Slóvenskur blaðamaður: Á von á mikilli baráttu Arnar Björnsson skrifar 14. janúar 2017 11:30 Íslendingar hafa mætt Slóvenum 18 sinnum, unnið 9 leiki, gert 4 jafntefli en 5 sinnum hafa Slóvenar hrósað sigri. Síðast mættust liðin í Árósum í Danmörku fyrir tveimur árum og þá varð jafntefli, 32-32, niðurstaðan. Tomaz Kousca er sjónvarpsmaður RTV stöðvarinnar í Slóveníu. Hverju má búast við af slóvenska liðinu á morgun? „Ég held að þið getið átt von á mikilli baráttu vegna þess að Slóvenar vilja byrja mótið af krafti. Í gær unnu þeir Angola en sá leikur var bara upphitunarleikur fyrir leikinn gegn Íslendingum. Á morgun byrjar mótið þegar við mætum Íslandi,“ sagði Kousca. Það eru 9 leikmenn í 15 manna hópnum núna sem voru með á Ólympíuleikunum í Rió í fyrra þar sem Slóvenum gékk mjög vel. „Landar mínir voru mjög ánægðir með frammistöðuna á Ólympíuleikunum. Lið okkar er skipað ungum leikmönnum. Nokkrir reyndir leikmenn eru hættir eins og leikstjórnandinn Uroz Zorman og markvörðurinn Gorazd Skof. Sex leikmenn í hópnum eru að spila á sínu fyrsta stórmóti. Þetta er ungt lið sem við vonum að standi sig vel hér í Frakklandi.“ Hverjir eru lykilmennirnir í liðinu? „Við erum með blöndu af reyndum og óreyndum leikmönnum. Vid Kavticnik hjá Montpellier var með Slóvenum fyrir 13 árum þegar töpuðu fyrir Þjóðverjum í úrslitum Evrópumótsins í Slóveníu. Af ungu mönnunum má nefna leikstjórnandann Mia Zarabech hjá Celje. Hann meiddist í vináttuleikjum gegn Frökkum fyrir mót og var ekki með gegn Angóla í fyrsta leik. Hann spilar gegn Íslendingum og er mjög góður leikstjórnandi.“ Hvað segja fjölmiðlar í Slóveníu um að Aron Pálmarsson spili ekki með Íslendingum á HM? „Við vonum að það séu góðar fréttir fyrir okkur og að það verði auðveldara að eiga við Íslendinga án hans.“ Hvernig heldurðu að leikurinn verði? „Nú byrjar mótið fyrir alvöru hjá okkur. Ég reikna með spennandi leik. Bæði lið spila hraðan leik. Það hafa alltaf verið spennandi leikir milli þessara liða og ég held að engin breyting verði á því núna. Uroz Zorman ákvað að leggja landsliðskóna á hilluna eftir Ólympíuleikana í Ríó, kemur hann til með að skipta um skoðun? „Hann er í góðu sambandi við landsliðsþjálfarann Veselin Vujovic sem bað hann um að halda áfram, ekki á stórmótum heldur að hjálpa liðinu í nokkrum leikjum í forkeppni. Hann er mjög reyndur og við þurfum á honum að halda. Hann lék í forkeppni þessa móts en Zorman veit að hann spilar ekki hér. Í forkeppni EM kemur hann okkur til hjálpar í einhverjum leikjum.“ Þú heldur að Slóvenar komi ekki til með að sakna Uros Zorman gegn Íslendingum? „Nei það held ég ekki. Við erum núna með tvo góða leikstjórnendur og ég held að við eigum ekki eftir að sakna hans í þessum leik.“Ekki missa af neinu sem gerist á HM í Frakklandi. Vísir er með öflugt fréttateymi á mótinu sem færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Geir: Slóvenar spila nútímahandbolta sem mér líkar Landsliðsþjálfarinn Geir Sveinsson á von á mjög erfiðum leik gegn sterku liði Slóvena á morgun en Geir er mjög hrifinn af slóvenska liðinu. 13. janúar 2017 19:07 HM í dag: Slóvenar eru sleipir Það er leikdagur hjá Íslandi á HM í Frakklandi og það þýðir líka að HM í dag er á dagskrá á Vísi. 14. janúar 2017 10:00 Ég er á góðum stað í lífinu Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson segist vera ofsalega glaður að vera með landsliðinu á HM. Tuttugasta stórmótið hjá honum og miðað við formið á fyrirliðanum eiga mótin klárlega eftir að verða fleiri. 14. janúar 2017 06:00 Ásgeir: Varnarleikur Slóvena jaðrar við að vera grófur Það mátti sjá í leiknum gegn Spánverjum að Ásgeir Örn Hallgrímsson gengur ekki alveg heill til skógar en hann gaf engu að síður allt sem hann átti. 14. janúar 2017 11:00 Bjarki Már tekinn inn í hópinn Leikmannahópur Íslands á HM í Frakklandi er fullmannaður eftir að Geir Sveinsson landsliðsþjálfari ákvað að taka Bjarka Má Gunnarsson inn sem sextánda mann. 14. janúar 2017 09:24 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Sjá meira
Íslendingar hafa mætt Slóvenum 18 sinnum, unnið 9 leiki, gert 4 jafntefli en 5 sinnum hafa Slóvenar hrósað sigri. Síðast mættust liðin í Árósum í Danmörku fyrir tveimur árum og þá varð jafntefli, 32-32, niðurstaðan. Tomaz Kousca er sjónvarpsmaður RTV stöðvarinnar í Slóveníu. Hverju má búast við af slóvenska liðinu á morgun? „Ég held að þið getið átt von á mikilli baráttu vegna þess að Slóvenar vilja byrja mótið af krafti. Í gær unnu þeir Angola en sá leikur var bara upphitunarleikur fyrir leikinn gegn Íslendingum. Á morgun byrjar mótið þegar við mætum Íslandi,“ sagði Kousca. Það eru 9 leikmenn í 15 manna hópnum núna sem voru með á Ólympíuleikunum í Rió í fyrra þar sem Slóvenum gékk mjög vel. „Landar mínir voru mjög ánægðir með frammistöðuna á Ólympíuleikunum. Lið okkar er skipað ungum leikmönnum. Nokkrir reyndir leikmenn eru hættir eins og leikstjórnandinn Uroz Zorman og markvörðurinn Gorazd Skof. Sex leikmenn í hópnum eru að spila á sínu fyrsta stórmóti. Þetta er ungt lið sem við vonum að standi sig vel hér í Frakklandi.“ Hverjir eru lykilmennirnir í liðinu? „Við erum með blöndu af reyndum og óreyndum leikmönnum. Vid Kavticnik hjá Montpellier var með Slóvenum fyrir 13 árum þegar töpuðu fyrir Þjóðverjum í úrslitum Evrópumótsins í Slóveníu. Af ungu mönnunum má nefna leikstjórnandann Mia Zarabech hjá Celje. Hann meiddist í vináttuleikjum gegn Frökkum fyrir mót og var ekki með gegn Angóla í fyrsta leik. Hann spilar gegn Íslendingum og er mjög góður leikstjórnandi.“ Hvað segja fjölmiðlar í Slóveníu um að Aron Pálmarsson spili ekki með Íslendingum á HM? „Við vonum að það séu góðar fréttir fyrir okkur og að það verði auðveldara að eiga við Íslendinga án hans.“ Hvernig heldurðu að leikurinn verði? „Nú byrjar mótið fyrir alvöru hjá okkur. Ég reikna með spennandi leik. Bæði lið spila hraðan leik. Það hafa alltaf verið spennandi leikir milli þessara liða og ég held að engin breyting verði á því núna. Uroz Zorman ákvað að leggja landsliðskóna á hilluna eftir Ólympíuleikana í Ríó, kemur hann til með að skipta um skoðun? „Hann er í góðu sambandi við landsliðsþjálfarann Veselin Vujovic sem bað hann um að halda áfram, ekki á stórmótum heldur að hjálpa liðinu í nokkrum leikjum í forkeppni. Hann er mjög reyndur og við þurfum á honum að halda. Hann lék í forkeppni þessa móts en Zorman veit að hann spilar ekki hér. Í forkeppni EM kemur hann okkur til hjálpar í einhverjum leikjum.“ Þú heldur að Slóvenar komi ekki til með að sakna Uros Zorman gegn Íslendingum? „Nei það held ég ekki. Við erum núna með tvo góða leikstjórnendur og ég held að við eigum ekki eftir að sakna hans í þessum leik.“Ekki missa af neinu sem gerist á HM í Frakklandi. Vísir er með öflugt fréttateymi á mótinu sem færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Geir: Slóvenar spila nútímahandbolta sem mér líkar Landsliðsþjálfarinn Geir Sveinsson á von á mjög erfiðum leik gegn sterku liði Slóvena á morgun en Geir er mjög hrifinn af slóvenska liðinu. 13. janúar 2017 19:07 HM í dag: Slóvenar eru sleipir Það er leikdagur hjá Íslandi á HM í Frakklandi og það þýðir líka að HM í dag er á dagskrá á Vísi. 14. janúar 2017 10:00 Ég er á góðum stað í lífinu Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson segist vera ofsalega glaður að vera með landsliðinu á HM. Tuttugasta stórmótið hjá honum og miðað við formið á fyrirliðanum eiga mótin klárlega eftir að verða fleiri. 14. janúar 2017 06:00 Ásgeir: Varnarleikur Slóvena jaðrar við að vera grófur Það mátti sjá í leiknum gegn Spánverjum að Ásgeir Örn Hallgrímsson gengur ekki alveg heill til skógar en hann gaf engu að síður allt sem hann átti. 14. janúar 2017 11:00 Bjarki Már tekinn inn í hópinn Leikmannahópur Íslands á HM í Frakklandi er fullmannaður eftir að Geir Sveinsson landsliðsþjálfari ákvað að taka Bjarka Má Gunnarsson inn sem sextánda mann. 14. janúar 2017 09:24 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Sjá meira
Geir: Slóvenar spila nútímahandbolta sem mér líkar Landsliðsþjálfarinn Geir Sveinsson á von á mjög erfiðum leik gegn sterku liði Slóvena á morgun en Geir er mjög hrifinn af slóvenska liðinu. 13. janúar 2017 19:07
HM í dag: Slóvenar eru sleipir Það er leikdagur hjá Íslandi á HM í Frakklandi og það þýðir líka að HM í dag er á dagskrá á Vísi. 14. janúar 2017 10:00
Ég er á góðum stað í lífinu Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson segist vera ofsalega glaður að vera með landsliðinu á HM. Tuttugasta stórmótið hjá honum og miðað við formið á fyrirliðanum eiga mótin klárlega eftir að verða fleiri. 14. janúar 2017 06:00
Ásgeir: Varnarleikur Slóvena jaðrar við að vera grófur Það mátti sjá í leiknum gegn Spánverjum að Ásgeir Örn Hallgrímsson gengur ekki alveg heill til skógar en hann gaf engu að síður allt sem hann átti. 14. janúar 2017 11:00
Bjarki Már tekinn inn í hópinn Leikmannahópur Íslands á HM í Frakklandi er fullmannaður eftir að Geir Sveinsson landsliðsþjálfari ákvað að taka Bjarka Má Gunnarsson inn sem sextánda mann. 14. janúar 2017 09:24