Ríkisstjórn Obama gefst ekki upp í loftslagsmálum Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 13. nóvember 2016 14:07 John Kerry leggur áherslu á mikilvægi loftslagsmála. mynd/getty John Kerry utanríkisráðherra Bandaríkjanna sagði að ríkisstjórn Barack Obama Bandaríkjaforseta muni nýta allar leiðir til að innleiða Parísarsáttmálann sem fyrst áður en Donald Trump tekur við sem forseti Bandaríkjanna. Kerry lét þessi orð falla í heimsókn sinni í Nýja Sjálandi. Reuters greinir frá. Kerry mun svo ferðast til Marrakesh í Marokkó til að taka þátt í umhverfisverndarráðstefnu á vegum Sameinuðu þjóðanna en 200 þjóðir taka þátt í ráðstefnunni sem mun standa yfir í 2 vikur.Sjá einnig: Sigur Trump váleg tíðindi í loftslagsmálum Donald Trump hefur sagt að gróðurhúsaáhrifin sé skröksaga samda af Kínverjum til að ná efnahagslegu forskoti. Hann hefur heitið því að slíta aðild Bandaríkjanna að Parísarsáttmálanum. Bandaríkjamenn eru bundnir af samningnum í fjögur ár en Trump ætlar að reyna hvað hann getur til að komast hjá því að fara eftir ákvæðum samningsins. Útblástur frá Bandaríkjunum er rétt undir 20 prósentum af heildar útblæstri og augljóst er að staða Bandaríkjanna gagnvart samningnum skiptir gríðarlegu máli. Því liggur beint við að Obama og stjórn hans þurfi að hafa hraðar hendur til að tryggja að umhverfismál séu komin í fastan farveg og að ekki verði hægt að valda stórfelldum skaða. Donald Trump Loftslagsmál Tengdar fréttir Sigur Trump váleg tíðindi í loftslagsmálum Sú hæga framþróun sem orðið hefur í heiminum á undanförnum árum í baráttunni gegn hlýnun jarðar á nú í hættu að verða að engu. 9. nóvember 2016 14:00 Sjáðu Leonardo DiCaprio ferðast um heiminn til að tækla loftslagsmál Ný heimildarmynd DiCaprio, Before the Flood, hefur verið gefin út á netið. 31. október 2016 11:07 Evrópuþingið samþykkti Parísarsamninginn Nægilegur fjöldi ríkja hafa nú fullgilt samninginn til að hann taki gildi. 4. október 2016 14:07 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Fleiri fréttir Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Sjá meira
John Kerry utanríkisráðherra Bandaríkjanna sagði að ríkisstjórn Barack Obama Bandaríkjaforseta muni nýta allar leiðir til að innleiða Parísarsáttmálann sem fyrst áður en Donald Trump tekur við sem forseti Bandaríkjanna. Kerry lét þessi orð falla í heimsókn sinni í Nýja Sjálandi. Reuters greinir frá. Kerry mun svo ferðast til Marrakesh í Marokkó til að taka þátt í umhverfisverndarráðstefnu á vegum Sameinuðu þjóðanna en 200 þjóðir taka þátt í ráðstefnunni sem mun standa yfir í 2 vikur.Sjá einnig: Sigur Trump váleg tíðindi í loftslagsmálum Donald Trump hefur sagt að gróðurhúsaáhrifin sé skröksaga samda af Kínverjum til að ná efnahagslegu forskoti. Hann hefur heitið því að slíta aðild Bandaríkjanna að Parísarsáttmálanum. Bandaríkjamenn eru bundnir af samningnum í fjögur ár en Trump ætlar að reyna hvað hann getur til að komast hjá því að fara eftir ákvæðum samningsins. Útblástur frá Bandaríkjunum er rétt undir 20 prósentum af heildar útblæstri og augljóst er að staða Bandaríkjanna gagnvart samningnum skiptir gríðarlegu máli. Því liggur beint við að Obama og stjórn hans þurfi að hafa hraðar hendur til að tryggja að umhverfismál séu komin í fastan farveg og að ekki verði hægt að valda stórfelldum skaða.
Donald Trump Loftslagsmál Tengdar fréttir Sigur Trump váleg tíðindi í loftslagsmálum Sú hæga framþróun sem orðið hefur í heiminum á undanförnum árum í baráttunni gegn hlýnun jarðar á nú í hættu að verða að engu. 9. nóvember 2016 14:00 Sjáðu Leonardo DiCaprio ferðast um heiminn til að tækla loftslagsmál Ný heimildarmynd DiCaprio, Before the Flood, hefur verið gefin út á netið. 31. október 2016 11:07 Evrópuþingið samþykkti Parísarsamninginn Nægilegur fjöldi ríkja hafa nú fullgilt samninginn til að hann taki gildi. 4. október 2016 14:07 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Fleiri fréttir Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Sjá meira
Sigur Trump váleg tíðindi í loftslagsmálum Sú hæga framþróun sem orðið hefur í heiminum á undanförnum árum í baráttunni gegn hlýnun jarðar á nú í hættu að verða að engu. 9. nóvember 2016 14:00
Sjáðu Leonardo DiCaprio ferðast um heiminn til að tækla loftslagsmál Ný heimildarmynd DiCaprio, Before the Flood, hefur verið gefin út á netið. 31. október 2016 11:07
Evrópuþingið samþykkti Parísarsamninginn Nægilegur fjöldi ríkja hafa nú fullgilt samninginn til að hann taki gildi. 4. október 2016 14:07