Emma Watson í hinum fullkomna Dior kjól Ritstjórn skrifar 1. nóvember 2016 19:30 Emma Watson mætti í hinum fullkomna Dior kjól á verðlaunahátið á vegum Harper Bazaar í gærkvöldi. Kjóllinn er úr sumarlínu 2017 og er úr smiðju nýs yfirhönnuðar hjá merkinu, Maria Grazia. Það eru aðeins hún og Bella Hadid sem hafa fengið að klæðst fötum úr nýjustu línu Dior. á kjólnum eru ísaumaðar leðurblökur sem hentaði vel þar sem í gær var hrekkjavakan haldin hátíðleg í Bandaríkjunum. Stórglæsileg Emma Watson.Mynd/GEtty Mest lesið Segir meðgönguna bjóða upp á fjölbreyttari fatastíl Glamour Hver er kærasta Miley Cyrus? Glamour Hárlitur ársins er "bronde" Glamour Drottningarnar lokuðu sýningu Louis Vuitton Glamour Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman Glamour Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Glamour Eftirminnilegu Óskarskjólarnir Glamour Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Alvöru hlífðarfatnaður frá Margiela Glamour Shia Lebeouf gekk í það heilaga í Las Vegas Glamour
Emma Watson mætti í hinum fullkomna Dior kjól á verðlaunahátið á vegum Harper Bazaar í gærkvöldi. Kjóllinn er úr sumarlínu 2017 og er úr smiðju nýs yfirhönnuðar hjá merkinu, Maria Grazia. Það eru aðeins hún og Bella Hadid sem hafa fengið að klæðst fötum úr nýjustu línu Dior. á kjólnum eru ísaumaðar leðurblökur sem hentaði vel þar sem í gær var hrekkjavakan haldin hátíðleg í Bandaríkjunum. Stórglæsileg Emma Watson.Mynd/GEtty
Mest lesið Segir meðgönguna bjóða upp á fjölbreyttari fatastíl Glamour Hver er kærasta Miley Cyrus? Glamour Hárlitur ársins er "bronde" Glamour Drottningarnar lokuðu sýningu Louis Vuitton Glamour Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman Glamour Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Glamour Eftirminnilegu Óskarskjólarnir Glamour Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Alvöru hlífðarfatnaður frá Margiela Glamour Shia Lebeouf gekk í það heilaga í Las Vegas Glamour