Rússar reiðir yfir ásökunum um afskipti af kosningum Samúel Karl Ólason skrifar 16. desember 2016 15:45 Barack Obama, Donald Trump, og Vladimir Putin. Vísir/Getty Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, hét því í gærkvöldi að Bandaríkin muni grípa til aðgerða vegna tölvuárása Rússa sem leyniþjónustur Bandaríkjanna segja að hafi verið ætlað að hafa áhrif á forsetakosningarnar í Bandaríkjunum. Rússar eru hins vegar orðnir þreyttir á þessum ásökunum og segja yfirvöldum í Bandaríkjunum að leggja fram sannanir eða hætta þessum ásökunum. Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, hefur einnig tjáð sig um ásakanirnar. Eins og hann gerir gjarnan tísti hann um málið. Tump og stuðningsmenn hans eru sannfærðir um að ásakanirnar gegn Rússum séu til þess fallnar að draga úr trúverðugleika á sigur Trump í kosningunum.If Russia, or some other entity, was hacking, why did the White House wait so long to act? Why did they only complain after Hillary lost?— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) December 15, 2016 Are we talking about the same cyberattack where it was revealed that head of the DNC illegally gave Hillary the questions to the debate?— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) December 16, 2016 Í fyrra tístinu spur Trump af hverju yfirvöld í Bandaríkjunum hafi ekki brugðist við aðgerðum Rússa fyrr en eftir að hann bar sigur úr býtum í forsetakosningunum í nóvember. Hvíta húsið sakaði þó Rússa í október um að gera tölvuárásir á vefsvæði Demókrataflokksins, fjölda tölvupósta og símtala meðlima flokksins var lekið á netið í gegnum Wikileaks. Obama ræddi málið við NPR í gærkvöldi. Þar sagði hann að ef einhver utanaðkomandi stjórnvöld reyndu að hafa áhrif á kosningar Bandaríkjanna, yrði ríkið að bregðast við. „Við munum gera það, á stað og tíma að okkar vali,“ sagði forsetinn. Hann sagðist telja öruggt að Vladimir Putin, forseti Rússlands, hefði komið að árásunum á einhvern hátt og að á endanum beri hann ábyrgð á málinu. Donald Trump Tengdar fréttir Trump segir afsakanir Demókrata neyðarlegar „Mér finnst þetta fáránlegt. Ég held að þetta sé enn ein afsökunin. Ég trúi þessu ekki,“ sagði forsetinn verðandi í viðtali við Fox News. 12. desember 2016 07:00 CIA: Rússar skárust í leikinn til að koma Trump í forsetastól Bandaríska leyniþjónustan, CIA, hefur komist að þeirri niðurstöðu í leynilegu minnisblaði að rússnesk stjórnvöld hafi skipst sér af forsetakosningunum í Bandaríkjunum til að hjálpa Donald Trump að sigra í kosningunum 10. desember 2016 10:33 Obama krefst rannsóknar á netárásum Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur óskað eftir rannsókna á netárásum sem skóku forsetakosningarnar vestanhafs fyrr á árinu. 9. desember 2016 21:50 Innsláttarvilla gerði rússneskum hökkurum kleift að nálgast tölvupósta demókrata Urðu svokölluðum netveiðum að falli fyrir mistök. 14. desember 2016 14:46 Teymi Trump hafnar ásökunum CIA um aðkomu Rússa Umbreytingateymi Donald Trump hafnar ásökunum bandarísku leyniþjónustunnar, CIA, sem halda því fram að rússnesk stjórnvöld hafi skipt sér af forsetakosningunum í Bandaríkjunum til að hjálpa Donald Trump að sigra í kosningunum. 10. desember 2016 16:13 Trump „trúir ekki“ ásökunum um afskipti Rússa af forsetakosningunum og segir þær „fáránlegar“ Donald Trump, tilvonandi forseti Bandaríkjanna, hefur enga trú á því að fregnir af því að Rússar hafi beitt sér í forsetakosningunum í Bandaríkjunum með það að markmiði að koma honum til valda. 11. desember 2016 15:00 Mest lesið Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Erlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Fleiri fréttir Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Sjá meira
Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, hét því í gærkvöldi að Bandaríkin muni grípa til aðgerða vegna tölvuárása Rússa sem leyniþjónustur Bandaríkjanna segja að hafi verið ætlað að hafa áhrif á forsetakosningarnar í Bandaríkjunum. Rússar eru hins vegar orðnir þreyttir á þessum ásökunum og segja yfirvöldum í Bandaríkjunum að leggja fram sannanir eða hætta þessum ásökunum. Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, hefur einnig tjáð sig um ásakanirnar. Eins og hann gerir gjarnan tísti hann um málið. Tump og stuðningsmenn hans eru sannfærðir um að ásakanirnar gegn Rússum séu til þess fallnar að draga úr trúverðugleika á sigur Trump í kosningunum.If Russia, or some other entity, was hacking, why did the White House wait so long to act? Why did they only complain after Hillary lost?— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) December 15, 2016 Are we talking about the same cyberattack where it was revealed that head of the DNC illegally gave Hillary the questions to the debate?— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) December 16, 2016 Í fyrra tístinu spur Trump af hverju yfirvöld í Bandaríkjunum hafi ekki brugðist við aðgerðum Rússa fyrr en eftir að hann bar sigur úr býtum í forsetakosningunum í nóvember. Hvíta húsið sakaði þó Rússa í október um að gera tölvuárásir á vefsvæði Demókrataflokksins, fjölda tölvupósta og símtala meðlima flokksins var lekið á netið í gegnum Wikileaks. Obama ræddi málið við NPR í gærkvöldi. Þar sagði hann að ef einhver utanaðkomandi stjórnvöld reyndu að hafa áhrif á kosningar Bandaríkjanna, yrði ríkið að bregðast við. „Við munum gera það, á stað og tíma að okkar vali,“ sagði forsetinn. Hann sagðist telja öruggt að Vladimir Putin, forseti Rússlands, hefði komið að árásunum á einhvern hátt og að á endanum beri hann ábyrgð á málinu.
Donald Trump Tengdar fréttir Trump segir afsakanir Demókrata neyðarlegar „Mér finnst þetta fáránlegt. Ég held að þetta sé enn ein afsökunin. Ég trúi þessu ekki,“ sagði forsetinn verðandi í viðtali við Fox News. 12. desember 2016 07:00 CIA: Rússar skárust í leikinn til að koma Trump í forsetastól Bandaríska leyniþjónustan, CIA, hefur komist að þeirri niðurstöðu í leynilegu minnisblaði að rússnesk stjórnvöld hafi skipst sér af forsetakosningunum í Bandaríkjunum til að hjálpa Donald Trump að sigra í kosningunum 10. desember 2016 10:33 Obama krefst rannsóknar á netárásum Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur óskað eftir rannsókna á netárásum sem skóku forsetakosningarnar vestanhafs fyrr á árinu. 9. desember 2016 21:50 Innsláttarvilla gerði rússneskum hökkurum kleift að nálgast tölvupósta demókrata Urðu svokölluðum netveiðum að falli fyrir mistök. 14. desember 2016 14:46 Teymi Trump hafnar ásökunum CIA um aðkomu Rússa Umbreytingateymi Donald Trump hafnar ásökunum bandarísku leyniþjónustunnar, CIA, sem halda því fram að rússnesk stjórnvöld hafi skipt sér af forsetakosningunum í Bandaríkjunum til að hjálpa Donald Trump að sigra í kosningunum. 10. desember 2016 16:13 Trump „trúir ekki“ ásökunum um afskipti Rússa af forsetakosningunum og segir þær „fáránlegar“ Donald Trump, tilvonandi forseti Bandaríkjanna, hefur enga trú á því að fregnir af því að Rússar hafi beitt sér í forsetakosningunum í Bandaríkjunum með það að markmiði að koma honum til valda. 11. desember 2016 15:00 Mest lesið Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Erlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Fleiri fréttir Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Sjá meira
Trump segir afsakanir Demókrata neyðarlegar „Mér finnst þetta fáránlegt. Ég held að þetta sé enn ein afsökunin. Ég trúi þessu ekki,“ sagði forsetinn verðandi í viðtali við Fox News. 12. desember 2016 07:00
CIA: Rússar skárust í leikinn til að koma Trump í forsetastól Bandaríska leyniþjónustan, CIA, hefur komist að þeirri niðurstöðu í leynilegu minnisblaði að rússnesk stjórnvöld hafi skipst sér af forsetakosningunum í Bandaríkjunum til að hjálpa Donald Trump að sigra í kosningunum 10. desember 2016 10:33
Obama krefst rannsóknar á netárásum Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur óskað eftir rannsókna á netárásum sem skóku forsetakosningarnar vestanhafs fyrr á árinu. 9. desember 2016 21:50
Innsláttarvilla gerði rússneskum hökkurum kleift að nálgast tölvupósta demókrata Urðu svokölluðum netveiðum að falli fyrir mistök. 14. desember 2016 14:46
Teymi Trump hafnar ásökunum CIA um aðkomu Rússa Umbreytingateymi Donald Trump hafnar ásökunum bandarísku leyniþjónustunnar, CIA, sem halda því fram að rússnesk stjórnvöld hafi skipt sér af forsetakosningunum í Bandaríkjunum til að hjálpa Donald Trump að sigra í kosningunum. 10. desember 2016 16:13
Trump „trúir ekki“ ásökunum um afskipti Rússa af forsetakosningunum og segir þær „fáránlegar“ Donald Trump, tilvonandi forseti Bandaríkjanna, hefur enga trú á því að fregnir af því að Rússar hafi beitt sér í forsetakosningunum í Bandaríkjunum með það að markmiði að koma honum til valda. 11. desember 2016 15:00