Besti fótboltamaður heims er ekki einn af þremur verðmætustu leikmönnum heims Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. desember 2016 10:00 Cristiano Ronaldu með Gullboltann og í bakgrunni eru forsíður tímaritsins France Football. vísir/afp Cristiano Ronaldo, sem hreppti Gullboltann í gærkvöldi sem besti leikmaður heims, er ekki einn af þremur verðmætustu leikmönnum heims samkvæmt úttekt franska fótboltatímaritsins France Football. Þetta sama virta og risastóra fótboltarit heldur utan um afhendingu Gullboltans en úttektin kom út degi áður en Ronaldo fékk hann í fjórða sinn í gærkvöldi.Sjá einnig:Ronaldo fékk rúmlega helmingi fleiri atkvæði en Messi Úttektin byggist á því að lagt er kaupverð á bestu leikmenn heims en verðið er metið út frá hlutum eins og hæfileikum, aldri, leikstöðu á vellinum og hversu frægur leikmaðurinn er um allan heim. France Football fær sérfræðinga hvaðan æfa að úr heiminum til að hjálpa sér við gerð þessarar úttektar. Samkvæmt úttekt France Football þetta árið er Neymar langverðmætasti leikmaður heims en hann er metinn á 250 milljónir evra. Samherji hans hjá Barcelona, Lionel Messi, fimmfaldur handhafi Gullboltans, er í öðru sæti en hann er metinn á 190 milljónir evra. Frakkinn Antoine Griezmann, leikmaður Atlético Madrid, er í þriðja sæti metinn á 135 milljónir evra og Cristiano Ronaldo er fjórði á listanum. Portúgalinn er metinn á 130 milljónir evra. Á eftir Ronaldo kemur svo Paul Pogba (120 milljónir evra), Gareth Bale (110 milljónir evra), Luis Suárez (95 milljónir evra), Sergio Agüeru (88 milljónir evra), Gonzalo Higuaín (85 milljónir evra) og Thomas Müller (82 milljónir evra). „Verðmætustu leikmennirnir eru vanalega framherjar sem geta búið til eitthvað ótrúlegt eða skorað mörk. Leikmenn eins og Antoine Griezmann og Karim Benzema verða alltaf verðmætari en Raphaël Varane eða Hugo Lloris,“ segir Stephane Courbis, umboðsmaður sem er til dæmis með Laurent Koscielny á mála hjá sér. Fimmtíu leikmenn eru í heildina á listanum en þar á Real Madrid flesta eða átta talsins. Enska úrvalsdeildina á flesta leikmennina af stærstu deildum heims eða 18 en spænska 1. deildin kemur þar næst með 16 leikmenn. Fótbolti Tengdar fréttir Ronaldo hreppti Gullboltann Cristiano Ronaldo var í kvöld valinn besti knattspyrnumaður heims í fjórða sinn á ferlinum. 12. desember 2016 19:34 Ronaldo fékk rúmlega helmingi fleiri atkvæði en Messi Cristiano Ronaldo var í gærkvöldi valinn besti fótboltamaður heims í fjórða sinn á ferlinum. 13. desember 2016 08:17 Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti Keflavík í vandræðum: „Vörnin hélt áfram að vera léleg og varð eiginlega verri“ Körfubolti Antony búinn að skora jafn oft fyrir Betis og United á tímabilinu Fótbolti Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íslenski boltinn Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Þýski handboltinn hafinn aftur eftir HM: Elvar og félagar héldu uppteknum hætti Handbolti Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Enski boltinn Mark Hákons fékk ekki að standa og Lille tapaði gegn botnliðinu Fótbolti Jafntefli niðurstaðan í nágrannatoppslag Fótbolti „Ég bjóst ekki við þessu í hálfleik“ Handbolti Fleiri fréttir Antony búinn að skora jafn oft fyrir Betis og United á tímabilinu Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Jafntefli niðurstaðan í nágrannatoppslag Mark Hákons fékk ekki að standa og Lille tapaði gegn botnliðinu Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna Þrenna hjá Patrick og ferna hjá Unni Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Maguire hetja United í bikarnum Andri Lucas skoraði í kvöld ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sjá meira
Cristiano Ronaldo, sem hreppti Gullboltann í gærkvöldi sem besti leikmaður heims, er ekki einn af þremur verðmætustu leikmönnum heims samkvæmt úttekt franska fótboltatímaritsins France Football. Þetta sama virta og risastóra fótboltarit heldur utan um afhendingu Gullboltans en úttektin kom út degi áður en Ronaldo fékk hann í fjórða sinn í gærkvöldi.Sjá einnig:Ronaldo fékk rúmlega helmingi fleiri atkvæði en Messi Úttektin byggist á því að lagt er kaupverð á bestu leikmenn heims en verðið er metið út frá hlutum eins og hæfileikum, aldri, leikstöðu á vellinum og hversu frægur leikmaðurinn er um allan heim. France Football fær sérfræðinga hvaðan æfa að úr heiminum til að hjálpa sér við gerð þessarar úttektar. Samkvæmt úttekt France Football þetta árið er Neymar langverðmætasti leikmaður heims en hann er metinn á 250 milljónir evra. Samherji hans hjá Barcelona, Lionel Messi, fimmfaldur handhafi Gullboltans, er í öðru sæti en hann er metinn á 190 milljónir evra. Frakkinn Antoine Griezmann, leikmaður Atlético Madrid, er í þriðja sæti metinn á 135 milljónir evra og Cristiano Ronaldo er fjórði á listanum. Portúgalinn er metinn á 130 milljónir evra. Á eftir Ronaldo kemur svo Paul Pogba (120 milljónir evra), Gareth Bale (110 milljónir evra), Luis Suárez (95 milljónir evra), Sergio Agüeru (88 milljónir evra), Gonzalo Higuaín (85 milljónir evra) og Thomas Müller (82 milljónir evra). „Verðmætustu leikmennirnir eru vanalega framherjar sem geta búið til eitthvað ótrúlegt eða skorað mörk. Leikmenn eins og Antoine Griezmann og Karim Benzema verða alltaf verðmætari en Raphaël Varane eða Hugo Lloris,“ segir Stephane Courbis, umboðsmaður sem er til dæmis með Laurent Koscielny á mála hjá sér. Fimmtíu leikmenn eru í heildina á listanum en þar á Real Madrid flesta eða átta talsins. Enska úrvalsdeildina á flesta leikmennina af stærstu deildum heims eða 18 en spænska 1. deildin kemur þar næst með 16 leikmenn.
Fótbolti Tengdar fréttir Ronaldo hreppti Gullboltann Cristiano Ronaldo var í kvöld valinn besti knattspyrnumaður heims í fjórða sinn á ferlinum. 12. desember 2016 19:34 Ronaldo fékk rúmlega helmingi fleiri atkvæði en Messi Cristiano Ronaldo var í gærkvöldi valinn besti fótboltamaður heims í fjórða sinn á ferlinum. 13. desember 2016 08:17 Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti Keflavík í vandræðum: „Vörnin hélt áfram að vera léleg og varð eiginlega verri“ Körfubolti Antony búinn að skora jafn oft fyrir Betis og United á tímabilinu Fótbolti Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íslenski boltinn Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Þýski handboltinn hafinn aftur eftir HM: Elvar og félagar héldu uppteknum hætti Handbolti Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Enski boltinn Mark Hákons fékk ekki að standa og Lille tapaði gegn botnliðinu Fótbolti Jafntefli niðurstaðan í nágrannatoppslag Fótbolti „Ég bjóst ekki við þessu í hálfleik“ Handbolti Fleiri fréttir Antony búinn að skora jafn oft fyrir Betis og United á tímabilinu Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Jafntefli niðurstaðan í nágrannatoppslag Mark Hákons fékk ekki að standa og Lille tapaði gegn botnliðinu Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna Þrenna hjá Patrick og ferna hjá Unni Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Maguire hetja United í bikarnum Andri Lucas skoraði í kvöld ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sjá meira
Ronaldo hreppti Gullboltann Cristiano Ronaldo var í kvöld valinn besti knattspyrnumaður heims í fjórða sinn á ferlinum. 12. desember 2016 19:34
Ronaldo fékk rúmlega helmingi fleiri atkvæði en Messi Cristiano Ronaldo var í gærkvöldi valinn besti fótboltamaður heims í fjórða sinn á ferlinum. 13. desember 2016 08:17