Icelandair í öðru sæti yfir verstu flugfélög ársins 2016: „Í sumar áttum við slæmt tímabil“ Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 9. janúar 2017 19:05 Ástæður fyrir þessum seinkunum síðasta árs má rekja til mikils ferðamannastraums síðastliðið sumar sem og erfiðra aðstæðna á Keflavíkurflugvelli. Visir/Vilhelm Icelandair situr í öðru sæti yfir verstu flugfélög ársins 2016. Þetta kemur fram í skýrslu FlightStats sem tekur saman bestu og verstu flugfélög ársins og metur áreiðanleika flugfélaganna. Samkvæmt skráningu fyrirtækisins eru um 41 prósent líkur á því að flugi Icelandair seinki. Air India er í þriðja sæti og El Al í því fyrsta með 56 prósent líkur á seinkunum. Vísir heyrði í Guðjóni Arngrímssyni upplýsingafulltrúa Icelandair vegna þessa og telur hann að Icelandair hafi ekki komið jafn illa út úr könnunum sem þessum hingað til. Ástæður fyrir þessum seinkunum síðasta árs má samkvæmt Guðjóni rekja til mikils ferðamannastraums síðastliðið sumar sem og erfiðra aðstæðna á Keflavíkurflugvelli. „Stundvísi Icelandair framan af árinu var ágæt og líka reyndar seinni hluta ársins en í sumar áttum við slæmt tímabil sem byrjaði með verkfallsaðgerðum flugumferðastjóra sem trufluðu okkur í sumarbyrjun og síðan þessi mikli vöxtur á Keflavíkurflugvelli sem gekk ekki vel að komast í gegnum í sumar. Það eru tölurnar sem draga okkur niður þetta árið,“ segir Guðjón. Guðjón segir að þeir muni skoða verkferla og læra af mistökum síðasta árs. ,,Sumarið í fyrra var mjög lærdómsríkt hvað það varðar fyrir okkur og fyrir Keflavíkurflugvöll líka.’’ Fréttir af flugi Mest lesið Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Sjá meira
Icelandair situr í öðru sæti yfir verstu flugfélög ársins 2016. Þetta kemur fram í skýrslu FlightStats sem tekur saman bestu og verstu flugfélög ársins og metur áreiðanleika flugfélaganna. Samkvæmt skráningu fyrirtækisins eru um 41 prósent líkur á því að flugi Icelandair seinki. Air India er í þriðja sæti og El Al í því fyrsta með 56 prósent líkur á seinkunum. Vísir heyrði í Guðjóni Arngrímssyni upplýsingafulltrúa Icelandair vegna þessa og telur hann að Icelandair hafi ekki komið jafn illa út úr könnunum sem þessum hingað til. Ástæður fyrir þessum seinkunum síðasta árs má samkvæmt Guðjóni rekja til mikils ferðamannastraums síðastliðið sumar sem og erfiðra aðstæðna á Keflavíkurflugvelli. „Stundvísi Icelandair framan af árinu var ágæt og líka reyndar seinni hluta ársins en í sumar áttum við slæmt tímabil sem byrjaði með verkfallsaðgerðum flugumferðastjóra sem trufluðu okkur í sumarbyrjun og síðan þessi mikli vöxtur á Keflavíkurflugvelli sem gekk ekki vel að komast í gegnum í sumar. Það eru tölurnar sem draga okkur niður þetta árið,“ segir Guðjón. Guðjón segir að þeir muni skoða verkferla og læra af mistökum síðasta árs. ,,Sumarið í fyrra var mjög lærdómsríkt hvað það varðar fyrir okkur og fyrir Keflavíkurflugvöll líka.’’
Fréttir af flugi Mest lesið Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Sjá meira