Aðdáendur Stefáns Karls hópfjármagna milljónir til stuðnings baráttu hans við veikindin Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 25. nóvember 2016 21:18 Hafa safnað á sjöttu milljón með hjálp hópfjármögnunarsíðunnar GoFundMe. Vísir Stefán Karl Stefánsson leikari hefur snert marga í gegnum tíðina með fjölbreyttum leik sínum. Hann glímir nú við krabbamein en fær stuðning úr öllum áttum. Aðdáendur hans standa nú fyrir söfnun á hópfjármögnunarsíðu og hafa safnað rúmlega sex milljónum króna á einum mánuði. Fjárfrámlögin streyma inn og aðeins líða nokkrar mínútur á milli framlaga, líkt og sjá má á síðu söfnunarinnar, og fær Stefán Karl oftar en ekki góðar kveðjur með. „Takk fyrir hlutverkin sem þú hefur leikið í þáttum sem hafa snert svo marga,“ skrifar Cheryl Ammeter. „Ég vona að þú náir fullum bata og vitir að allt sem þú hefur gefið heiminum mun koma til baka í formi virðingar, þakklætis og ástar.“Stefán Karl er einn ástsælasti leikari þjóðarinnar.Vísir/StefánStefán Karl, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt sem Glanni glæpur í Latabæ, bæði hér heima og erlendis, greindist með krabbameini í brishöfði í september og gengst nú undir meðferð vegna þess. Markmið söfnunarinnar er að ná 50 þúsund dollurum, um 5,6 milljónum króna og er ekki í langt í land en eins og er stendur söfnunin í tæplega 47 þúsund dollurum, um 5,1 milljón króna.Sjá einnig:„Maður brestur í grát, verður lítill og ósjálfbjarga“Stefán Karl á góða en í haust voru haldnir styrktartónleikar þar sem landsþekktir listamenn á borð við Stuðmenn, Nýdönsk, Laddi, Valgeir Guðjónsson komu fram til stuðnings Stefán Karli. Það er Bandaríkjamaðurinn Mark Valenti, sem starfaði meðal annars við gerð Latabæjar, sem stendur fyrir söfnuninni. Markmiðið er að safna pening til þess að auðvelda líf Stefán Karls og fjölskyldu sinnar en reikna má með að Stefán Karl verði frá vinnu í nokkurn tíma á meðan hann glímir við krabbameinið.„Það er mikilvægt að Stefán nái að einbeita sér að batanum án þess að þurfa að hafa áhyggjur af fjárhaginum,“ skrifar Valenti. Sjálfur hefur Stefán Karl gengist undir aðgerð vegna krabbameinsins sem gekk að óskum. Í einlægi viðtali Stefán Karls við Vísi skömmu eftir að greint var frá því að hann væri alvarlega veikur kom fram að Stefán Karl hefði fullan hug á því að sigrast á veikindunum. „Meginmáli skiptir að hugurinn sé stilltur þannig; ég ætla að læknast. Ég trúi því að það sé 25 prósent af bataferlinu,“ sagði Stefán Karl. Tengdar fréttir Stefán Karl þakkar fyrir stuðninginn "Samhugurinn er svo máttugt afl að mig hafði aldrei órað fyrir áhrifunum fyrr en nú þegar ég reyni það á eigin skinni,“ segir leikarinn. 13. október 2016 09:45 „Stefán er að jafna sig ótrúlega hratt“ Steinunn Ólína segir frá baráttu eiginmanns síns Stefáns Karls við krabbamein. 11. október 2016 21:12 Einlægt viðtal við Stefán Karl: "Maður brestur í grát, verður lítill og ósjálfbjarga“ Eftir tæpa viku undirgengst Stefán Karl Stefánsson leikari erfiða aðgerð sem tekur upp undir átta klukkustundir. 29. september 2016 09:52 Stefán Karl svaraði spurningum á Reddit úr sjúkrarúminu Ljóst er að Stefán Karl á marga aðdáendur úti í heimi og óskuðu þeir honum góðs bata og spurðu hann spjörunum úr um Glanna Glæp, leiklistina og veikindin. 14. október 2016 10:28 Stefán Karl alvarlega veikur Einn ástsælasti leikari þjóðarinnar, Stefán Karl Stefánsson, er mjög alvarlega veikur og var lagður inn á sjúkrahús um helgina. 22. september 2016 22:30 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Fleiri fréttir Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Sjá meira
Stefán Karl Stefánsson leikari hefur snert marga í gegnum tíðina með fjölbreyttum leik sínum. Hann glímir nú við krabbamein en fær stuðning úr öllum áttum. Aðdáendur hans standa nú fyrir söfnun á hópfjármögnunarsíðu og hafa safnað rúmlega sex milljónum króna á einum mánuði. Fjárfrámlögin streyma inn og aðeins líða nokkrar mínútur á milli framlaga, líkt og sjá má á síðu söfnunarinnar, og fær Stefán Karl oftar en ekki góðar kveðjur með. „Takk fyrir hlutverkin sem þú hefur leikið í þáttum sem hafa snert svo marga,“ skrifar Cheryl Ammeter. „Ég vona að þú náir fullum bata og vitir að allt sem þú hefur gefið heiminum mun koma til baka í formi virðingar, þakklætis og ástar.“Stefán Karl er einn ástsælasti leikari þjóðarinnar.Vísir/StefánStefán Karl, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt sem Glanni glæpur í Latabæ, bæði hér heima og erlendis, greindist með krabbameini í brishöfði í september og gengst nú undir meðferð vegna þess. Markmið söfnunarinnar er að ná 50 þúsund dollurum, um 5,6 milljónum króna og er ekki í langt í land en eins og er stendur söfnunin í tæplega 47 þúsund dollurum, um 5,1 milljón króna.Sjá einnig:„Maður brestur í grát, verður lítill og ósjálfbjarga“Stefán Karl á góða en í haust voru haldnir styrktartónleikar þar sem landsþekktir listamenn á borð við Stuðmenn, Nýdönsk, Laddi, Valgeir Guðjónsson komu fram til stuðnings Stefán Karli. Það er Bandaríkjamaðurinn Mark Valenti, sem starfaði meðal annars við gerð Latabæjar, sem stendur fyrir söfnuninni. Markmiðið er að safna pening til þess að auðvelda líf Stefán Karls og fjölskyldu sinnar en reikna má með að Stefán Karl verði frá vinnu í nokkurn tíma á meðan hann glímir við krabbameinið.„Það er mikilvægt að Stefán nái að einbeita sér að batanum án þess að þurfa að hafa áhyggjur af fjárhaginum,“ skrifar Valenti. Sjálfur hefur Stefán Karl gengist undir aðgerð vegna krabbameinsins sem gekk að óskum. Í einlægi viðtali Stefán Karls við Vísi skömmu eftir að greint var frá því að hann væri alvarlega veikur kom fram að Stefán Karl hefði fullan hug á því að sigrast á veikindunum. „Meginmáli skiptir að hugurinn sé stilltur þannig; ég ætla að læknast. Ég trúi því að það sé 25 prósent af bataferlinu,“ sagði Stefán Karl.
Tengdar fréttir Stefán Karl þakkar fyrir stuðninginn "Samhugurinn er svo máttugt afl að mig hafði aldrei órað fyrir áhrifunum fyrr en nú þegar ég reyni það á eigin skinni,“ segir leikarinn. 13. október 2016 09:45 „Stefán er að jafna sig ótrúlega hratt“ Steinunn Ólína segir frá baráttu eiginmanns síns Stefáns Karls við krabbamein. 11. október 2016 21:12 Einlægt viðtal við Stefán Karl: "Maður brestur í grát, verður lítill og ósjálfbjarga“ Eftir tæpa viku undirgengst Stefán Karl Stefánsson leikari erfiða aðgerð sem tekur upp undir átta klukkustundir. 29. september 2016 09:52 Stefán Karl svaraði spurningum á Reddit úr sjúkrarúminu Ljóst er að Stefán Karl á marga aðdáendur úti í heimi og óskuðu þeir honum góðs bata og spurðu hann spjörunum úr um Glanna Glæp, leiklistina og veikindin. 14. október 2016 10:28 Stefán Karl alvarlega veikur Einn ástsælasti leikari þjóðarinnar, Stefán Karl Stefánsson, er mjög alvarlega veikur og var lagður inn á sjúkrahús um helgina. 22. september 2016 22:30 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Fleiri fréttir Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Sjá meira
Stefán Karl þakkar fyrir stuðninginn "Samhugurinn er svo máttugt afl að mig hafði aldrei órað fyrir áhrifunum fyrr en nú þegar ég reyni það á eigin skinni,“ segir leikarinn. 13. október 2016 09:45
„Stefán er að jafna sig ótrúlega hratt“ Steinunn Ólína segir frá baráttu eiginmanns síns Stefáns Karls við krabbamein. 11. október 2016 21:12
Einlægt viðtal við Stefán Karl: "Maður brestur í grát, verður lítill og ósjálfbjarga“ Eftir tæpa viku undirgengst Stefán Karl Stefánsson leikari erfiða aðgerð sem tekur upp undir átta klukkustundir. 29. september 2016 09:52
Stefán Karl svaraði spurningum á Reddit úr sjúkrarúminu Ljóst er að Stefán Karl á marga aðdáendur úti í heimi og óskuðu þeir honum góðs bata og spurðu hann spjörunum úr um Glanna Glæp, leiklistina og veikindin. 14. október 2016 10:28
Stefán Karl alvarlega veikur Einn ástsælasti leikari þjóðarinnar, Stefán Karl Stefánsson, er mjög alvarlega veikur og var lagður inn á sjúkrahús um helgina. 22. september 2016 22:30