Vorherferð Gucci er villt og lífleg Ritstjórn skrifar 15. desember 2016 09:00 Nýjasta herferð ítalska tískuhússins Gucci var skotin á götum róm og inni í fallegum húsum í borginni af ljósmyndaranum Glen Luchford. Nýr stíll Gucci er nú orðinn auðþekkjanlegur frá því að Alessandro Michele tók við stjórninni fyrir tæpum tveimur árum. Í aðalhlutverki í herferðinni eru vinsælir stuttermabolir, munstraðar flíkur, skartgripir og auðvitað ljón og tígrisdýr. Þrátt fyrir að myndir frá herferðinni hafa verið opinberaðar fara auglýsingarnar sjálfar ekki af stað fyrr en í janúar 2017. Mest lesið Há klauf stenst tímans tönn Glamour Það besta frá tískuárinu 2015 Glamour Blóm og stórar slaufur stóðu uppúr hjá Gucci Glamour Beyoncé hvatti Serenu Williams til dáða á Wimbledon Glamour Situr fyrir í íbúð Coco Chanel Glamour Bað konur í salnum að standa upp með sér Glamour Kvikmynd um vinskap Alexander McQueen og Isabella Blow í vinnslu Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour Phoebe Philo á förum frá Céline? Glamour Natalie Portman eignaðist stúlku Glamour
Nýjasta herferð ítalska tískuhússins Gucci var skotin á götum róm og inni í fallegum húsum í borginni af ljósmyndaranum Glen Luchford. Nýr stíll Gucci er nú orðinn auðþekkjanlegur frá því að Alessandro Michele tók við stjórninni fyrir tæpum tveimur árum. Í aðalhlutverki í herferðinni eru vinsælir stuttermabolir, munstraðar flíkur, skartgripir og auðvitað ljón og tígrisdýr. Þrátt fyrir að myndir frá herferðinni hafa verið opinberaðar fara auglýsingarnar sjálfar ekki af stað fyrr en í janúar 2017.
Mest lesið Há klauf stenst tímans tönn Glamour Það besta frá tískuárinu 2015 Glamour Blóm og stórar slaufur stóðu uppúr hjá Gucci Glamour Beyoncé hvatti Serenu Williams til dáða á Wimbledon Glamour Situr fyrir í íbúð Coco Chanel Glamour Bað konur í salnum að standa upp með sér Glamour Kvikmynd um vinskap Alexander McQueen og Isabella Blow í vinnslu Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour Phoebe Philo á förum frá Céline? Glamour Natalie Portman eignaðist stúlku Glamour