DKNY hættir við að sýna á tískuvikunni í New York Ritstjórn skrifar 7. janúar 2017 11:00 Bandaríska fatamerkið DKNY hefur gefið út tilkynningu þess efnis að þau muni ekki sýna haustlínu sína á tískuvikunni í New York í febrúar. Það ætti þó ekki að koma svo mikið á óvart enda hefur fyrirtækið átt erfitt uppdráttar seinustu ár. Yfirhönnuðir DKNY, Dao-Yi Chow og Maxwell Osborne, hættu hjá merkinu í desember og því er enginn yfirhönnuður þar eins og er. Í staðin fyrir að vera með tískusýningu ætlar DKNY að sýna nýju línuna í sýningarsal. Salan á DKNY er enn í gangi en talið er að merkið muni seljast á 650 milljón dollara. Mest lesið Kvikmynd um vinskap Alexander McQueen og Isabella Blow í vinnslu Glamour Meghan áhrifin leynast víða Glamour Stolið frá körlunum Glamour Tískukaup á svörtum föstudegi Glamour Íþróttabuxur heitasta trendið Glamour Mæðgurnar Kim og North í stíl í Vetements Glamour Setjum upp sparibrosið Glamour Tattúbar í 8 ára afmælisveislu igló+indi Glamour Pantone afhjúpar lit ársins 2017 Glamour Chanel opnar spa í París Glamour
Bandaríska fatamerkið DKNY hefur gefið út tilkynningu þess efnis að þau muni ekki sýna haustlínu sína á tískuvikunni í New York í febrúar. Það ætti þó ekki að koma svo mikið á óvart enda hefur fyrirtækið átt erfitt uppdráttar seinustu ár. Yfirhönnuðir DKNY, Dao-Yi Chow og Maxwell Osborne, hættu hjá merkinu í desember og því er enginn yfirhönnuður þar eins og er. Í staðin fyrir að vera með tískusýningu ætlar DKNY að sýna nýju línuna í sýningarsal. Salan á DKNY er enn í gangi en talið er að merkið muni seljast á 650 milljón dollara.
Mest lesið Kvikmynd um vinskap Alexander McQueen og Isabella Blow í vinnslu Glamour Meghan áhrifin leynast víða Glamour Stolið frá körlunum Glamour Tískukaup á svörtum föstudegi Glamour Íþróttabuxur heitasta trendið Glamour Mæðgurnar Kim og North í stíl í Vetements Glamour Setjum upp sparibrosið Glamour Tattúbar í 8 ára afmælisveislu igló+indi Glamour Pantone afhjúpar lit ársins 2017 Glamour Chanel opnar spa í París Glamour