Farið fram á tveggja ára fangelsi yfir Neymar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. nóvember 2016 14:47 Neymar í leik með Barcelona. vísir/getty Saksóknari á Spáni hefur farið fram á að brasilíski sóknarmaðurinn Neymar verði dæmdur í tveggja ára fangelsi vegna óeðlilegra viðskiptahátta í tengslum við félagaskipti hans til Barcelona. Fyrr í þessum mánuði féllst dómari á að taka til umfjöllunar ákæru um spillingu í tengslum við félagaskiptin. Neymar og aðilar honum tengdir eru sakaðir um að hafa skotið hluta þeirrar upphæðar sem Barcelona greiddi fyrir Neymar undan skatti. Saksóknarinn í málinu hefur nú lagt fram þær kröfur að Neymar verði dæmdur í tveggja ára fangelsi og sektaður um tíu milljónir evra, jafnvirði 1,2 milljarða króna. Saksóknari fer einnig fram á sömu refsingu fyrir föður Neymars og Sandro Rosell sem var forseti Barcelona þegar félagið keypti leikmanninn frá Santos árið 2014. Þá var einnig farið fram á þriggja ára fangelsisdóm fyrir Rosell.Josep Bartomeu, núverandi forseti Barcelona.vísir/gettyYfirvöld fara einnig fram á að Barcelona verði sektað um 8,4 milljónir evra en fallið var frá ákæru á Josep Maria Bartomeu, núverandi forseta félagsins. Forsaga málsins er sú að fjárfestingafélagið DIS átti 40 prósenta hlut í félagaskiptarétti Neymar á sínum tíma. DIS kvartaði undan því að það hefði fengið minna í sinn hlut fyrir söluna á Neymar en félagið átti að fá vegna þess að hluta kaupverðsins var haldið leyndu fyrir félaginu. Barcelona sagði á sínum tíma að kaupverðið hafi verið 57,1 milljón evra og að Santos hafi fengið 17,1 milljón í sinn hlut. Saksóknari segir hins vegar að Santos hafi fengið meira í sinn hlut eða 25,1 milljón evra. DIS hefði því átt rétt á að fá 3,2 milljónum evra meira en félagið fékk. Rosell sagði af sér vegna málsins á sínum tíma og bar vitni í dómssal vegna málsins, rétt eins og þeir Neymar-feðgar gerðu sem og Bartomeu. Barcelona hefur áður viðurkennt mistök sín í málinu. Spænski boltinn Tengdar fréttir Faðir Neymars segir að Man. Utd hafi boðið 140 milljónir punda í soninn í fyrra Brasilíumaðurinn hefði orðið lang dýrasti fótboltamaður sögunnar. 5. febrúar 2016 08:15 Vilja fá Neymar fyrir rétt Ríkissaksóknaraembætti Spánar vill draga brasilísku fótboltastjörnuna Neymar fyrir rétt vegna meintra fjársvika. 11. júní 2016 07:00 Barcelona greiðir sekt vegna Neymar Barcelona hefur samþykkt að greiða 965 milljónir króna í sekt út af skattamáli er tengdist kaupum félagsins á brasilíska landsliðsmanninum Neymar. 14. júní 2016 18:30 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf Fleiri fréttir Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Sjá meira
Saksóknari á Spáni hefur farið fram á að brasilíski sóknarmaðurinn Neymar verði dæmdur í tveggja ára fangelsi vegna óeðlilegra viðskiptahátta í tengslum við félagaskipti hans til Barcelona. Fyrr í þessum mánuði féllst dómari á að taka til umfjöllunar ákæru um spillingu í tengslum við félagaskiptin. Neymar og aðilar honum tengdir eru sakaðir um að hafa skotið hluta þeirrar upphæðar sem Barcelona greiddi fyrir Neymar undan skatti. Saksóknarinn í málinu hefur nú lagt fram þær kröfur að Neymar verði dæmdur í tveggja ára fangelsi og sektaður um tíu milljónir evra, jafnvirði 1,2 milljarða króna. Saksóknari fer einnig fram á sömu refsingu fyrir föður Neymars og Sandro Rosell sem var forseti Barcelona þegar félagið keypti leikmanninn frá Santos árið 2014. Þá var einnig farið fram á þriggja ára fangelsisdóm fyrir Rosell.Josep Bartomeu, núverandi forseti Barcelona.vísir/gettyYfirvöld fara einnig fram á að Barcelona verði sektað um 8,4 milljónir evra en fallið var frá ákæru á Josep Maria Bartomeu, núverandi forseta félagsins. Forsaga málsins er sú að fjárfestingafélagið DIS átti 40 prósenta hlut í félagaskiptarétti Neymar á sínum tíma. DIS kvartaði undan því að það hefði fengið minna í sinn hlut fyrir söluna á Neymar en félagið átti að fá vegna þess að hluta kaupverðsins var haldið leyndu fyrir félaginu. Barcelona sagði á sínum tíma að kaupverðið hafi verið 57,1 milljón evra og að Santos hafi fengið 17,1 milljón í sinn hlut. Saksóknari segir hins vegar að Santos hafi fengið meira í sinn hlut eða 25,1 milljón evra. DIS hefði því átt rétt á að fá 3,2 milljónum evra meira en félagið fékk. Rosell sagði af sér vegna málsins á sínum tíma og bar vitni í dómssal vegna málsins, rétt eins og þeir Neymar-feðgar gerðu sem og Bartomeu. Barcelona hefur áður viðurkennt mistök sín í málinu.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Faðir Neymars segir að Man. Utd hafi boðið 140 milljónir punda í soninn í fyrra Brasilíumaðurinn hefði orðið lang dýrasti fótboltamaður sögunnar. 5. febrúar 2016 08:15 Vilja fá Neymar fyrir rétt Ríkissaksóknaraembætti Spánar vill draga brasilísku fótboltastjörnuna Neymar fyrir rétt vegna meintra fjársvika. 11. júní 2016 07:00 Barcelona greiðir sekt vegna Neymar Barcelona hefur samþykkt að greiða 965 milljónir króna í sekt út af skattamáli er tengdist kaupum félagsins á brasilíska landsliðsmanninum Neymar. 14. júní 2016 18:30 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf Fleiri fréttir Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Sjá meira
Faðir Neymars segir að Man. Utd hafi boðið 140 milljónir punda í soninn í fyrra Brasilíumaðurinn hefði orðið lang dýrasti fótboltamaður sögunnar. 5. febrúar 2016 08:15
Vilja fá Neymar fyrir rétt Ríkissaksóknaraembætti Spánar vill draga brasilísku fótboltastjörnuna Neymar fyrir rétt vegna meintra fjársvika. 11. júní 2016 07:00
Barcelona greiðir sekt vegna Neymar Barcelona hefur samþykkt að greiða 965 milljónir króna í sekt út af skattamáli er tengdist kaupum félagsins á brasilíska landsliðsmanninum Neymar. 14. júní 2016 18:30