sigrinum. Samfestingurinn kostar 3.990 dollara eða 440 þúsund krónur. Melania klæddist reglulega Ralph Lauren á meðan framboðið stóð yfir, því kemur ekki á óvart að hún hafi valið þennan klassíska bandaríska hönnuð á stóra kvöldinu.Samfestingurinn er frá Ralph Lauren.
Donald Trump Mest lesið Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Hildur Yeoman opnar eigin verslun í miðbænum Glamour Glamour skálar fyrir sólinni Glamour Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Halda upp á fertugsafmæli á Bahamas Glamour Selena Gomez skipti um númer til þess að losna við Justin Bieber Glamour Litríkar yfirhafnir í sænska frostinu Glamour Adidas Originals x Alexander Wang: Draumur hjólreiðamannsins Glamour