Tíundi þjálfari kvennaliðs Grindavíkur á fimm árum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. nóvember 2016 14:30 Ingibjörg Jakobsdóttir og félagar eru enn á ný komnar með nýjan þjálfara. Vísir/Stefán Bjarni Magnússon, aðstoðarlandsliðsþjálfari, hefur tekið við kvennaliði Grindavíkur eftir að Björn Steinar Brynjólfsson var látinn fara. Bjarni hefur mikla reynslu af kvennaboltanum og þjálfaði síðast lið Hauka í Domino´s deild kvenna frá 2011 til 2014. Fyrsti leikur hans með liðið verður bikarleikur á móti Njarðvík um helgina. Björn Steinar var á sínu fyrsta tímabili sem aðalþjálfari í meistaraflokki en hann stýrði liðinu aðeins í sjö leikjum. Grindavík vann tvo af þessum sjö leikjum en þeir komu báðir á móti liðum sem voru ekki með bandarískan leikmann. Frá því að Jóhann Þór Ólafsson, núverandi þjálfari karlaliðs Grindavíkur, kom kvennaliðinu upp í efstu deild vorið 2012 hafa þjálfarar kvennaliðsins komið og farið. Grindavíkurliðið skipti um þjálfara á miðju tímabili bæði 2012-13 og 2013-14 og enginn þjálfari hefur verið með liðið í meira en eitt tímabili. Auk þessa stýrði Ellert Magnússon liðinu í tveimur leikjum á meðan skipt var um þjálfara tímabilið 2012-13. Þetta þýðir að Bjarni verður tíundi þjálfari kvennaliðs Grindavíkur á undanförnum fimm árum sem er ótrúleg tala. Það er líklega löngu orðið ljóst hvað er heitasta sætið í íslenska körfuboltanum í dag.Þjálfarar kvennaliðs Grindavíkur undanfarin sex tímabil: 2016-17: Bjarni Magnússon 2016-17: Björn Steinar Brynjólfsson 2015-16: Daníel Guðni Guðmundsson 2014-15: Sverrir Þór Sverrisson 2013-14: Lewis Clinch 2013-14: Jón Halldór Eðvaldsson 2012-13: Crystal Smith 2012-13: Ellert Magnússon 2012-13: Bragi Magnússon 2011-12: Jóhann Þór Ólafsson (1. deild) Dominos-deild kvenna Mest lesið „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Sjá meira
Bjarni Magnússon, aðstoðarlandsliðsþjálfari, hefur tekið við kvennaliði Grindavíkur eftir að Björn Steinar Brynjólfsson var látinn fara. Bjarni hefur mikla reynslu af kvennaboltanum og þjálfaði síðast lið Hauka í Domino´s deild kvenna frá 2011 til 2014. Fyrsti leikur hans með liðið verður bikarleikur á móti Njarðvík um helgina. Björn Steinar var á sínu fyrsta tímabili sem aðalþjálfari í meistaraflokki en hann stýrði liðinu aðeins í sjö leikjum. Grindavík vann tvo af þessum sjö leikjum en þeir komu báðir á móti liðum sem voru ekki með bandarískan leikmann. Frá því að Jóhann Þór Ólafsson, núverandi þjálfari karlaliðs Grindavíkur, kom kvennaliðinu upp í efstu deild vorið 2012 hafa þjálfarar kvennaliðsins komið og farið. Grindavíkurliðið skipti um þjálfara á miðju tímabili bæði 2012-13 og 2013-14 og enginn þjálfari hefur verið með liðið í meira en eitt tímabili. Auk þessa stýrði Ellert Magnússon liðinu í tveimur leikjum á meðan skipt var um þjálfara tímabilið 2012-13. Þetta þýðir að Bjarni verður tíundi þjálfari kvennaliðs Grindavíkur á undanförnum fimm árum sem er ótrúleg tala. Það er líklega löngu orðið ljóst hvað er heitasta sætið í íslenska körfuboltanum í dag.Þjálfarar kvennaliðs Grindavíkur undanfarin sex tímabil: 2016-17: Bjarni Magnússon 2016-17: Björn Steinar Brynjólfsson 2015-16: Daníel Guðni Guðmundsson 2014-15: Sverrir Þór Sverrisson 2013-14: Lewis Clinch 2013-14: Jón Halldór Eðvaldsson 2012-13: Crystal Smith 2012-13: Ellert Magnússon 2012-13: Bragi Magnússon 2011-12: Jóhann Þór Ólafsson (1. deild)
Dominos-deild kvenna Mest lesið „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Sjá meira