Teyana Taylor mætti í Hvíta húsið klædd sem Angela Davis Ritstjórn skrifar 11. nóvember 2016 19:30 Teyana Taylor er óhrædd við að standa með sínum réttindum. Skjáskot/Instagram Söngkonan og dansarinn Teyana Taylor mætti í Hvíta húsið í gær klædd sem aktívistinn Angela Davis. Hún var þar stödd ásamt eiginmanni sínum til þess að taka á móti verðlaunum fyrir körfubolta lið hanns, Cleveland Cavaliers, sem sigruðu NBA deildina í byrjun sumars. Það að mæta sem Angela Davis í Hvíta húsið er ansi stór yfirlýsing bæði í ljósi viðburða seinustu daga sem og þess sem Davis stóð fyrir. Nýkjörinn forseti Bandaríkjana, Donald Trump hefur verið sakaður um að vera rasisti og hann var staddur í hvíta húsinu sama dag. Angela Davis er ein frægasta baráttukona fyrir réttindum svartra í Bandaríkjunum. Taylor var klædd í flauels dragt í rúllukragabol undir með afró hár og stóra eyrnalokka. Á einni myndinni sem hún deildi á Instagram stóð hún fyrir framan málverk af Hillary Clinton til þess að senda sterk skilaboð til umheimsins. Angela Davis breytti lífi margra í Bandaríkjunum. I am no longer accepting the things I cannot change... I'm changing the things I cannot accept -Angela Davis A photo posted by Jimmy Neutch (@teyanataylor) on Nov 10, 2016 at 9:46am PST Walked up in da White House like...#WhoGoneStopUs A photo posted by Jimmy Neutch (@teyanataylor) on Nov 10, 2016 at 9:33am PST Donald Trump Mest lesið Kylie Jenner orðin mamma Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Fær sína eigin Barbie dúkku Glamour Selena Gomez í Galvan kjól á stjörnuprýddum tónleikum Glamour Blur Perfector kominn aftur Glamour Blái Dior herinn Glamour Steldu stílnum hennar Hillary Clinton Glamour Síðasta sería Girls frumsýnd Glamour Prada kom með sumarið í gær Glamour Selena Gomez frumsýnir nýja klippingu Glamour
Söngkonan og dansarinn Teyana Taylor mætti í Hvíta húsið í gær klædd sem aktívistinn Angela Davis. Hún var þar stödd ásamt eiginmanni sínum til þess að taka á móti verðlaunum fyrir körfubolta lið hanns, Cleveland Cavaliers, sem sigruðu NBA deildina í byrjun sumars. Það að mæta sem Angela Davis í Hvíta húsið er ansi stór yfirlýsing bæði í ljósi viðburða seinustu daga sem og þess sem Davis stóð fyrir. Nýkjörinn forseti Bandaríkjana, Donald Trump hefur verið sakaður um að vera rasisti og hann var staddur í hvíta húsinu sama dag. Angela Davis er ein frægasta baráttukona fyrir réttindum svartra í Bandaríkjunum. Taylor var klædd í flauels dragt í rúllukragabol undir með afró hár og stóra eyrnalokka. Á einni myndinni sem hún deildi á Instagram stóð hún fyrir framan málverk af Hillary Clinton til þess að senda sterk skilaboð til umheimsins. Angela Davis breytti lífi margra í Bandaríkjunum. I am no longer accepting the things I cannot change... I'm changing the things I cannot accept -Angela Davis A photo posted by Jimmy Neutch (@teyanataylor) on Nov 10, 2016 at 9:46am PST Walked up in da White House like...#WhoGoneStopUs A photo posted by Jimmy Neutch (@teyanataylor) on Nov 10, 2016 at 9:33am PST
Donald Trump Mest lesið Kylie Jenner orðin mamma Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Fær sína eigin Barbie dúkku Glamour Selena Gomez í Galvan kjól á stjörnuprýddum tónleikum Glamour Blur Perfector kominn aftur Glamour Blái Dior herinn Glamour Steldu stílnum hennar Hillary Clinton Glamour Síðasta sería Girls frumsýnd Glamour Prada kom með sumarið í gær Glamour Selena Gomez frumsýnir nýja klippingu Glamour