Fiskkaupmenn í Grimsby óttast um lífsviðurværi sitt Samúel Karl Ólason skrifar 19. janúar 2017 19:57 Frá fiskmarkaði í Grimsby. Vísir/AFP Þingkona Grimsby hefur lýsti yfir óánægju sinni með aðgerðarleysi breskra stjórnvalda vegna verkfalls sjómanna á Íslandi. Kaupmenn í Grimsby kaupa jafnan mikið af fiski frá Íslandi og eru þeir farnir að óttast um lífsviðurværi sitt. Melanie Onn spurði ráðherrann George Eustice hvort að bresk stjórnvöld hefðu rætt við Íslendinga og skoðað hvaða áhrif verkfallið væri að hafa á bresk fyrirtæki.Samkvæmt Grimsby Telegraph svaraði Eustice á þá leið að breskir fiskkaupmenn hefðu ekki beðið um fund um málið og að hann hefði ekki rætt við Íslendinga. Þá hafa áhrif verkfallsins í Bretlandi ekki verið könnuð.Onn sagði það vera mikil vonbrigði því nú væri það mikilvægar en nokkurn tíman áður, þar sem Bretlandi væri á leið úr Evrópusambandinu, að „viðhalda viðskiptasambandinu við Ísland“. Samtökin Grimsby Fish Merchants Association eru samkvæmt Grimsby Telegraph einu aðilarnir sem hann velt verkfalli sjómanna á Íslandi og áhrifum þeirra í Bretlandi fyrir sér á opinberum vettvangi. Samtökin eru í forsvari fyrir 80 fyrirtæki. Einn kaupmaður sem GT ræddi við segir að næsta vika muni verða erfið. Þeir hafi keypt meiri fisk af Norðmönnum og Færeyingum síðan verkfallið hófst, en það muni ekki vera hægt að eilífu. Verkfall 2016 Verkfall sjómanna Mest lesið Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Viðskipti innlent Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Viðskipti innlent Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Ráðinn fjármálastjóri Origo Viðskipti innlent Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Segja upp 52 sjómönnum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Kveður Heimildina og hefur störf hjá Rauða krossinum Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Segir skilið við Grillmarkaðinn Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Bein útsending: Magnast spennan – Orkuöryggi í breyttu umhverfi Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Nýir eigendur endurreisa Snúruna Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Eldrauður dagur í Kauphöllinni Sjá meira
Þingkona Grimsby hefur lýsti yfir óánægju sinni með aðgerðarleysi breskra stjórnvalda vegna verkfalls sjómanna á Íslandi. Kaupmenn í Grimsby kaupa jafnan mikið af fiski frá Íslandi og eru þeir farnir að óttast um lífsviðurværi sitt. Melanie Onn spurði ráðherrann George Eustice hvort að bresk stjórnvöld hefðu rætt við Íslendinga og skoðað hvaða áhrif verkfallið væri að hafa á bresk fyrirtæki.Samkvæmt Grimsby Telegraph svaraði Eustice á þá leið að breskir fiskkaupmenn hefðu ekki beðið um fund um málið og að hann hefði ekki rætt við Íslendinga. Þá hafa áhrif verkfallsins í Bretlandi ekki verið könnuð.Onn sagði það vera mikil vonbrigði því nú væri það mikilvægar en nokkurn tíman áður, þar sem Bretlandi væri á leið úr Evrópusambandinu, að „viðhalda viðskiptasambandinu við Ísland“. Samtökin Grimsby Fish Merchants Association eru samkvæmt Grimsby Telegraph einu aðilarnir sem hann velt verkfalli sjómanna á Íslandi og áhrifum þeirra í Bretlandi fyrir sér á opinberum vettvangi. Samtökin eru í forsvari fyrir 80 fyrirtæki. Einn kaupmaður sem GT ræddi við segir að næsta vika muni verða erfið. Þeir hafi keypt meiri fisk af Norðmönnum og Færeyingum síðan verkfallið hófst, en það muni ekki vera hægt að eilífu.
Verkfall 2016 Verkfall sjómanna Mest lesið Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Viðskipti innlent Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Viðskipti innlent Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Ráðinn fjármálastjóri Origo Viðskipti innlent Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Segja upp 52 sjómönnum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Kveður Heimildina og hefur störf hjá Rauða krossinum Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Segir skilið við Grillmarkaðinn Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Bein útsending: Magnast spennan – Orkuöryggi í breyttu umhverfi Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Nýir eigendur endurreisa Snúruna Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Eldrauður dagur í Kauphöllinni Sjá meira