Talstöðvartal Risanna var þeim dýrkeypt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. desember 2016 12:00 Ben McAdoo á hliðarlínunni í umræddum leik. Vísir/Getty NFL-deildin hefur sektað félagið New York Giants fyrir ólöglega notkun á talstöðvum í leik liðsins á móti Dallas Cowboys 12. desember síðastliðinn. New York Giants fékk 150 þúsund dollara sekt sem jafngildir sautján milljónum íslenskra króna. Þjálfarar NFL-liðsins eru margir, einn aðalþjálfari og svo margir undirþjálfarar sem sérhæfa sig í ýmsum þáttum liðsins. Það gengur oft mikið á í leikjum og menn nota tæknina til að vera í samskiptum sín á milli og við leikmenn inn á vellinum. Þjálfarar geta haft samskipti við leikstjórnanda sinn í gegnum samskiptabúnað í hjálmi leikmannsins. Þeir hafa hinsvegar bara ákveðinn tíma til þess því fimmtán sekúndum áður en "skotklukkan" rennur út er sambandið rofið af sérstökum umsjónarmanni leiks sem er hlutlaus maður frá NFL. Í umræddum leik New York Giants og Dallas Cowboys þá bilaði búnaðurinn og til að bjarga sér þá fóru þjálfarar New York liðsins að nota talstöðvar til að tala saman. Með því gat umræddur starfsmaður NFL ekki lokað á samskiptin á réttum tíma. NFL komst að því að New York Giants liðið hafi notað talstöðvar ólöglega í fimm kerfum snemma í fjórða leikhlutanum. Ben McAdoo, þjálfari New York Giants, fékk að auki 50 þúsund dollara sekt, 5,7milljónir króna, fyrir sinn þátt í „svindlinu“ New York Giants vann leikinn 10-7 og hefur unnið Dallas tvívegis á tímabilinu. Þetta eru einu töp Dallas-liðsins á tímabilinu. NFL Mest lesið Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Í beinni: Valur - Inter | Mæta ítölsku veldi með íslensku ívafi Fótbolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Enski boltinn Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Í beinni: Valur - Inter | Mæta ítölsku veldi með íslensku ívafi Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Dagskráin: Manchester United í Doc Zone, formúla og Bestu mörkin Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ Sjáðu markaveislurnar í Kaplakrika og á Sauðarkróki „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Sjá meira
NFL-deildin hefur sektað félagið New York Giants fyrir ólöglega notkun á talstöðvum í leik liðsins á móti Dallas Cowboys 12. desember síðastliðinn. New York Giants fékk 150 þúsund dollara sekt sem jafngildir sautján milljónum íslenskra króna. Þjálfarar NFL-liðsins eru margir, einn aðalþjálfari og svo margir undirþjálfarar sem sérhæfa sig í ýmsum þáttum liðsins. Það gengur oft mikið á í leikjum og menn nota tæknina til að vera í samskiptum sín á milli og við leikmenn inn á vellinum. Þjálfarar geta haft samskipti við leikstjórnanda sinn í gegnum samskiptabúnað í hjálmi leikmannsins. Þeir hafa hinsvegar bara ákveðinn tíma til þess því fimmtán sekúndum áður en "skotklukkan" rennur út er sambandið rofið af sérstökum umsjónarmanni leiks sem er hlutlaus maður frá NFL. Í umræddum leik New York Giants og Dallas Cowboys þá bilaði búnaðurinn og til að bjarga sér þá fóru þjálfarar New York liðsins að nota talstöðvar til að tala saman. Með því gat umræddur starfsmaður NFL ekki lokað á samskiptin á réttum tíma. NFL komst að því að New York Giants liðið hafi notað talstöðvar ólöglega í fimm kerfum snemma í fjórða leikhlutanum. Ben McAdoo, þjálfari New York Giants, fékk að auki 50 þúsund dollara sekt, 5,7milljónir króna, fyrir sinn þátt í „svindlinu“ New York Giants vann leikinn 10-7 og hefur unnið Dallas tvívegis á tímabilinu. Þetta eru einu töp Dallas-liðsins á tímabilinu.
NFL Mest lesið Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Í beinni: Valur - Inter | Mæta ítölsku veldi með íslensku ívafi Fótbolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Enski boltinn Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Í beinni: Valur - Inter | Mæta ítölsku veldi með íslensku ívafi Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Dagskráin: Manchester United í Doc Zone, formúla og Bestu mörkin Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ Sjáðu markaveislurnar í Kaplakrika og á Sauðarkróki „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Sjá meira