Ekki gleyma sléttujárninu um jólin Ritstjórn skrifar 13. desember 2016 18:30 Rita Ora hefur prófað ýmsar hárgreiðslur. Mynd/Getty Náttúrulegir liðir hafa lengi verið í tísku og jafnvel krullur en slétt hár er allveg jafn klassísk tíska. Nú er sléttujárnið orðið ein helsta snyrtigræja sem þú þarft að eiga um jólin. Ekki gleyma hitaspreyinu áður en þú sléttir hárið og passaðu að hitastigið sé ekki of hátt á járninu sjálfu. Rita Ora enn og aftur með slétt hár. Mest lesið Há klauf stenst tímans tönn Glamour Það besta frá tískuárinu 2015 Glamour Blóm og stórar slaufur stóðu uppúr hjá Gucci Glamour Beyoncé hvatti Serenu Williams til dáða á Wimbledon Glamour Situr fyrir í íbúð Coco Chanel Glamour Bað konur í salnum að standa upp með sér Glamour Kvikmynd um vinskap Alexander McQueen og Isabella Blow í vinnslu Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour Phoebe Philo á förum frá Céline? Glamour Natalie Portman eignaðist stúlku Glamour
Náttúrulegir liðir hafa lengi verið í tísku og jafnvel krullur en slétt hár er allveg jafn klassísk tíska. Nú er sléttujárnið orðið ein helsta snyrtigræja sem þú þarft að eiga um jólin. Ekki gleyma hitaspreyinu áður en þú sléttir hárið og passaðu að hitastigið sé ekki of hátt á járninu sjálfu. Rita Ora enn og aftur með slétt hár.
Mest lesið Há klauf stenst tímans tönn Glamour Það besta frá tískuárinu 2015 Glamour Blóm og stórar slaufur stóðu uppúr hjá Gucci Glamour Beyoncé hvatti Serenu Williams til dáða á Wimbledon Glamour Situr fyrir í íbúð Coco Chanel Glamour Bað konur í salnum að standa upp með sér Glamour Kvikmynd um vinskap Alexander McQueen og Isabella Blow í vinnslu Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour Phoebe Philo á förum frá Céline? Glamour Natalie Portman eignaðist stúlku Glamour