Jamie Oliver lokar veitingastöðum á sama tíma og hann opnar á Íslandi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 6. janúar 2017 12:10 Jamie Oliver ferðaðist um Ísland í febrúar. Mynd/Aðsend Breski sjónvarpskokkurinn Jamie Oliver hefur tilkynnt að hann muni loka sex af veitingastöðum sínum í Bretlandi vegna slæms gengis og óvissu vegna væntanlegrar útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Oliver stefnir á að opna stað á Íslandi innan skamms. Veitingastaðirnir sem um ræðir bera nafnið Jamie's Italian og eru samskonar þeim veitingastað sem Oliver stefnir á að opna hér á landi í vor líkt og Vísir greindi frá á síðasta ári. Oliver rekir 42 Jamie's Italian staði á Bretlandi og ætlar Oliver að einbeita sér að rekstri þeirra auk þess sem hann stefnir að því að opna 22 Jamie's Italian staði um heim allan, þar á meðal á Íslandi. Oliver hefur hagnast vel á rekstri veitingastaða sinna, framleiðslu sjónvarpsþátta og tengdum rekstri en samkvæmt síðasta ársreikningi námu tekjur fyrirtækis hans um 158 milljónum punda eða um 22 milljörðum íslenskra króna. Gert er ráð fyrir því að veitingastaður Oliver hér á landi muni opna á Hótel Borg í Reykjavík í apríl eða maí á árinu gangi framkvæmdir vel. Brexit Tengdar fréttir Jamie Oliver væri til í að sjá bakarí í Hallgrímskirkju Breski stjörnukokkurinn Jamie Oliver hefur verið á Íslandi á síðustu daga ásamt eiginkonu sinni, Jools. 24. febrúar 2016 20:37 Jamie Oliver opnar veitingastað á Íslandi Hin fræga og vinsæla veitingahúsakeðja Jamie Olivers sem ber nafnið "Jamie´s Italian“ mun opna á Hótel Borg um vorið 2017. 28. nóvember 2016 16:00 Jamie Oliver hæstánægður með norðurljósin á Íslandi: „Mögnuð lífsreynsla“ Einn frægasti kokkur í heiminum, Jamie Oliver, hefur verið síðustu daga á landinu en hann birtir í dag mynd af sér á Facebook þar sem sjá má íslensk norðurljós í bakgrunninum. 24. febrúar 2016 10:52 Mest lesið „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Viðskipti innlent Lækkanir í Asíu halda áfram Viðskipti erlent Að sporna við neikvæðum áhrifum neikvæðra frétta Atvinnulíf Vaktin: Tollar Trump valda usla Viðskipti erlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Viðskipti innlent ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Viðskipti innlent Öll félög lækkuðu nema þrjú Viðskipti innlent Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Breski sjónvarpskokkurinn Jamie Oliver hefur tilkynnt að hann muni loka sex af veitingastöðum sínum í Bretlandi vegna slæms gengis og óvissu vegna væntanlegrar útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Oliver stefnir á að opna stað á Íslandi innan skamms. Veitingastaðirnir sem um ræðir bera nafnið Jamie's Italian og eru samskonar þeim veitingastað sem Oliver stefnir á að opna hér á landi í vor líkt og Vísir greindi frá á síðasta ári. Oliver rekir 42 Jamie's Italian staði á Bretlandi og ætlar Oliver að einbeita sér að rekstri þeirra auk þess sem hann stefnir að því að opna 22 Jamie's Italian staði um heim allan, þar á meðal á Íslandi. Oliver hefur hagnast vel á rekstri veitingastaða sinna, framleiðslu sjónvarpsþátta og tengdum rekstri en samkvæmt síðasta ársreikningi námu tekjur fyrirtækis hans um 158 milljónum punda eða um 22 milljörðum íslenskra króna. Gert er ráð fyrir því að veitingastaður Oliver hér á landi muni opna á Hótel Borg í Reykjavík í apríl eða maí á árinu gangi framkvæmdir vel.
Brexit Tengdar fréttir Jamie Oliver væri til í að sjá bakarí í Hallgrímskirkju Breski stjörnukokkurinn Jamie Oliver hefur verið á Íslandi á síðustu daga ásamt eiginkonu sinni, Jools. 24. febrúar 2016 20:37 Jamie Oliver opnar veitingastað á Íslandi Hin fræga og vinsæla veitingahúsakeðja Jamie Olivers sem ber nafnið "Jamie´s Italian“ mun opna á Hótel Borg um vorið 2017. 28. nóvember 2016 16:00 Jamie Oliver hæstánægður með norðurljósin á Íslandi: „Mögnuð lífsreynsla“ Einn frægasti kokkur í heiminum, Jamie Oliver, hefur verið síðustu daga á landinu en hann birtir í dag mynd af sér á Facebook þar sem sjá má íslensk norðurljós í bakgrunninum. 24. febrúar 2016 10:52 Mest lesið „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Viðskipti innlent Lækkanir í Asíu halda áfram Viðskipti erlent Að sporna við neikvæðum áhrifum neikvæðra frétta Atvinnulíf Vaktin: Tollar Trump valda usla Viðskipti erlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Viðskipti innlent ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Viðskipti innlent Öll félög lækkuðu nema þrjú Viðskipti innlent Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Jamie Oliver væri til í að sjá bakarí í Hallgrímskirkju Breski stjörnukokkurinn Jamie Oliver hefur verið á Íslandi á síðustu daga ásamt eiginkonu sinni, Jools. 24. febrúar 2016 20:37
Jamie Oliver opnar veitingastað á Íslandi Hin fræga og vinsæla veitingahúsakeðja Jamie Olivers sem ber nafnið "Jamie´s Italian“ mun opna á Hótel Borg um vorið 2017. 28. nóvember 2016 16:00
Jamie Oliver hæstánægður með norðurljósin á Íslandi: „Mögnuð lífsreynsla“ Einn frægasti kokkur í heiminum, Jamie Oliver, hefur verið síðustu daga á landinu en hann birtir í dag mynd af sér á Facebook þar sem sjá má íslensk norðurljós í bakgrunninum. 24. febrúar 2016 10:52