Handbolti

Geir tekur 18 með til Danmerkur

Tómas Þór Þórðarson skrifar
Geir Sveinsson og landsliðsteymið á blaðamannafundinum í dag.
Geir Sveinsson og landsliðsteymið á blaðamannafundinum í dag. vísir/stefán
Geir Sveinsson landsliðsþjálfari tilkynnti á fundi HSÍ í hádeginu að hann myndi skera leikmannahóp sinn niður úr 23 í 18 áður en liðið fer á æfingamót í Danmörku í vikunni.

Ísland mun spila við Egyptaland, Ungverjaland og Danmörk á æfingamótinu. Leikirnir fara fram á fimmtudag, föstudag og sunnudag.

Arnar Freyr Arnarson og Ómar Ingi Magnússon fara með út en fara svo með U-21 árs liðinu til Serbíu og spila með þeim í undankeppni HM 8. janúar.

Vísir var með blaðamannafund HSÍ í beinni og má lesa lýsinguna hér að neðan.

Íslenski hópurinn:

Markverðir:

Aron Rafn Eðvarðsson, SG BBM Bietigheim

Björgvin Páll Gústavsson, Bergischer

Sveinbjörn Pétursson, Stjarnan

 

Línumenn:

Arnar Freyr Arnarsson, IFK Kristianstad

Bjarki Már Gunnarsson, EHV Aue

Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV

Vignir Svavarsson, HC Midtjylland

 

Vinstri hornamenn:

Bjarki Már Elísson, Fuchse Berlin

Guðjón Valur Sigurðsson, Rhein-Neckar Löwen

Stefán Rafn Sigurmannsson, Aalborg Håndbold

 

Hægri hornamenn:

Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer

Guðmundur Árni Ólafsson, Haukar

 

Vinstri skytttur:

Aron Pálmarsson, MKB Veszprém KC

Guðmundur Hómar Helgason, Cesson Rennes

Ólafur Andrés Guðmundsson, IFK Kristianstad

Tandri Konráðsson, Skjern Håndbold

 

Leikstjórnendur:

Arnór Atlason, Aalborg Håndbold mörk

Gunnar Steinn Jónsson, IFK Kristianstad

Janus Daði Smárason, Haukar

 

Hægri skyttur:

Ásgeir Örn Hallgrímsson, Nimes

Geir Guðmundsson, Cesson Rennes

Ómar Ingi Magnússon, Aarhus Håndbold

Rúnar Kárason, TSV Hannover/Burgdorf




Fleiri fréttir

Sjá meira


×