Boohoo reynir að kaupa Nasty Gal Ritstjórn skrifar 29. desember 2016 12:15 Sofia Amoruso er stofnandi Nasty Gal. Mynd/Getty Netverslunin Boohoo er nú að vinna í því að kaupa stóran hluta af Nasty Gal, sem lýsti yfir gjaldþroti núna í vetur. Boohoo sem á rætur að rekja til Manchester á Bretlandi segir að ef þau gætu eignast Nasty Gal mundi það efla fyrirtækið bæði í Bretlandi sem og Bandaríkjunum, þar sem Nasty Gal er upprunalega frá. Boohoo hefur boðið 20 milljónir dollara í fyrirtækið en ekki er vitað hvort að þeim takist að kaupa. Boohoo keypti vefsíðuna PrettyLittleThings fyrr í desember og því augljóst að framtíðarplön þeirra eru ansi stór. Mest lesið Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Frönsk fyrirsæta með sterkan persónulegan stíl Glamour Óförðuð Kim í spænska Vogue Glamour Forskot á haustið Glamour Gerir nýja útgáfu af Trump derhúfunum Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour ERDEM X H&M Glamour Glamúr og glimmer hjá Bpro Glamour Leyndu óléttunni í 9 mánuði Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour
Netverslunin Boohoo er nú að vinna í því að kaupa stóran hluta af Nasty Gal, sem lýsti yfir gjaldþroti núna í vetur. Boohoo sem á rætur að rekja til Manchester á Bretlandi segir að ef þau gætu eignast Nasty Gal mundi það efla fyrirtækið bæði í Bretlandi sem og Bandaríkjunum, þar sem Nasty Gal er upprunalega frá. Boohoo hefur boðið 20 milljónir dollara í fyrirtækið en ekki er vitað hvort að þeim takist að kaupa. Boohoo keypti vefsíðuna PrettyLittleThings fyrr í desember og því augljóst að framtíðarplön þeirra eru ansi stór.
Mest lesið Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Frönsk fyrirsæta með sterkan persónulegan stíl Glamour Óförðuð Kim í spænska Vogue Glamour Forskot á haustið Glamour Gerir nýja útgáfu af Trump derhúfunum Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour ERDEM X H&M Glamour Glamúr og glimmer hjá Bpro Glamour Leyndu óléttunni í 9 mánuði Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour