Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Ritstjórn skrifar 6. janúar 2017 11:00 Bloggarar og vinsælir Instagram notendur eru orðnir eitt af helstu viðfangsefnum snyrtivöru og tískufyrirtækja þegar það kemur að markaðssetningu. Í gær tilkynnti Maybelline að þeir hafi fengið förðunarbloggarann Manny MUA eða Manny Gutierrez sem nýtt andlit fyrirtækisins. Maybelline stígur því í fótspor Cover Girl sem fékk förðunarbloggarann James Charles sem andlit sitt seinasta sumar. Loksins er umræðan um stráka sem hafa áhuga á förðun að opnast sem og mun meiri fjölbreytni í slíkum auglýsingaherferðum. Mest lesið Kendall veltir Gisele af toppnum Glamour Blái Dior herinn Glamour Fullt hús ævintýra Glamour Snjóhvít og íslensk rapparaúlpa Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Stórir eyrnalokkar eru mikilvægustu fylgihlutirnir í vetur Glamour Há klauf stenst tímans tönn Glamour Það besta frá tískuárinu 2015 Glamour Blóm og stórar slaufur stóðu uppúr hjá Gucci Glamour
Bloggarar og vinsælir Instagram notendur eru orðnir eitt af helstu viðfangsefnum snyrtivöru og tískufyrirtækja þegar það kemur að markaðssetningu. Í gær tilkynnti Maybelline að þeir hafi fengið förðunarbloggarann Manny MUA eða Manny Gutierrez sem nýtt andlit fyrirtækisins. Maybelline stígur því í fótspor Cover Girl sem fékk förðunarbloggarann James Charles sem andlit sitt seinasta sumar. Loksins er umræðan um stráka sem hafa áhuga á förðun að opnast sem og mun meiri fjölbreytni í slíkum auglýsingaherferðum.
Mest lesið Kendall veltir Gisele af toppnum Glamour Blái Dior herinn Glamour Fullt hús ævintýra Glamour Snjóhvít og íslensk rapparaúlpa Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Stórir eyrnalokkar eru mikilvægustu fylgihlutirnir í vetur Glamour Há klauf stenst tímans tönn Glamour Það besta frá tískuárinu 2015 Glamour Blóm og stórar slaufur stóðu uppúr hjá Gucci Glamour