Svona er fundadagskrá Bjarna fyrir morgundaginn Anton Egilsson skrifar 2. nóvember 2016 20:34 Forseti Íslands veitti Bjarna Benediktssyni stjórnarmyndunarumboðið á Bessastöðum í dag. Vísir/Eyþór Bjarni Benediktsson mun funda með Katrínu Jakobsdóttir klukkan tíu í fyrramálið. Fundurinn kemur til með að fara fram í Ráðherrabústaðnum á Tjarnargötu. Þetta staðfestir Svanhildur Hólm Valsdóttir, aðstoðarmaður Bjarna Benediktssonar, í samtali við fréttastofu. Hyggst Bjarni í kjölfar fundarins við Katrínu ræða við formenn hinna flokkanna, koll af kolli, eftir þingstyrksröð. Bjarni hefur nú þegar fundað með Sigurð Inga Jóhannssyni, formanni Framsóknarflokksins, en þeir hittust klukkan 17 í dag.Samkvæmt þingstyrk munu fundahöld Bjarna á morgun vera í eftirfarandi röð: 1) Vinstri Græn, 10 þingmenn2) Píratar, 10 þingmenn 3) Viðreisn, 7 þingmenn.4) Björt framtíð, 4 þingmenn.5) Samfylkingin, 3 þingmenn. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, veitti Bjarna Benediktssyni, formanni Sjálfstæðisflokksins, stjórnarmyndunarumboðið á Bessastöðum fyrr í dag. Sagði Bjarni í kjölfarið að hann myndi ræða við formenn allra flokka í tengslum við stjórnarmyndunarviðræður. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Bjarni Benediktsson fær umboðið Bjarni Benediktsson þarf að skila skýrslu í byrjun næstu viku. 2. nóvember 2016 11:23 Bjarni fundar fyrst með Sigurði Inga Hittast í ráðherrabústaðnum við Reykjavíkurtjörn. 2. nóvember 2016 15:46 Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Bjarni Benediktsson mun funda með Katrínu Jakobsdóttir klukkan tíu í fyrramálið. Fundurinn kemur til með að fara fram í Ráðherrabústaðnum á Tjarnargötu. Þetta staðfestir Svanhildur Hólm Valsdóttir, aðstoðarmaður Bjarna Benediktssonar, í samtali við fréttastofu. Hyggst Bjarni í kjölfar fundarins við Katrínu ræða við formenn hinna flokkanna, koll af kolli, eftir þingstyrksröð. Bjarni hefur nú þegar fundað með Sigurð Inga Jóhannssyni, formanni Framsóknarflokksins, en þeir hittust klukkan 17 í dag.Samkvæmt þingstyrk munu fundahöld Bjarna á morgun vera í eftirfarandi röð: 1) Vinstri Græn, 10 þingmenn2) Píratar, 10 þingmenn 3) Viðreisn, 7 þingmenn.4) Björt framtíð, 4 þingmenn.5) Samfylkingin, 3 þingmenn. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, veitti Bjarna Benediktssyni, formanni Sjálfstæðisflokksins, stjórnarmyndunarumboðið á Bessastöðum fyrr í dag. Sagði Bjarni í kjölfarið að hann myndi ræða við formenn allra flokka í tengslum við stjórnarmyndunarviðræður.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Bjarni Benediktsson fær umboðið Bjarni Benediktsson þarf að skila skýrslu í byrjun næstu viku. 2. nóvember 2016 11:23 Bjarni fundar fyrst með Sigurði Inga Hittast í ráðherrabústaðnum við Reykjavíkurtjörn. 2. nóvember 2016 15:46 Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Bjarni Benediktsson fær umboðið Bjarni Benediktsson þarf að skila skýrslu í byrjun næstu viku. 2. nóvember 2016 11:23
Bjarni fundar fyrst með Sigurði Inga Hittast í ráðherrabústaðnum við Reykjavíkurtjörn. 2. nóvember 2016 15:46