Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Ritstjórn skrifar 12. desember 2016 13:00 Madonna á Billboard Women in Music verðlaununum. Mynd/Getty Konur í tónlist voru heiðraðar af Billboard samtökunum í gær. Þar hlaut Madonna heiðursverðlaun kvöldsins sem kona ársins. Í þakkarræðu sinni ákvað Madonna að tala hreinskilnislega um feril sinn og þá erfiðleika sem hún hefur þurft að takast á við. Hún talaði um ójafnrétti gagnvart konum. „Það versta sem þú getur gert í þessum bransa er að eldast. Það er stærsta synd sem þú getur framið. Þú verður gagnrýnd og þú verður bókað ekki spiluð í útvarpinu.“ Horfðu á ræðuna hér fyrir neðan. Mest lesið Selena Gomez í Galvan kjól á stjörnuprýddum tónleikum Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Victoria Beckham frumsýnir nýja hárgreiðslu Glamour Er Adidas að verða vinsælla en Nike? Glamour Rihanna brýtur reglurnar í nýjasta tölublaði Paper Glamour Íslenska sumarið í aðalhlutverki í haustherferð F&F Glamour Klassísk haustförðun í 10 skrefum Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Bestu #Freethenipple dress Kim Kardashian Glamour
Konur í tónlist voru heiðraðar af Billboard samtökunum í gær. Þar hlaut Madonna heiðursverðlaun kvöldsins sem kona ársins. Í þakkarræðu sinni ákvað Madonna að tala hreinskilnislega um feril sinn og þá erfiðleika sem hún hefur þurft að takast á við. Hún talaði um ójafnrétti gagnvart konum. „Það versta sem þú getur gert í þessum bransa er að eldast. Það er stærsta synd sem þú getur framið. Þú verður gagnrýnd og þú verður bókað ekki spiluð í útvarpinu.“ Horfðu á ræðuna hér fyrir neðan.
Mest lesið Selena Gomez í Galvan kjól á stjörnuprýddum tónleikum Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Victoria Beckham frumsýnir nýja hárgreiðslu Glamour Er Adidas að verða vinsælla en Nike? Glamour Rihanna brýtur reglurnar í nýjasta tölublaði Paper Glamour Íslenska sumarið í aðalhlutverki í haustherferð F&F Glamour Klassísk haustförðun í 10 skrefum Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Bestu #Freethenipple dress Kim Kardashian Glamour