Sjómenn fara í verkfall Samúel Karl Ólason skrifar 14. desember 2016 13:27 Vísir/Vilhelm SJómannasamband Ísland, Verkalýðsfélag Vestfirðinga, Sjómannafélag Íslands og Sjómanna- og Vélstjórafélag Grindavíkur felldu kjarasamninga í kosningu sem lauk í dag. Verkfall sjómanna mun því hefjast klukkan átta í kvöld. Sjómenn hafa verið samningslausir frá ársbyrjun 2011. Samkvæmt Facebooksíðu Sjómannasambandsins höfnuðu 76 prósent þeirra sem tóku þátt samningunum. 86 prósent meðlima Sjómannafélags Íslands höfnuðu samningunum. Niðurstaða atkvæðagreiðslu vegna kjarasamninga á milli Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi og Félags vélstjóra og málmtæknimanna mun liggja fyrir á föstudaginn. Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS, segir í tilkynningu að niðurstaðan valdi vonbrigðum. „Mikil vinna var lögð í samningana og miðað við gerðar kröfur sjómanna telur SFS að komið hafi verið verulega til móts við þær. Er því óljóst á hvaða forsendum sjómenn kjósa að fella gerða samninga. Ósætti, sem ekki er hönd á festandi, er erfitt að lækna. Við tekur hins vegar ótímabundið verkfall, með ófyrirséðu fjárhagslegu tjóni fyrir útgerðir, sjómenn og samfélagið allt. Það hljóta að vera vonbrigði fyrir alla hlutaðeigandi.“ Kjaramál Verkfall sjómanna Tengdar fréttir Verkfalli allra sjómanna frestað Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi og Sjómanna- og vélstjórafélag Grindavíkur undirrituðu nýjan kjarasamning til tveggja ára nú í kvöld. 15. nóvember 2016 23:30 Segir sjómenn upplifa hroka, yfirgang og virðingarleysi Formaður Verkalýðsfélags Akraness segir sjómenn ekki treysta því að þau atriði sem samið hefur verið um verði framkvæmd. 16. nóvember 2016 23:05 Kjarasamningur Sjómannafélags Íslands og SFS undirritaður Verkfalli félagsmanna í Sjómannafélagi Íslands hefur því verið frestað á meðan atkvæðagreiðsla um samninginn stendur yfir. 15. nóvember 2016 18:04 Mest lesið Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð Innlent Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Erlent Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent Fleiri fréttir Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Sjá meira
SJómannasamband Ísland, Verkalýðsfélag Vestfirðinga, Sjómannafélag Íslands og Sjómanna- og Vélstjórafélag Grindavíkur felldu kjarasamninga í kosningu sem lauk í dag. Verkfall sjómanna mun því hefjast klukkan átta í kvöld. Sjómenn hafa verið samningslausir frá ársbyrjun 2011. Samkvæmt Facebooksíðu Sjómannasambandsins höfnuðu 76 prósent þeirra sem tóku þátt samningunum. 86 prósent meðlima Sjómannafélags Íslands höfnuðu samningunum. Niðurstaða atkvæðagreiðslu vegna kjarasamninga á milli Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi og Félags vélstjóra og málmtæknimanna mun liggja fyrir á föstudaginn. Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS, segir í tilkynningu að niðurstaðan valdi vonbrigðum. „Mikil vinna var lögð í samningana og miðað við gerðar kröfur sjómanna telur SFS að komið hafi verið verulega til móts við þær. Er því óljóst á hvaða forsendum sjómenn kjósa að fella gerða samninga. Ósætti, sem ekki er hönd á festandi, er erfitt að lækna. Við tekur hins vegar ótímabundið verkfall, með ófyrirséðu fjárhagslegu tjóni fyrir útgerðir, sjómenn og samfélagið allt. Það hljóta að vera vonbrigði fyrir alla hlutaðeigandi.“
Kjaramál Verkfall sjómanna Tengdar fréttir Verkfalli allra sjómanna frestað Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi og Sjómanna- og vélstjórafélag Grindavíkur undirrituðu nýjan kjarasamning til tveggja ára nú í kvöld. 15. nóvember 2016 23:30 Segir sjómenn upplifa hroka, yfirgang og virðingarleysi Formaður Verkalýðsfélags Akraness segir sjómenn ekki treysta því að þau atriði sem samið hefur verið um verði framkvæmd. 16. nóvember 2016 23:05 Kjarasamningur Sjómannafélags Íslands og SFS undirritaður Verkfalli félagsmanna í Sjómannafélagi Íslands hefur því verið frestað á meðan atkvæðagreiðsla um samninginn stendur yfir. 15. nóvember 2016 18:04 Mest lesið Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð Innlent Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Erlent Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent Fleiri fréttir Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Sjá meira
Verkfalli allra sjómanna frestað Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi og Sjómanna- og vélstjórafélag Grindavíkur undirrituðu nýjan kjarasamning til tveggja ára nú í kvöld. 15. nóvember 2016 23:30
Segir sjómenn upplifa hroka, yfirgang og virðingarleysi Formaður Verkalýðsfélags Akraness segir sjómenn ekki treysta því að þau atriði sem samið hefur verið um verði framkvæmd. 16. nóvember 2016 23:05
Kjarasamningur Sjómannafélags Íslands og SFS undirritaður Verkfalli félagsmanna í Sjómannafélagi Íslands hefur því verið frestað á meðan atkvæðagreiðsla um samninginn stendur yfir. 15. nóvember 2016 18:04