Besta jólagjöfin að geta hreyft aftur fingurna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. desember 2016 16:00 Tékkneska tenniskonan Petra Kvitova hitti fjölmiðla í dag í fyrsta sinn eftir að hún varð fyrir hnífaárás á heimili sínu. Kvitova meiddist illa á vinstri hendi og þurfti að fara í fjögurra tíma aðgerð. Nú lítur út fyrir að hún geti spilað aftur en það verður þó ekki fyrr en eftir sex mánuði. Petra Kvitova, sem er 26 ára gömul, er í ellefta sæti heimslistans og vann bronsverðlaun á Ólympíuleikunum í Ríó í ágúst. Hún vann Wimbledon-mótið 2011 og 2014. Petra Kvitova talaði um stundina þegar hún gat aftur hreyft fingurna á hendinni sem skarst svona illa. „Besta hugsanlega jólagjöfin sem ég gat óskað mér,“ sagði Petra Kvitova við fjölmiðlamenn. „Þrátt fyrir að það sem gerðist fyrir mig hafi verið óhuggulegt þá lít ég ekki á mig sem fórnarlamb. Ég vorkenni ekki sjálfri mér og ætla ekki að horfa til baka,“ sagði Kvitova. „Ég mun nota alla mína orku í að einbeita mér að batanum og ég mun gera allt sem í mínu valdi til þess að komast aftur í sportið sem ég elska,“ sagði Kvitova.Vísir/EPA Aðrar íþróttir Íþróttir Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tennis Tengdar fréttir Petra Kvitova: Heppin að vera á lífi Tékkneska tenniskonan Petra Kvitova verður frá í þrjá mánuði eftir að hafa orðið fyrir árás á heimili sínu í gær. 21. desember 2016 10:30 Ein besta tenniskona heims varð fyrir hnífaárás Tékkneska tenniskonan Petra Kvitova lenti í óhuggulegum aðstæðum í dag þegar ráðist var á hana með hníf á heimili hennar. 20. desember 2016 11:44 Verður frá í hálft ár vegna hnífaárásarinnar Petra Kvitova, tvöfaldur Wimbledon-meistari, gekkst undir aðgerð eftir að hún varð fyrir árás innbrotsþjófa. 22. desember 2016 12:30 Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjáðu bestu tilþrifin á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar Sigurjón hættur með Gróttu Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Hannes í leyfi Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Sjá meira
Tékkneska tenniskonan Petra Kvitova hitti fjölmiðla í dag í fyrsta sinn eftir að hún varð fyrir hnífaárás á heimili sínu. Kvitova meiddist illa á vinstri hendi og þurfti að fara í fjögurra tíma aðgerð. Nú lítur út fyrir að hún geti spilað aftur en það verður þó ekki fyrr en eftir sex mánuði. Petra Kvitova, sem er 26 ára gömul, er í ellefta sæti heimslistans og vann bronsverðlaun á Ólympíuleikunum í Ríó í ágúst. Hún vann Wimbledon-mótið 2011 og 2014. Petra Kvitova talaði um stundina þegar hún gat aftur hreyft fingurna á hendinni sem skarst svona illa. „Besta hugsanlega jólagjöfin sem ég gat óskað mér,“ sagði Petra Kvitova við fjölmiðlamenn. „Þrátt fyrir að það sem gerðist fyrir mig hafi verið óhuggulegt þá lít ég ekki á mig sem fórnarlamb. Ég vorkenni ekki sjálfri mér og ætla ekki að horfa til baka,“ sagði Kvitova. „Ég mun nota alla mína orku í að einbeita mér að batanum og ég mun gera allt sem í mínu valdi til þess að komast aftur í sportið sem ég elska,“ sagði Kvitova.Vísir/EPA
Aðrar íþróttir Íþróttir Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tennis Tengdar fréttir Petra Kvitova: Heppin að vera á lífi Tékkneska tenniskonan Petra Kvitova verður frá í þrjá mánuði eftir að hafa orðið fyrir árás á heimili sínu í gær. 21. desember 2016 10:30 Ein besta tenniskona heims varð fyrir hnífaárás Tékkneska tenniskonan Petra Kvitova lenti í óhuggulegum aðstæðum í dag þegar ráðist var á hana með hníf á heimili hennar. 20. desember 2016 11:44 Verður frá í hálft ár vegna hnífaárásarinnar Petra Kvitova, tvöfaldur Wimbledon-meistari, gekkst undir aðgerð eftir að hún varð fyrir árás innbrotsþjófa. 22. desember 2016 12:30 Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjáðu bestu tilþrifin á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar Sigurjón hættur með Gróttu Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Hannes í leyfi Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Sjá meira
Petra Kvitova: Heppin að vera á lífi Tékkneska tenniskonan Petra Kvitova verður frá í þrjá mánuði eftir að hafa orðið fyrir árás á heimili sínu í gær. 21. desember 2016 10:30
Ein besta tenniskona heims varð fyrir hnífaárás Tékkneska tenniskonan Petra Kvitova lenti í óhuggulegum aðstæðum í dag þegar ráðist var á hana með hníf á heimili hennar. 20. desember 2016 11:44
Verður frá í hálft ár vegna hnífaárásarinnar Petra Kvitova, tvöfaldur Wimbledon-meistari, gekkst undir aðgerð eftir að hún varð fyrir árás innbrotsþjófa. 22. desember 2016 12:30