Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Ritstjórn skrifar 7. nóvember 2016 09:00 Donatella og Gaga eru góðar vinkonur. Mynd/Getty Þriðja sería af American Crime Story mun fjalla um morðið á Gianni Versace. Nú hefur loksins verið tilkynnt að Lady Gaga mun leika Donatellu Versace, systur Gianni. Donatella og Gaga eru góðar vinkonur í alvöru en sú síðarnefnda hefur setið fyrir í herferðum fyrir Versace í gegnum tíðina. Þær stöllur eru taldar vera ansi líkar en þær eru báðar með sítt ljóst hár og með svipaða andlitsbyggingu. Það verður spennandi að sjá hvernig Gaga mun standa sig í hlutverkinu en hún mun eflaust rúlla því upp eins og öllu öðru. Mest lesið Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Með toppinn í lagi Glamour Chanel búð fyrir alla Glamour Rauði dregill Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York Glamour Rimmel kemur til Íslands Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour Bótox í hársvörðinn er nýjasta æðið Glamour David Beckham gerir húðvörur fyrir karlmenn Glamour Casino að hætti Chanel Glamour
Þriðja sería af American Crime Story mun fjalla um morðið á Gianni Versace. Nú hefur loksins verið tilkynnt að Lady Gaga mun leika Donatellu Versace, systur Gianni. Donatella og Gaga eru góðar vinkonur í alvöru en sú síðarnefnda hefur setið fyrir í herferðum fyrir Versace í gegnum tíðina. Þær stöllur eru taldar vera ansi líkar en þær eru báðar með sítt ljóst hár og með svipaða andlitsbyggingu. Það verður spennandi að sjá hvernig Gaga mun standa sig í hlutverkinu en hún mun eflaust rúlla því upp eins og öllu öðru.
Mest lesið Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Með toppinn í lagi Glamour Chanel búð fyrir alla Glamour Rauði dregill Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York Glamour Rimmel kemur til Íslands Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour Bótox í hársvörðinn er nýjasta æðið Glamour David Beckham gerir húðvörur fyrir karlmenn Glamour Casino að hætti Chanel Glamour