Vorherferð Gucci er villt og lífleg Ritstjórn skrifar 15. desember 2016 09:00 Nýjasta herferð ítalska tískuhússins Gucci var skotin á götum róm og inni í fallegum húsum í borginni af ljósmyndaranum Glen Luchford. Nýr stíll Gucci er nú orðinn auðþekkjanlegur frá því að Alessandro Michele tók við stjórninni fyrir tæpum tveimur árum. Í aðalhlutverki í herferðinni eru vinsælir stuttermabolir, munstraðar flíkur, skartgripir og auðvitað ljón og tígrisdýr. Þrátt fyrir að myndir frá herferðinni hafa verið opinberaðar fara auglýsingarnar sjálfar ekki af stað fyrr en í janúar 2017. Mest lesið Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Mest áberandi trend ársins 2016 Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Best klæddu stjörnurnar á Critic's Choice verðlaununum Glamour Britney Spears hélt upp á 35 ára afmælið með pompi og prakt Glamour Fyrsta transkonan til að verða engill? Glamour Fyrsta sýnishornið af Ocean's Eight lítur dagsins ljós Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Vegan snyrtivörur njóta aukinna vinsælda Glamour
Nýjasta herferð ítalska tískuhússins Gucci var skotin á götum róm og inni í fallegum húsum í borginni af ljósmyndaranum Glen Luchford. Nýr stíll Gucci er nú orðinn auðþekkjanlegur frá því að Alessandro Michele tók við stjórninni fyrir tæpum tveimur árum. Í aðalhlutverki í herferðinni eru vinsælir stuttermabolir, munstraðar flíkur, skartgripir og auðvitað ljón og tígrisdýr. Þrátt fyrir að myndir frá herferðinni hafa verið opinberaðar fara auglýsingarnar sjálfar ekki af stað fyrr en í janúar 2017.
Mest lesið Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Mest áberandi trend ársins 2016 Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Best klæddu stjörnurnar á Critic's Choice verðlaununum Glamour Britney Spears hélt upp á 35 ára afmælið með pompi og prakt Glamour Fyrsta transkonan til að verða engill? Glamour Fyrsta sýnishornið af Ocean's Eight lítur dagsins ljós Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Vegan snyrtivörur njóta aukinna vinsælda Glamour