Eigendur CCP sagðir íhuga sölu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 9. desember 2016 10:29 Björgólfur Thor Björgólfsson er einn aðaleigenda CCP. Mynd/GVA/CCP Eigendur íslenska tölvuleikjaframleiðandans CCP eru sagðir íhuga sölu á fyrirtækinu eftir að áhugasamir kaupendur hafa stigið fram.Bloomberg greinir frá en samkvæmt heimildum fréttastofu Bloomberg gæti söluvirði CCP verið allt að 106 milljarðar eða um 900 milljónir evra. Til samanburðar má geta þess að markaðsvirði Icelandair er um 130 milljarðar, markaðsvirði Icelandair um 180 milljarðar og markaðsvirði Össurar um 190 milljarðar. Stærsti einstaki eigandi CCP er Novator Partners LLP, fjárfestingarfélag Björgólfs Thors Björgólfssonar en aðrir stórir hluthafar eru meðal annars fjárfestingasjóðirnir General Catalyst Partners og framtakssjóðurinn New Enterprise Associates sem fjárfesti í CCP á síðasta ári fyrir fjóra milljarða krónaCCP skilaði methagnaði á síðasta ári upp á 2,7 milljarða, eftir 8,7 milljarða tap árið áður. Félagið hefur á síðustu árum fært sig í auknum mæli yfir í þróun sýndarveruleika en fyrirtækið var stofnað árið 1997 í kringum þróun á tölvuleiknum vinsæla EVE Online. Á undanförnum árum hefur fyrirtækið gefið út leikina Gunjack og Valkyrie sem spila má með sýndaveruleikabúnaði. Von er á Gunjack 2 sem er sérstaklega gerður fyrir sýndarveruleikabúnað Google. Fréttir af flugi Leikjavísir Tengdar fréttir Stærsta fjárfesting í sögu CCP Tölvuleikjaframleiðandinn CCP fékk á dögunum fjárfestingu upp á fjóra milljarða dollara. 13. nóvember 2015 07:00 CCP opnar skrifstofu í London Tíu manna teymi mun starfa á skrifstofu CCP í London sem verður opnuð í sumar. 26. febrúar 2016 07:00 CCP gerir Gunjack 2 sérstaklega fyrir Google Þróaður sérstaklega fyrir Daydream sýndarveruleikakerfi Google sem kynnt var í dag. 4. október 2016 20:45 CCP skilar methagnaði Hagnaður ársins 2015 hjá CCP nam 2,7 milljörðum króna. 25. febrúar 2016 14:29 Mest lesið Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Neytendur Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Sjá meira
Eigendur íslenska tölvuleikjaframleiðandans CCP eru sagðir íhuga sölu á fyrirtækinu eftir að áhugasamir kaupendur hafa stigið fram.Bloomberg greinir frá en samkvæmt heimildum fréttastofu Bloomberg gæti söluvirði CCP verið allt að 106 milljarðar eða um 900 milljónir evra. Til samanburðar má geta þess að markaðsvirði Icelandair er um 130 milljarðar, markaðsvirði Icelandair um 180 milljarðar og markaðsvirði Össurar um 190 milljarðar. Stærsti einstaki eigandi CCP er Novator Partners LLP, fjárfestingarfélag Björgólfs Thors Björgólfssonar en aðrir stórir hluthafar eru meðal annars fjárfestingasjóðirnir General Catalyst Partners og framtakssjóðurinn New Enterprise Associates sem fjárfesti í CCP á síðasta ári fyrir fjóra milljarða krónaCCP skilaði methagnaði á síðasta ári upp á 2,7 milljarða, eftir 8,7 milljarða tap árið áður. Félagið hefur á síðustu árum fært sig í auknum mæli yfir í þróun sýndarveruleika en fyrirtækið var stofnað árið 1997 í kringum þróun á tölvuleiknum vinsæla EVE Online. Á undanförnum árum hefur fyrirtækið gefið út leikina Gunjack og Valkyrie sem spila má með sýndaveruleikabúnaði. Von er á Gunjack 2 sem er sérstaklega gerður fyrir sýndarveruleikabúnað Google.
Fréttir af flugi Leikjavísir Tengdar fréttir Stærsta fjárfesting í sögu CCP Tölvuleikjaframleiðandinn CCP fékk á dögunum fjárfestingu upp á fjóra milljarða dollara. 13. nóvember 2015 07:00 CCP opnar skrifstofu í London Tíu manna teymi mun starfa á skrifstofu CCP í London sem verður opnuð í sumar. 26. febrúar 2016 07:00 CCP gerir Gunjack 2 sérstaklega fyrir Google Þróaður sérstaklega fyrir Daydream sýndarveruleikakerfi Google sem kynnt var í dag. 4. október 2016 20:45 CCP skilar methagnaði Hagnaður ársins 2015 hjá CCP nam 2,7 milljörðum króna. 25. febrúar 2016 14:29 Mest lesið Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Neytendur Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Sjá meira
Stærsta fjárfesting í sögu CCP Tölvuleikjaframleiðandinn CCP fékk á dögunum fjárfestingu upp á fjóra milljarða dollara. 13. nóvember 2015 07:00
CCP opnar skrifstofu í London Tíu manna teymi mun starfa á skrifstofu CCP í London sem verður opnuð í sumar. 26. febrúar 2016 07:00
CCP gerir Gunjack 2 sérstaklega fyrir Google Þróaður sérstaklega fyrir Daydream sýndarveruleikakerfi Google sem kynnt var í dag. 4. október 2016 20:45