Gigi Hadid valin fyrirsæta ársins Ritstjórn skrifar 6. desember 2016 09:15 Gigi var ein af sigurvegurum kvöldins í gær. Mynd/Getty Gigi Hadid var stödd á bresku tískuverðlaununum í gærkvöldi þar sem hún vann titilinn fyrirsæta ársins. Í tilefni kvöldsins klæddist hún sérhönnuðum Atelier Versace kjól. Ferill Gigi hefur svo sannarlega verið á flugi seinustu tvö ár en á þessu ári gekk hún tískupallana fyrir fjölmörg tískuhús, gekk Victoria's Secret tískupallinn, hannaði skó ásamt Stuart Weitzman sem og hannaði heila fatalínu ásamt Tommy Hilfiger. Gigi með verðlaunin ásamt Donatellu Versace.Myndir/Getty Fréttir ársins 2016 Mest lesið Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Ljóti skórinn sem slær öllum öðrum við Glamour Götutískan í köldu París Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Apple og Hermés í samstarf Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour
Gigi Hadid var stödd á bresku tískuverðlaununum í gærkvöldi þar sem hún vann titilinn fyrirsæta ársins. Í tilefni kvöldsins klæddist hún sérhönnuðum Atelier Versace kjól. Ferill Gigi hefur svo sannarlega verið á flugi seinustu tvö ár en á þessu ári gekk hún tískupallana fyrir fjölmörg tískuhús, gekk Victoria's Secret tískupallinn, hannaði skó ásamt Stuart Weitzman sem og hannaði heila fatalínu ásamt Tommy Hilfiger. Gigi með verðlaunin ásamt Donatellu Versace.Myndir/Getty
Fréttir ársins 2016 Mest lesið Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Ljóti skórinn sem slær öllum öðrum við Glamour Götutískan í köldu París Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Apple og Hermés í samstarf Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour