Klinsmann-ævintýrið kostaði Bandaríkjamenn meira en tvo milljarða Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. nóvember 2016 11:45 Jürgen Klinsmann og Aron Jóhannsson. Vísir/Getty Jürgen Klinsmann hefur stýrt sínum síðasta leik hjá bandaríska landsliðinu. Endalok hans voru að tapa tveimur fyrstu leikjum sínum í úrslitariðlinum í undankeppni HM 2018. Maðurinn sem sannfærði Aron Jóhannsson um að spila frekar fyrir bandaríska landsliðið en það íslenska, var eins og koma fram áður á Vísi, látinn taka pokann sinn í gær. Klinsmann-ævintýrið kostaði bandaríska knattspyrnusambandið tuttugu milljónir dollara eða 2,2 milljarða íslenskra króna. Jürgen Klinsmann var með samning fram yfir HM 2018 eftir að hafa fengið nýjan fjögurra ára samning eftir síðustu heimsmeistarakeppni. Hann var að fá 3,2 milljón dollara í árslaun í nýja samningnum samkvæmt fréttum bandarískra miðla en hafði verið tíundi launahæsti þjálfarinn á HM í Brasilíu 2014. Klinsmann tók við liðinu árið 2011 og stýrði liðinu í alls 98 leikjum. Bandaríkjamenn unnu 55 þeirra. Það sá enginn þessi svörtu endalok fyrir árið 2013 þegar hann stýrði bandaríska liðinu til sigurs í tólf leikjum í röð. Í þeim síðasta spilaði Aron Jóhannsson sinn fyrsta landsleik fyrir Bandaríkin. Hvort að nýr landsliðsþjálfari hafi trú á Aroni verður að koma í ljós. Verði Aron settur út í kuldann af nýjum þjálfara þá getur hann þó ekki komið inn í íslenska landsliðið. Hann lokaði þeim dyrum um leið og hann spilaði keppnisleik fyrir bandaríska landsliðið.Including a buyout, US Soccer's 5-year investment in Jurgen Klinsmann will cost more than $20 million.— Darren Rovell (@darrenrovell) November 21, 2016 Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Klinsmann hjálpaði Aroni í gegnum meiðslin Þjóðverjinn sendi Aron Jóhannsson til sérfræðinga sem hann þekkir í München en Aron býst við að vera í næsta landsliðshópi Bandaríkjanna eftir endurkomuna. 21. september 2016 13:15 Aron: Hef vitað hvað Kiddi getur í mörg ár Kristinn Freyr Sigurðsson, einn besti leikmaður Pepsi-deildarinnar í sumar, er besti vinur Arons Jóhannssonar. 22. september 2016 12:00 Aron kominn aftur í bandaríska landsliðið eftir fjórtán mánaða fjarveru Jürgen Klinsmann hjálpaði íslenska Bandaríkjamanninum í gegnum meiðslin og er nú búinn að kalla hann aftur í bandaríska liðið. 7. nóvember 2016 09:45 Aron horfði á EM hoppandi af gleði: „Væri geðveikt að vera með Íslandi í riðli á HM“ Aron Jóhannsson upplifði fárið vegna íslenska landsliðsins í fótbolta hér heima í sumar. 22. september 2016 09:45 Vill vita hversu mikið Aron og „útlendingarnir“ elska Bandaríkin Markahæsti leikmaður í sögu bandarísku landsliðanna í fótbolta er ekki hrifinn af stefnu Jürgens Klinsmanns. 12. október 2016 09:45 Ætti ekki að velja leikmenn í bandaríska landsliðið sem eru fæddir utan Bandaríkjanna Aron Jóhannsson valdi bandaríska landsliðið fram yfir það íslenska á sínum tíma og Jürgen Klinsmann, þjálfari bandaríska landsliðsins, hefur valið framherjann í hópinn sinn ef hann er leikfær. 18. nóvember 2016 16:58 Klinsmann rekinn Jürgen Klinsmann hefur verið rekinn úr starfi þjálfara bandaríska karlalandsliðsins í fótbolta. 21. nóvember 2016 20:25 Mest lesið Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport Þjálfari í bann fyrir illa meðferð á einni bestu tenniskonu heims en hún er ósátt Sport Utan vallar: Hver ber ábyrgð á því hvað við erum glötuð? Sport Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik Fótbolti Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Enski boltinn Lærir að synda kútalaus í djúpu lauginni Fótbolti Rod Stewart lék á als oddi í beinni: „Ég er búinn að fá mér nokkra“ Fótbolti Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Enski boltinn Enn sami Siggi Ingimundar og áður: „Og bara rúmlega það“ Körfubolti Fleiri fréttir Slot má vera í símanum en fengi það ekki á Íslandi Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Rod Stewart lék á als oddi í beinni: „Ég er búinn að fá mér nokkra“ Skildi Arnór eftir í „skítastöðu“ og tók við liði sem er sextán sætum neðar Lærir að synda kútalaus í djúpu lauginni Mörkin í Meistaradeild: Gleymdur Kane og fullkomin vippa Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Celtic hélt sér á lífi með marki í lokin á móti Bayern Guðlaugur Victor lagði upp mark Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Glódís Perla með mikilvægt mark í bikarnum en hinar úr leik Herra Fjölnir tekur við Fjölni Áslaug Munda fær ekki frí - kölluð inn í A-landsliðið „Púsluspilið gekk ekki upp“ „Hann er í furðu góðu standi miðað við að vera fertugur“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ekkert áfengi verði leyft á HM 2034 Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Hermoso ekki í landsliðinu í miðjum réttarhöldum Havertz frá út leiktíðina og framlínan fámenn Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Víkingar spila í frosti: „Velkomnir í Hel“ Amanda meidd og Ásdís kemur inn Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sjáðu skrýtið mark Mbappé og öll hin í slag risanna „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Sjá meira
Jürgen Klinsmann hefur stýrt sínum síðasta leik hjá bandaríska landsliðinu. Endalok hans voru að tapa tveimur fyrstu leikjum sínum í úrslitariðlinum í undankeppni HM 2018. Maðurinn sem sannfærði Aron Jóhannsson um að spila frekar fyrir bandaríska landsliðið en það íslenska, var eins og koma fram áður á Vísi, látinn taka pokann sinn í gær. Klinsmann-ævintýrið kostaði bandaríska knattspyrnusambandið tuttugu milljónir dollara eða 2,2 milljarða íslenskra króna. Jürgen Klinsmann var með samning fram yfir HM 2018 eftir að hafa fengið nýjan fjögurra ára samning eftir síðustu heimsmeistarakeppni. Hann var að fá 3,2 milljón dollara í árslaun í nýja samningnum samkvæmt fréttum bandarískra miðla en hafði verið tíundi launahæsti þjálfarinn á HM í Brasilíu 2014. Klinsmann tók við liðinu árið 2011 og stýrði liðinu í alls 98 leikjum. Bandaríkjamenn unnu 55 þeirra. Það sá enginn þessi svörtu endalok fyrir árið 2013 þegar hann stýrði bandaríska liðinu til sigurs í tólf leikjum í röð. Í þeim síðasta spilaði Aron Jóhannsson sinn fyrsta landsleik fyrir Bandaríkin. Hvort að nýr landsliðsþjálfari hafi trú á Aroni verður að koma í ljós. Verði Aron settur út í kuldann af nýjum þjálfara þá getur hann þó ekki komið inn í íslenska landsliðið. Hann lokaði þeim dyrum um leið og hann spilaði keppnisleik fyrir bandaríska landsliðið.Including a buyout, US Soccer's 5-year investment in Jurgen Klinsmann will cost more than $20 million.— Darren Rovell (@darrenrovell) November 21, 2016
Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Klinsmann hjálpaði Aroni í gegnum meiðslin Þjóðverjinn sendi Aron Jóhannsson til sérfræðinga sem hann þekkir í München en Aron býst við að vera í næsta landsliðshópi Bandaríkjanna eftir endurkomuna. 21. september 2016 13:15 Aron: Hef vitað hvað Kiddi getur í mörg ár Kristinn Freyr Sigurðsson, einn besti leikmaður Pepsi-deildarinnar í sumar, er besti vinur Arons Jóhannssonar. 22. september 2016 12:00 Aron kominn aftur í bandaríska landsliðið eftir fjórtán mánaða fjarveru Jürgen Klinsmann hjálpaði íslenska Bandaríkjamanninum í gegnum meiðslin og er nú búinn að kalla hann aftur í bandaríska liðið. 7. nóvember 2016 09:45 Aron horfði á EM hoppandi af gleði: „Væri geðveikt að vera með Íslandi í riðli á HM“ Aron Jóhannsson upplifði fárið vegna íslenska landsliðsins í fótbolta hér heima í sumar. 22. september 2016 09:45 Vill vita hversu mikið Aron og „útlendingarnir“ elska Bandaríkin Markahæsti leikmaður í sögu bandarísku landsliðanna í fótbolta er ekki hrifinn af stefnu Jürgens Klinsmanns. 12. október 2016 09:45 Ætti ekki að velja leikmenn í bandaríska landsliðið sem eru fæddir utan Bandaríkjanna Aron Jóhannsson valdi bandaríska landsliðið fram yfir það íslenska á sínum tíma og Jürgen Klinsmann, þjálfari bandaríska landsliðsins, hefur valið framherjann í hópinn sinn ef hann er leikfær. 18. nóvember 2016 16:58 Klinsmann rekinn Jürgen Klinsmann hefur verið rekinn úr starfi þjálfara bandaríska karlalandsliðsins í fótbolta. 21. nóvember 2016 20:25 Mest lesið Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport Þjálfari í bann fyrir illa meðferð á einni bestu tenniskonu heims en hún er ósátt Sport Utan vallar: Hver ber ábyrgð á því hvað við erum glötuð? Sport Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik Fótbolti Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Enski boltinn Lærir að synda kútalaus í djúpu lauginni Fótbolti Rod Stewart lék á als oddi í beinni: „Ég er búinn að fá mér nokkra“ Fótbolti Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Enski boltinn Enn sami Siggi Ingimundar og áður: „Og bara rúmlega það“ Körfubolti Fleiri fréttir Slot má vera í símanum en fengi það ekki á Íslandi Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Rod Stewart lék á als oddi í beinni: „Ég er búinn að fá mér nokkra“ Skildi Arnór eftir í „skítastöðu“ og tók við liði sem er sextán sætum neðar Lærir að synda kútalaus í djúpu lauginni Mörkin í Meistaradeild: Gleymdur Kane og fullkomin vippa Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Celtic hélt sér á lífi með marki í lokin á móti Bayern Guðlaugur Victor lagði upp mark Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Glódís Perla með mikilvægt mark í bikarnum en hinar úr leik Herra Fjölnir tekur við Fjölni Áslaug Munda fær ekki frí - kölluð inn í A-landsliðið „Púsluspilið gekk ekki upp“ „Hann er í furðu góðu standi miðað við að vera fertugur“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ekkert áfengi verði leyft á HM 2034 Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Hermoso ekki í landsliðinu í miðjum réttarhöldum Havertz frá út leiktíðina og framlínan fámenn Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Víkingar spila í frosti: „Velkomnir í Hel“ Amanda meidd og Ásdís kemur inn Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sjáðu skrýtið mark Mbappé og öll hin í slag risanna „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Sjá meira
Klinsmann hjálpaði Aroni í gegnum meiðslin Þjóðverjinn sendi Aron Jóhannsson til sérfræðinga sem hann þekkir í München en Aron býst við að vera í næsta landsliðshópi Bandaríkjanna eftir endurkomuna. 21. september 2016 13:15
Aron: Hef vitað hvað Kiddi getur í mörg ár Kristinn Freyr Sigurðsson, einn besti leikmaður Pepsi-deildarinnar í sumar, er besti vinur Arons Jóhannssonar. 22. september 2016 12:00
Aron kominn aftur í bandaríska landsliðið eftir fjórtán mánaða fjarveru Jürgen Klinsmann hjálpaði íslenska Bandaríkjamanninum í gegnum meiðslin og er nú búinn að kalla hann aftur í bandaríska liðið. 7. nóvember 2016 09:45
Aron horfði á EM hoppandi af gleði: „Væri geðveikt að vera með Íslandi í riðli á HM“ Aron Jóhannsson upplifði fárið vegna íslenska landsliðsins í fótbolta hér heima í sumar. 22. september 2016 09:45
Vill vita hversu mikið Aron og „útlendingarnir“ elska Bandaríkin Markahæsti leikmaður í sögu bandarísku landsliðanna í fótbolta er ekki hrifinn af stefnu Jürgens Klinsmanns. 12. október 2016 09:45
Ætti ekki að velja leikmenn í bandaríska landsliðið sem eru fæddir utan Bandaríkjanna Aron Jóhannsson valdi bandaríska landsliðið fram yfir það íslenska á sínum tíma og Jürgen Klinsmann, þjálfari bandaríska landsliðsins, hefur valið framherjann í hópinn sinn ef hann er leikfær. 18. nóvember 2016 16:58
Klinsmann rekinn Jürgen Klinsmann hefur verið rekinn úr starfi þjálfara bandaríska karlalandsliðsins í fótbolta. 21. nóvember 2016 20:25