Gigi Hadid valin fyrirsæta ársins Ritstjórn skrifar 6. desember 2016 09:15 Gigi var ein af sigurvegurum kvöldins í gær. Mynd/Getty Gigi Hadid var stödd á bresku tískuverðlaununum í gærkvöldi þar sem hún vann titilinn fyrirsæta ársins. Í tilefni kvöldsins klæddist hún sérhönnuðum Atelier Versace kjól. Ferill Gigi hefur svo sannarlega verið á flugi seinustu tvö ár en á þessu ári gekk hún tískupallana fyrir fjölmörg tískuhús, gekk Victoria's Secret tískupallinn, hannaði skó ásamt Stuart Weitzman sem og hannaði heila fatalínu ásamt Tommy Hilfiger. Gigi með verðlaunin ásamt Donatellu Versace.Myndir/Getty Fréttir ársins 2016 Mest lesið Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Balmain og HM í samstarf Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Kallaðu mig Caitlyn Jenner Glamour Rihanna í öðruvísi myndaþætti Glamour Hætt saman eftir 9 ára hjónaband Glamour Nýtt trend fyrir haustið - baktöskur Glamour Tommy Ton opnar eigin vefsíðu Glamour
Gigi Hadid var stödd á bresku tískuverðlaununum í gærkvöldi þar sem hún vann titilinn fyrirsæta ársins. Í tilefni kvöldsins klæddist hún sérhönnuðum Atelier Versace kjól. Ferill Gigi hefur svo sannarlega verið á flugi seinustu tvö ár en á þessu ári gekk hún tískupallana fyrir fjölmörg tískuhús, gekk Victoria's Secret tískupallinn, hannaði skó ásamt Stuart Weitzman sem og hannaði heila fatalínu ásamt Tommy Hilfiger. Gigi með verðlaunin ásamt Donatellu Versace.Myndir/Getty
Fréttir ársins 2016 Mest lesið Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Balmain og HM í samstarf Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Kallaðu mig Caitlyn Jenner Glamour Rihanna í öðruvísi myndaþætti Glamour Hætt saman eftir 9 ára hjónaband Glamour Nýtt trend fyrir haustið - baktöskur Glamour Tommy Ton opnar eigin vefsíðu Glamour