Forseti Líberíu segist döpur yfir kosningasigri Trump Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 10. nóvember 2016 17:00 Sirleaf hefur sérstaklegar áhyggjur af viðskiptasamningum, fjárfestingum og öðrum málum sem Obama og svo Bush, fyrrverandi forsetar Bandaríkjanna, lögðu fyrir í sinni stjórnartíð. Vísir/Getty Ellen Johnson Sirleaf, forseti Líberíu og jafnframt fyrsti kvenforseti Afríku, er ein af fáum þjóðarleiðtogum sem hefur talað hreint og beint út um niðurstöðu forsetakosninga Bandaríkjanna. Independent greinir frá þessu.Sirleaf segist vera „mjög döpur“ yfir því að Hillary Clinton hafi ekki verið kosinn forseti Bandaríkjanna og nefnir að bandaríska þjóðin hafi þarna misst af mikilvægu tækifæri á því að hafa kvenkyns forseta. Þarna hefði bandaríska þjóðin átt möguleika á að eiga þátt í því að vinna gegn jaðarsetningu kvenna innan samfélagsins líkt og önnur minni lýðræðisríki hafa gert. Það hefur vart farið fram hjá neinum að Donald Trump kom mörgum á óvart og vann kosninguna með því að tryggja sér meirihluta kjörmanna. Sirleaf segist hafa miklar áhyggjur af sambandi Bandaríkjanna og annarra Afríkulanda í ljósi þessarar kosninganiðurstöðu. Líbería var stofnuð á 19. öld af frelsuðum þrælum og hefur landið átt í nánum samskiptum við Bandaríkin síðan en nú ríkir óvissa um það hvernig Trump muni taka á þessum samskiptum. Sirleaf hefur sérstaklega áhyggjur af viðskiptasamningum, fjárfestingum og öðrum málum sem Obama og svo Bush, fyrrverandi forsetar Bandaríkjanna, lögðu fyrir í sinni stjórnartíð. Donald Trump Líbería Mest lesið Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Innlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent Fleiri fréttir Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Sjá meira
Ellen Johnson Sirleaf, forseti Líberíu og jafnframt fyrsti kvenforseti Afríku, er ein af fáum þjóðarleiðtogum sem hefur talað hreint og beint út um niðurstöðu forsetakosninga Bandaríkjanna. Independent greinir frá þessu.Sirleaf segist vera „mjög döpur“ yfir því að Hillary Clinton hafi ekki verið kosinn forseti Bandaríkjanna og nefnir að bandaríska þjóðin hafi þarna misst af mikilvægu tækifæri á því að hafa kvenkyns forseta. Þarna hefði bandaríska þjóðin átt möguleika á að eiga þátt í því að vinna gegn jaðarsetningu kvenna innan samfélagsins líkt og önnur minni lýðræðisríki hafa gert. Það hefur vart farið fram hjá neinum að Donald Trump kom mörgum á óvart og vann kosninguna með því að tryggja sér meirihluta kjörmanna. Sirleaf segist hafa miklar áhyggjur af sambandi Bandaríkjanna og annarra Afríkulanda í ljósi þessarar kosninganiðurstöðu. Líbería var stofnuð á 19. öld af frelsuðum þrælum og hefur landið átt í nánum samskiptum við Bandaríkin síðan en nú ríkir óvissa um það hvernig Trump muni taka á þessum samskiptum. Sirleaf hefur sérstaklega áhyggjur af viðskiptasamningum, fjárfestingum og öðrum málum sem Obama og svo Bush, fyrrverandi forsetar Bandaríkjanna, lögðu fyrir í sinni stjórnartíð.
Donald Trump Líbería Mest lesið Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Innlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent Fleiri fréttir Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Sjá meira