Adele er talin hafa gift sig í laumi Ritstjórn skrifar 29. desember 2016 20:00 Vísir/Getty Fjölmiðlar í Bretlandi halda því fram að söngkonan Adele hafi gifst unnusta sínum, Simon Konecki, um helgina. Myndir náðust af henni á leiðinni heim úr matvöruverslun þar sem hún var með gulllitaðan hring á baugfingri. Hringurinn hefur aldrei sést á henni fyrr en nú. Adele og Simon eiga saman eitt barn. Ljóst er að söngkonan er afar hamingjusöm með unnusta sínum þar sem hún hefur sagt að það hafi verið erfitt að semja lög fyrir seinustu plötuna sína þar sem það væri í raun lítið til að kvarta yfir, eins og á fyrstu tveimur plötunum hennar. Adele sparks rumours she has secretly married Simon Konecki as she's spotted wearing ring https://t.co/4zWV3kfSqY— The Sun Showbiz (@TheSunShowbiz) December 29, 2016 Mest lesið Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Miklu meira en bara fataverslun Glamour
Fjölmiðlar í Bretlandi halda því fram að söngkonan Adele hafi gifst unnusta sínum, Simon Konecki, um helgina. Myndir náðust af henni á leiðinni heim úr matvöruverslun þar sem hún var með gulllitaðan hring á baugfingri. Hringurinn hefur aldrei sést á henni fyrr en nú. Adele og Simon eiga saman eitt barn. Ljóst er að söngkonan er afar hamingjusöm með unnusta sínum þar sem hún hefur sagt að það hafi verið erfitt að semja lög fyrir seinustu plötuna sína þar sem það væri í raun lítið til að kvarta yfir, eins og á fyrstu tveimur plötunum hennar. Adele sparks rumours she has secretly married Simon Konecki as she's spotted wearing ring https://t.co/4zWV3kfSqY— The Sun Showbiz (@TheSunShowbiz) December 29, 2016
Mest lesið Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Miklu meira en bara fataverslun Glamour